Alþýðublaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 4
KÓPAVOGSBÚAR: •Umsæ'kjendur um presteimibætti í Digranes- prestalka'lli og Kársneisprestakalii messa í Kópavogskirkju næstu sunnuda'ga, sem hér áegir: 12. september: Kl. 11.00 séra INGIBERGUR NANNESSON umsækjandi um Kársnesprestakall. Kl. 15.00 séra ÁRNI SIGURDSSON umsækjandi um Digranesprestakall. 19. september: Kl. 11.00 séra SIGURJÓN EINAR9S0N umsækjandi um Digranesprestakall. Kl. 14.00 séra BRAGI BENEDIKTSSON umsækjandi um Kársnesprestakall. 26. september: Kl. 11.00 séra ÁRNI PÁLSS0N umsækjandi um Kársnesprestakall. Kl. 14.00 séra Þ0RBERGUR KRISTJÁNSSON umsækjandi um Digranesprestakall. 3. október: Kl. 14.00 predikar AUDUR EIR VILHJÁLMSDÓTTIR cand. theol., umsækjandi um Kársnesprestakalf. rmwi% Athugið: g|ffailKíBillPE!T:i' Messunum vferður útvarpað á miðbylgju 1412 KHZ (212 m). Geymið þessa augiýsingu. Sóknarnefnd Digranesprestakalls Sóknarnefnd Kársnesprestakalls. Ekki langt að bíða □ — Hvenær megum við búast við því að fyrstu snjó kornin falli til jarða'i’ hér í Reykjavík? — Ja, það er nú ekki til ntin algild regla um slíkt, sagði Adda Bára Sigfúsdóítir veðurfræðingur og verðandi aðstoðaiíáðhe rra, þegar blað- ið hringdi til hennar á Veð- urstofuna nýlega. — Stundum fellur fyrsti snjórinn upp úr miðjum sept- ember, en svo getur það !íka dregizt fram í byrjun nóvem- ber. — í fyrra féll fyrsti snjór inn 11. október, en tvó árin þar á undan valdi hann sér sama komudagiiin, 30. septem- ber. Það sama v&x upp á ten- ingnum 1865 og 1967, þá kom hann 16. október. Árið 1966 var snjórinn hins vegar í seinna lagi, kom ekki fyrr en 6. nóvember, og er það mesta stundvísin hjá Vetri konungi á síðustu á'i'um. □ Sagnfræðileg skáldrit eiga sér marga aðdáendur, en senni lega vita þeir þó fæstir að unnt er að tímasetja það. ná- kvæmlega hvenær slík skáld sagnagerð hófst og fyrsta skáld rit þei:rrar tegimdar kom fyrir augu almennings. Það gerðist þann 7. júlí, 1814, og sá sem skapaði þennan sögustíl var Sir Walter Scott. eitthvert rnesta sagnaskáld, sem Skot- ar hafa átt. Þessi skáldsaga hét Waverley, og hinn sannsögu- legi þráður hennar var spunn- inn um „Bonnie“ Karl prins cg atburð:: i, aambandi vifl Stuart-uppreisnina 1745. Scott hafði byrjað á sögunni fyrir nærri áiatug. en lagt hana síðan til hiiðar. Hann hafði sýnt nokkrum vinum sín um upphafið, og dóimar þeirra höfðu verið á þann veg að hann gafst upp. Svo gerðist það einhverntíma að hann var að leita að veiðistöng sinni, og rakst þá á hið ófullgerða handrit, og þar eð hann var þá í peningakröggum, tók hann sig til og lauk sögunni á þrem vikum. Hiaut hún svo fádæma góðar viðtökur, að hún kom út í sex upplögum á tæpu misseri. 200 ár eru nú síðan ?/ð Walt er Scott fæddist í Edinborg — þann 15. ágúst, 1771. Faðir hans var lögfræðingur, móðir lians dóttir Prófessors í lækn- isfræði við háskólann í Edin- borg. Kornungur veiktist hann, sennilega af mænusótt, lamaðist á öðrum fæti og varð haltur ævilangt. Þrátt fyrir það varð' hann hiaustur þegar bann eltist, og síerkur vel. Þriggja ára var hann send- ur til dvalar hjá afa sínu,m, sem átti búgarð uppi í sveit, meðal annars til þess að hann jafnað: sig betur eftir veikind in. og þá þegar fékk hann brennandi ást á landslaginu cg náttúrunni í landamærahér uðum Skctlands og Englands. Hann gekk síðar i skóla í Ed- inborg, lagði stund á laganám cg starfaði um skeið að mál- flutnirgi og öðru þess háttar, en með heldur lökum árangri, og á?:* 1799 gerðist hann fó- '1 ; S«’k?rkshire. — Hann hafffi þá verið tvö ár í hjóna- bandi, eig.'.nkona hans Char- lotte Carpentier, var dóttir flóttamanns frá Frakþiandi, sem um skeið hafði forstöða í liðsforingjaskólanum í Lyon. Allt frá bernsku hafði Scott verið óvenjulegui Iestrarhest- ur og alæta á allt se.m skráð var, sagnfræði, ljóð, þjóðlífs- lýsingar cg leikrit. Þegar á unga aldri hafði hann tekið miklu ástfóstri við skozkar þjóðsögur og sagnir, sem nálg aðist ástríðu með aldtinum. Þótt haltur væri, ferðaðist hann víða um landamærahér- uðin, og þar eð hann var gædd ur óvenjulegu minni og at- liygiisgátu, safnaði hann í hug arfyigsni sínu allt, sem hann sá og heyrði á slíkum ferðum. Og þó að hann gerðist um skeið samstarfsmaður föður síns í lögfræðiskrifstofunni, samkvæmt ósk lians hætti hann ekki þessum feróalögum sínum um landamærahéruðin. Það var eins og honum ynnist tími til alls. Hann tók kynnum við ólíkasta fólk, og einkum hafði hann mikiff dálæti á öll- um sem að einhverju leyti skáru sig úr fjöldanum, og lagði sér sérstaklega á minni Sir Waither Scott orðalag þeirra, framkomu og öll séreinkenni. Þá leitaði hann tíðum á þá staði þar sem gerzt höfðu sagnfrægir at- burðir, cg þá var eins og hami yrði skyggn á það, sem þar hafði borið við og sæi atburð ina Ijóslifandi fyrir hugskots- Framh. á bls. 8. 4 Laugardagur 11. sept- 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.