Alþýðublaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 9
íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - iþróttir TOTTE NHAMKYNNING □ Nú er sumri tekið að halla, og helgarnar því ekki eins (of) hlaðnar af íþróttum og þær hafa verið í sumar. I>ó e.r alltaf úr ncgu að velja, og svo er einnig um þessa helgi. Ef við snúum okkur að knatt- spyrnunni fyrst, þá er þar helzt að nefna leik Fsram og Akranes á Laugardalsvellinum á suunu- daginn klukkan 1G, en reyndar hefur sá leikur engin áhrif á úr- slit íslandsmótsins. í 2. deild er áætlað að fari fram 3 leikir, en það getur eitt- ■hvaff bireytzt, íþví flogið hefur fyrir að ÍBÍ ætli að gefa sína Biai-ni Stefánsson KR, skærasta stjarna frjálsíþrótfianna reynir viö metið í 400 m. hlaupi. leiki. í dag leika Þróttur (R) og FH á Melavelli klukkan 16, og ráðgert er að ÍBÍ og Haukar leiki á íhaifirði klukkain 16. Þá verður úrslitaleikurinn um botn- sætið í 2. deild leikinn á morg- un, Þróttur (N) og Selfoss leika fyrir austan. Þá eru ónefndir leikur ung- lingalandsliðsins og árleg bæj- arkeppni Akureyringa og Vest- manneyinga sem fram fer á Ak- ureyri. Keppnin Landið-Reykjavík í frjálsum íþróttum er ráðgerð um helgina, og hefur verið skýrt Fram'h. á bls. 8. UNGLINGARNIR LEIKA Á LAUGARDALSVELLI □ Eins og kunnugt er hefur ís- land verið dregið til að leika gegn Lýðveldinu írlandi í und- ankeppni Unglingakeppni Evr- ópu í knattspyrnu, en það lið sem vinnur þann leik, keppir síð an við Wales um það hvaða land kemst í aðalkeppnina, sem háð verður á Spáni í maí n. k. Sú þjúð sem tapar í síðari leiknum, vinnur sér aftur á móti rétt til að fara beint i aðalkeppnina 1973. Unglinganefnd KSÍ vinnur um þessar mundir að undirbún- ingi keppninnar við íra, og hef- ur farið fram á að leikið verði hér heima í síðarhluta september tða fyrrihluta október, en svar frá írum hefur ekki borizt enn- þá. ' Til urglinganefndarinnar voru tilkynntir 62 piltar í sambandi við val Unglingalandsliðsins og var meirihluti þeirra revndur s. 1. sunnudag, en. ialdurstakmark kepprnnar er 18 ár og vnsri.'eða miðað við' að piltarnir séu fædd- ir eftir 1. ágúst. 1953 og ekki eít- ir 1. ágóstx 1956. í samband; Við val Unglinga- iandsliðsins efnir Unglinganefnd ! in til fjáröflunarleiks, sem fram fer á Laugardalsveliinum í R,- vík laugardaginn 11. september og hefst leikurinn ki. 17.00. Liðin sem keppa eru annars vegar Fúxaflóaliðið, sem gerði garðinn frægan í Skotiandi í júlí s. 1. og hins vegar úrval úr bópi þeirra pilta, sem tilkynntir hafa verið til nefndarinnar í sam- bardi við val Unglingalandsliðs- ins. Faxaficaúrvalið skipa piltar sem e:fii 16 og 17 ára, en úrval- ið pilíar sem eru 17 og 18 ára. ) Faxaflóaúrvalið: Sverrir Hafsteinsson, KR Ólafur Magnússon, Val Janus G’^ðlaugsson FH Þorvarður Hös'luldsson, KR Lúðvík Gunnarsson, ÍBK Guðmundur Ingvason, Stjarnan Bj'örn Guðmupdsson, Víkingi Grímur Sæmundsen, Val Gunnar Örn Kristjánsson Víkingi Ottc Guðmundsson. KR Gísli Torfason, ÍBK Stefán Halldórsson, Víkingi Ásgeir Ólafsson, Fylki Gísli Antonsson, Þrótti Hörður Jchannsson, ÍA Úrval Unglinganefnd.ar : Árni Stefánsson, ÍBA Ársæll Sveinsson, ÍBV Stefán Sigurffsson, KR Magnús Bryr.j'ólfsson, FH j 0(tó Ólafsson, Þrótti | Adolf Guffryundsson, Víking Framh. á bls. 8. □ Hinn árlegi Valsdagur verð- ur haldinn á íþróttasvæði félags ins að Hlíðarenda n.k. sunnudag, og hefst kl. 10 f.h., með leikjum . M ■■ MINNISVERÐ ART0L 1961 Peteiboroug United sigraði í 4. deild fyrsta árið se,»n lið ið komst í deildarkeppnina. Þetta keppnistímabil skoraði Peterborough 134 mörk, og er það met bæði fyrr og síð- ar. 1961 Eftir langa og stranga bar- áttu fékk Félag atvinnuknatt spyrnumanna því framgeng! að reglum um hámarks- greiffslur til leikmanna væri aflétt. í þau 10 ár sem síð- an eru liðin, hafa laun at- vinnuleikmanna hækkað gíf urlega í Englandi. 