Alþýðublaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 11
11. 9. er væntanleg aftur til Kaup- mannahafnar í kvöld. Gullfaxi fór frá Keflavík til London kl. 8 í raorgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavíkur kl. 14.15 í dag. Sólfaxi fer til Lon- don • og Kaupmannahafnar á morgun, frá Keflavík. Innanlan dsf lug. í dag er áætlað að fljúga tií Vestmannaeyja (2 ferðir) til Akureyrar (3 ferðir) til Horna- fjarðar, ísafjarðar og til Eg- ih-staða. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Akureyrar (2 ferðir) til Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar ísafjarðar og til Egilsstaða (2 ferðir). NYJUNGAR (7) S>KIPAFRÉTT!R Skipadeild SÍS. 11. september. Ms.Arnarfell fer í dag frá 'Reyðairfirði til Sve'ndblorgar, Lúbeek, Rotterdam og Hull. Ms. Jökulfell er væntanlegt til New Bedford á morgun. — Ms. Dirarfell væntanlegt til Rvík á morgun. Ms. Litlafell væntan- legt til Reykjaví’kur 13. þ. m. Ms. Helgafell átti.að fara í gær frá Billingham til Antwerpen og Osló. Ms S.tapafell væntan- legt t.il Reykj avikur í dag. Ms. Mælifell vænt.anlegt til Pasajes 15. þ. m. Ms. Ahmos fer frá Reykjavík í dag til Gloucester. Kvennaskólinn í Reykjavík. 'Stúlkur þær, sem hlotið hafa skólavist næsta vetur komi til viðtais laugardaginn 18. sept. 3—4 bekkur kl. 10. 1—2 bekkur kl. 11. Skólastjóri. MESSUR Kársnesprestakall. Messa kl. lll sunnudag. Prest- ur séra Ingiberg Hannesson umsækjandi um kallið. .Mess- unni verður útvarpað á mið- bylgju 1412, KHZ, 212m. Digranesprestakall. Messa kl. 2 sunnudag. Prestur séra Árni Sigurðsson umsækj- andi um kal-lið. — Messunni verður útvarpað á miðbylgju 1412, KHZ, 212m. Sóknarnefndirnar. gert ráð fyrir, að margir skólar noti þetta nýja námsefni síðari hluta hkólaársins. Nýtt kennsluefni kemur einn ig til í e&iiis- og efnaíræði í 5. og 8. bekk og hefur kennslu- stundum í þessum grteinum ver- ið fjölgað frá fyrri námsskrá. Er æt’lunin, að hið nýja náms- efni í eðlis- og efnaf'vgiði verði skylduefni í 5. og 7. b'ekk og mælt er með upptölqu þess í 6. og' 8. be-kk. Kennslutímafjöldi í eftirtöld- um námsgreinum verður í vet- | ur í öllum meginatriðum ' ó- breyttur frá ákivæðum fyrri námssfcrár; ísienzku, skrift, reiteningi, átthagafræði, krisfn- um fræðum, ensku tónmfennt, handavinnu, teiknun, hfeimilis- fræði og íþróttum. Sú nýbreytni verður varðandi kennsiu í bandavinnu. að nem- endur 7. og 8. bekkjar eiga' að geta valið annað hvort tvær feða fjórar vikustiundir í bessari •j grfein. Fyrir nemfendur, sem vplja fjórar stundir, fækkar bókjeg- um viikustundum um tvær, I en efcki er heimiitt að fæfeka kennslustundum í félagsfi-æði eða starfsfræðslu, né hieldur í eðlis-r'ðg_ efnáfræði samk-væmt nýju námsefni. Um heimifljsfræði, þ. e. hús- stjórn, matreiðslu o. þ. u. 1. er það að segja, að þessi grein verður kennd með svipuðu formi og undanfarið, en þó þannig, að kennslan nái eftiy, föngum jafnt til beggja kynja:' VALSDAGUR (9) — 11.00 5 e Valur : K.R. — 13.30 Mfl. Valur : Breiðabl. — 13.30 3 a Valur : Þór, Akur. — 