Alþýðublaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 10
 i Hjartaniega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum, barna- börnum og öðrum ættingjum og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 80 ára afmæli mínu 1- sept. s.l. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. INGIBJÖRG EINARSDÓTTIR . STOKKSEVRI i Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 •fa Hljómsveit Garðars Jóhannessonar •fc Söngvari: Björn Þorgeirsson Aðgöngumiðasalan frá kl. 8. — Sími 12826 Ingólfs-Café B I N G Ó á morgun kl. 8. •£? Aðalvinningur eftir vali. i? 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826. - I Lofum @ þeim a ð lifa Volkswageneigendur 1 Höfum fyrirliggjaiidi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í alíflestUTri litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílaspi autun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 190&9 og 20988 BLAÐBURÐARFÓLK Börn eða fullorðna vantar til dreifingar á blaðinu í eftirtcfdum bverfum: Hringbraut — Túngötu — Tjarnargötu Gunnarsbraut — Freyjugötu — Rauðarárholt — Lönguhlíð — Flökagötu Laugavegur neðri. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hverfisgötu 8—10. 10 Laugardagur 11. sept. 1971 í DAG er Iaugardagurinn 11. september, 254. dagur ársins 1971. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 23,12. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 06.34, en sólarlag kl. 20.14. Kvöld og helgidagavarzia. í apótekum Reykjavíkur 11.— 17. september er í höndum Vest- urbæjar Apóteks, Háaleitis Apó- teks og Lyfjabúðar Breiðholts. Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11 e. h. en þá hef'st næturvarzlan í Stórholti 1. ftpótek HafnarfjarSar er opið á sunnudögum og öðrutn helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- vikur Apótek íru opin helgidaga 13—15. Alanennar upplýsingar am tæknaþjónustuna i borginni eru gefnar í símsvara l.æknafélags Reykjavíkur, sími 18888. í neyðartiífellum, ef ekkj næst til heimiiislseknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í sítna 11510 frá kl. 8—17 allí virka daga nema laugardaga frá 8--13. Læknavakt 1 HafnarfirSi og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í sím* 50131 og slcikkvfstöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl 17 og stendur til kl. 8 að morgni. llm helgar frá 13 & laugardegi lii kl. 8 á mánudaizsmorgni. Simi 21230. Hólingarði 34. Mánudaga kl. 1( -21. Þnðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16= AB. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. tslenzka dýrasafnið et opið alla daga frá kL 1—6 1 Breiðfirð- mgabúð. Bókasafn Norræna hússins opið daglega írá kl. 2-—7. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00 — 18.00. Seláa, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarslíóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjóifur 16,15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Flmmtudagar r BoKabiU: Árbæj arkj Ör, Árbæj arhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00 Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. ^reiðholtskj öf, Breiðholtah'V <írfi 7.15—9.00, - Xjfo-’ Laugalækur / Hrlsateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegux 19.00-21.00. 17.00 eingöngu í ueyðarthfellum, sími 11510. Laugardsgsmorgnar. Lækningastofur eru lokaðar C laugardögum, nema í Garða- stræti 13. Þar er opið frá kl. 9—11 og tekið á jmóti beiðnum um lyfseðla og þ. h. Sími 16195, Alm. upplýsingir gefnar í sím- svara 18888. Flugfélag ísla nds h.f. 11. sept. 1971. Millilandaflug. Sólfaxi fór frá Kaupmanna- höfn til Osló, Keflavíkur og Osló kl. 9,15 í morgun, vélin Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru 1 síma 11100 □ Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavikur, á mánudög-. irm kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir brúna. Tannlæknavakt er 1 Heilsu- verndarstöðinni, þar lem slysa- varðscofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—8 eli. Sími 22411. SÖFN Landsbókasaín tslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal jt ex opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingboltsstræti 29 A er opið sem hér segír: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Ásgrímssafn, BergsstaSastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. ListaSafn Einars Jönssonar er opið daglega frá kl. 1,30—4. ínngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafnií, Hverfisgötu 116, f. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð- i), er opið þriðjudaga, fimmta- ga, laugardaga og sunnudaga % 13.30—16.00. enzka dýrasafnið éjr opið frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð við Skólavörðustíg. |eySarvakt: - rvöíd-, nætur og helgarvakt. rtámulaga — fimmtudaga 17.00 *08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til Í.H18.00 mánudaga. Sími 21230. ígnnudaga — föstudaga 8.00— □ Næturvörður á landssíma- stöð veitti því athygli, að bóndi nokkur uppi í sveit, sem átti vöruskemmu rétt hjá markaðs- torgi í borg einni eigi alllangt í burtu, bað um símasamband við vöruskemmu sína á hvevri nóttu, og venjulegast þetta þris- var og fjórum sinnum á nóttu. Eitt sinn mætti hann þessum bónda á förnum vegi og tók hann tali: Hvernig stendur á því að þú ert alltaf að biðja um síma- samband við vöruskemmu þína á nóttunni, þar sem þú færð aldr- ei nokkurn tíma svar? — Mér myndi nú ekki verða um sel, ef einhver svaraði í sím- ann í skemmunni, sagði bóndi. Sannleikurinn er nefnilega sá, að ég er alltaf að biðja þig að h’ringja þangað öðru hvoru, — vegna þess, að með því móti fælast rotturnar í burtu! ÚTVARP Laugardagur 11. september 13.00 Óskalög sjúklinga 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. 17.40 Leifur heppni. Ármann Kr. Einarsson les nýrri skáidsögu sinni 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar í iéttum tón 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. lfpHf Enginn er eyland 2®)5 Svífur a® hausti Smásaga vikunnar. rúðardraugurinn. Ó5 Harmonikuþáttur. ,34 Gullmyntin frá Baktríu 0 Sveinn Ásgeirsson flytur ÍÖO Fréttir. Veðurfregnir. lanslög. Í5 Dagskrárlok. injidagur 12. sept. r"(--8,Í0 Létt morgunlög. Morguntónleikar. Í^O Messa í Dómkirkjunni 12jp5 Tónleikar. 1S25 Fréttir og veðurfregnir. 1^)0 Miðdegistónleikar 15.30 Sunnudagshálftíminn 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. Leifur heppni 17.20 Útvarp frá Laugardalsvelli: íslandsmótið í knattspymu. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Eriu með á nótunum? 20.15 Tónleikar. 20.40 Sögukafli eftir Ma.gnús Jó- hannsson frá Hafnarnesi. 20.50 Óperusöngur. 21.10 Brúðuleikhúsið 22.00 Fréttir. 22.15 Veffurfregnir. DansISg. 23.25 Fréttir í stuttu máli. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.