Alþýðublaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 6
ma tjtg. Alþýðuflokkurlnn Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson ÍSLAND TIL UMRÆÐU 1 Alþýðublaðinu í fyrradag er frá því sagt, að Benedikt Gröndal, varaformað- ur Alþýðuflokksins, hafi s. 1. þriðjudag flutt framsöguræðu á fundi í London, sem Alþjóðasamband jafnaðarmanna efndi til. Fundarefnið var málefni ís- lands og í framsöguræðu, sinnni ræddi Benedikt sérstaklega landhelgismálið og skýrði þar sjónarmið íslendinga. Á fundinum voru mættir blaðamenn frá jafnaðarmannablöðunum víðs vegar um heim og fjölmargir fulltrúar jafnaðar- mannaflokka frá mörgum löndum. Þá hefur einnig verið ákveðið, að tímarit Alþjóðasambands jafnaðarmanna, sem berst til jafnaðarmannaflokka í yfir 50 löndum, muni í næsta hefti sínu birta efni um ísland, stjórnmál þess og hags- munamál. Alþjóðasamband jafnaðarmanna er samband um 54ra jaínaðarmannaflokka víðs vegar að úr heiminum og hefur sambandið aðsetur sitt í London. Verk- efni sambandsins er að auka samstöðu jafnaðarmanna, san>þæfa hugmyndir þeirra og stefnu og í því skyni gefur sambandið út bæði tímarit og bæklinga, sem berast til allra flokkanna, sem i sambandinu eru. Það hefur ekki vald til þess að skipa aðildarfélögum sínum eitt eða neitt, eins og t.d. alþjóðasamtök kommúnista hafa, og er Alþjóðasam- band jafnaðarmanna því frekast sam- eiginlesur starfsvettvangur jafnaðar- mannaflokka, þar sem skipzt er á skoð- unum og taismenn jafnaðarmanna- flokka í hinum ýmsu löndum kvnnast viðhorfum hvers annars, beirra flokka og landa, sem þeir eru fulltrúar fyrir. I viðtali við Alþýðublaðið í gær sagði Benedikt Gröndal, að mikill áhugi hefði ríkt á málefnum fslands hjá þeim fjöl- mörgu fulltrúum jafnaðarmannaflokka, sem Lundúnafundinn sátu. Fengu þeir, þar svör við ýmsum spurningum um viðhorf fslendinga og skýringar á því á hverju afstaða fsla^ds i máli, eins og landhelgismálinu, er byggð. Fundur þessi er því tvímælalaust eitt af því, sem mest gagn mun gera mál- stað okkar íslendingg, í landhelgismál- inu, því þarna fengu forystumenn stiórnmálaflokka, sem samtals hafa á bak við sig yfir 75 miTljónir atkvæða, ýtarlegar upplýsingar um og útskvring- ar á þeirri st.efnu, sem fslendingar fvisna í landhelgismálum. Er Albvðu- flokkurinn eini íslenzki stiórnmálaflokk urinn. sem á bennan hátt getur náð evr- um voldugrar lýðræðislegrar stiórn- máiahrevfingar, sem spannar beiminn alHn, — hinna öflugu stjórnmálaflokka lýðræðisjafnaðarmanna. — □ Danska verður skyldunáms 'grtein í 6. bekk barnaskóflanna frá og m;eð þessu hwwú. en oulk Iþess er skólunum heimilt að toenna greinina í 5. bekk einn- ig. Níp«?t.a hausit er gert ráð fyr ir, að enska verði einnig orðin skyldunémsgrein í barnaskól- um. Ýmsar breytiingar stand ir dyrum í barna- og ung] fræðslunni hér á landi og sumar þeirra til framkvc í ”iefur; felast þær m. a. . að tekin er upp kennsla í u námsgreinum,- jsem h--r veráð áður IjenndE sikvfdiumáms.stigi. tSamto un-nb/singuim, sem ,, 41þýðu ið hetfur aíilað sér, koma fvririhugaðar brte.ytini keri”Rifu í skylduháms'Skóli; r'fwrr>da í: (H.lurh skól' á sama tíma og. fer eftir ai uj' -■ hrvlerjum skólji fyri: hvaða nýjungar verða fyn ir '’-öfnu. Menntamálaróðunieytið sflcrlasit iónum •* skýldiunám; an*a á s. 1. vori- greinat □ Á siðustu árum liefur iff gjörbreyting á ý’nsum ná greinum skyldustigsin'/ N: námsski'ár hafa verið settai nýjar kennsluaðferffir tel upp. — Einna fyrst var i breyting á námsefninu í sti fræffi er mengjakennslan nefnda var tekjn upp, en ASTANDIÐ HE ALDREI VERIÐ SLÆMT SEM □ Ástandið meðal flóttamanna í Vestur-Bengal er nú verra en ncikikru sinni fyrr. N.ú um regn- timann hafa flóð svipt tvær miflfljónir flóttamanna húsa- skjóli, og víða er vatnshæðfn. hálfujm mietra ofan vdð árbakka. I Majldaibéraði einu samrm hafa y-fir 3000 innfæddar fjölskyldur heimfli sín. Þetta er haft efitir Anvfd Ofstad starfsmanni Hjákjarsitofnjunar norsku kirkj- unna.r, en hann er nýkominn til Noregs frá Indlandi, þar sem hann aíhenti yfirvöldum 38 tonna flugfar.m af matvæl- um o>g mteðölum frá Hjáflpar- stiofnuniTiini. Síðast'liiffna viku ferðaðist hajnn um og skoðaði margar flóttamannabúðir. Að s.ígn Ofstads hefur farm- inum þegar verið dreift t.il kól- erusjú'kl.inga á Cooch Behar- svæðinu. Indviersik yfinvöld hafa sikipulagt neyðaraðg'erðir, s<em stefna að þyí að veita 5 — 8 ára börnum og u. þ. b. 150.000 van- nærðuim fflóttamönnum neyðar- PlðS'toð. Ofstad sagðist vona, að á- standið meðal flót'tamanna kæmist í betra horf, þegar regn tím.anum lyiki um mnðjan siept- ember. Hann. kvað mikinn fösn uð hafa ríkt yfir þeim 72 tónn- um birgða, sem Hjálparsícfnun in hefði boðizt tll að getfa fyrir hön.d norska ríkisins. Aftur á móti jvoru skiptar skpðainir á nórsika fiskimjöflinu, siem er mjög eggjáhviíturíkt. Töldu margir það of framandi íýrir fló'ttamennina. Ensika hjálpar- stcfnunin OxÆafm ætflaði þó að sjá til þess að mjölinu yrffú dreift. Á blaðamannafundi með A. Dias fyflikisstjóra Vestur-Ðeng- afls kom fram, að flóðin hafa, mengað a.llt drvkkjanvatn á þ~’m svæð'ijm, sem þau hafa he-*i"j5 á. Dias kvað her.'nn haía jferirið skiprjiir um að vanpa matvælum til hinna • heimiljs- lausu úr flugvélum: Þar að auikii hefur mikifli fjöldi vátnafeyar- tækja verið tekinn i nptkun tifl að aðstoða og koma birgðúm til þeirra svseffa, sem vtenst hafa orffáð úti. Uim hielgina virtust' vera ' í rénu.n í norði Viestur-'Bengals, en í siuð 6 Laugardagur 11. sept. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.