1962 Ipswich vann 1. deildar- keppnina þetta ár, fyrsta ár ið sem félagið lék í 1. deild. 1962 Dennis Law keyptur frá Torino til Manchester Uni- ted fyrir 115 þúsund pund, aðeins skö.mmu eftir að Man- chester hafði selt hann til Tottenham Jimmy Greaves Ítalíu. Stuttu síðar keypti Tottenham Jimmy Greaves frá Milan, en þangað hafði hann veriff seldur frá Chels- ea. 1962 Tottenham vann bikarkeppn ina annað árið í röð. □ BILL NICHOLSON, fram kvæmdastjóri Tottsniham, h 3f ur verið hjá félaginu í 35 ár. Fyrst sem kornungur strákur, efnilegur knattspyrnumaður, og hann komst í aðaiUiðið 1937. Eftir heimsstyrjöldina var hann einn af kunnusíu lieikmönr/um liðsins og þctti mjög hr.-ðskey'iitur framvörð- ur. Ilann lék einn leiijj. í enska iandslið'nu. Bill Nieholson tók v>ð fraimikivæmdastjórn um 1953 og heTdr núð frábærum árangri sem slíkur. Undir stjórn hans varð liðið enskur me'sta/ 1961 og vann þá eínn ig bikarkieppnina og eins 1962 og 1987. Og dsildcibikarinn í vor, auk þess, sem Tottenham sigraði í Evrópukeppni biOíar hafa 1963. Á þsssu tímabili hefur hann „byggt upp“ þrjú lið — fyrst með Blanchflower, Whitie, McKay og Gneaves sím aðrfmenn fram til 1964 til'1965, síðan fvam til 1970 með Mu.llery, England og það sem eftir lifði í McKay og Greaves, en nú er hann að ná upp liði, þar semi Ohiiwsrs, Peters og Coates verða burð- rr'ásar og sem tailið e:r eiga jafnglæsta framtíð og Totten- ham-lið hans um 1960. — VALSDAGURINN í yngstu flokkum féiagsins í knattspyrnu. Valsdagurinn verður settur af formanni félagsins. Þórði Þorkels syni, kl. 1.30 e.h., en að ávarpi hans loknu hefjast svo kapp- leikh' í þeim íþróttagreinum er félagið leggur stund á, m.a. knattspyrnu handknattleik, körfuknattleik og badminton. — Enginn aðgangseyrir er greidd ur á Valssvæðið, en meistara- flokkur kvenna mun selja kaffi og kökur í Félagtheimilinu frá kl. 3 til 4.30, og einnig munu verða seldar veitingar úr sölu- tjaldi á félagssvæðinu. Þulur mun tilkynna úrslit leikja jafn- óðum og þau liggja fyrir á hin- um ýmsu keppnisvöllum. Dagskrá Valdag'sins 1971. Knattspyrna: Kl. 10.00 5 a Valur : Þróttur — 10.00 4 a Valur : Ármann — 1.1.00 4 b Valur : Fylkir — 11.00 5 b Valur : K.R. Framh. á bls. 11. Phil Beal (miðvörður); Sá leikmaður sem lengst hefur verið hjá Tottenham. Hóf að leika með Tottenham sem áhugamaður í maí 1960, en gerðist atvinnumaður 1962. Lék sinn fyrsta deilda- leik í september 1963 og hef- ur nú leikið rúmlega 200 deiidaleiki. Lék í unglingci- landsliði Englands. Var lengi að vinna sér fasta stöðu í iiði Tottenham, en er nú einn traustasti leikmaður liðsins. 1.78 m. á hæð og 75 kg. — Steve Perrymaii (framvörður) Aðeins 19 ára, en frá því hann lék sinn fyrsta leik með Tottenham, í september 1969, hefur hann verið fast- ur maður í liðinu. Réðist til Tottenham 1967. Lék 4 leiki i skólalandsliði og 4 í ung- lingalandsliði Englands. Þess um lágvaxna leikmanni, 1.74 m. og 70 kg. er spáð glæstri íramtíð, svo glæstri, að marg- ir hafa trú á því að hann leiki með enska landsliðinu áður en langt um iíður. Perry mann er fæddur 21. desem-- ber 1951. Laugardagur 11. sept. 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.