14.45,.3 b yalur : Fram — 14.45 ■ 2 a Valur : Fram Handknattleikur; Á velli fyrir framan íþrótta- húsið. Kl. 13.30fdVUl. kvenhay Va^ur : U.M.F.N, — 14.30^,'tl. ÁK Valur • F.H. — 15.0U'3: ft kv,,Valur : K.R. Körfuknattleikur Kl. 15.30 í íþróttahúsi félagsins, Valuh : Í.R. 3. fl., - . Badmintonleikur: Kl. 15.00 félagar. BádmihtöÚÁiÁ' deildar -Vals. — ' F"ú": HÉR MEÐ ER AUGLÝST laus' til umsóknar staða fuldtfúa í Borgai". skjalasafni. Launakjör eru sámkvæmt kjarasaniniagurn. 'Starfsmanna Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir bprgarskjalavörð- ur. — Umsókntím skal skilað í skrifst.ofu borgarstjóra eigitsíðar en 24. þ.tm. Skrifstofá borgarstjóra, 10. iseptemb'er 1971 SAUMAKONUR Vanar saumakonur óskast. Upplýsingar hjá verkstjóra. BELGJAGERÐIN Lögtaksúrskurður flér með úrskurðast lögtak fyrir ógreidduor tryggingagjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júlí síðastliðinn, svo og öllum gjaldföllnum, ógreiddum þinggjöldum og tryggingjagjöldum ársins 1971, tekjuskatti, eignarskatti, almannatryggingagjaldi, slysatryggingagjaldi, iífeyrissjóðsgjaldi, atvinnuleysistryggingasjóðsgjaldi, launa- skatti, kirkjugjaldi, kirkjugarðsgjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi og iönaðargjaldi, sem gjaldfallin eru í Kópavogskaupstað. Ennfremur skipaskoðunargjaldi, iestagjaldi og vitagjaldi, bif- reiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysatryggingagjaldi ökumanna 1971, vélaeftirlitsgjaidi, svo og ógreiddum' iðgjöld- um og skráningargjöldum vegna lögskráf;a sjómanna, áföltn1- um og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, mat vælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til Styrkiarsjóðs fatlaðra, skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti mánaðanna maí og júní 1971 svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri tímabila. Fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, án frekari fyrirvara, ef ekki veröa gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetixin í Kópavogi, 7. s'ept. 1971. Bygging verka ma n n a bústaða í KÓPAVOGI 1 Stjórn Verkamannabústaða í Kópavogi hef- ur ákvíeðið að kanna þörfina fyrir vertka-' mannabústaði í Kópavogi. Rétt til kaupa á sllkum íbúðnm hafa þeir s'em eiga lögiheim- ili í Kópavogi og fullnægja skilyrðúm hús- næðis'málastjórnar, þar að lútandi. Um'só’knir skuEu isendar trúnaðarmanni stjómarinnar, Halldóri Jónsssyni, Bæjar- skrifstofulm Kópavogs, fyrir 10. október n.k. á þar til ger eyðublöð sem hann lætur í té. Viðtalstími trúnaðarmanns verður milli kl. 17 og 18, miðvikudaga og fknmtud'aga, á, Bæj'arskrifstofunúm. Stjórn Verkamannabústaða í Kópavogi. SJÓNVARP 17.30 Endurtekið efni Lauraufarþeginn Bandarísk bíómynd frá árinu 1936. Aðalhlutverlc Shirley Temple, Alire Faye og Robert Young. Myndin greinir frá lít- illi telpu, sem alizt liefur app í Kína. Hún verður munaðar- laus og lendir á vergangi, en hennar bíða líka margvísleg ævintýri. Þýðandi Bríet Héð- insdóttir. Myndin var áður sýnd 18. ágúst s.l. 18.50 Enska knattspyman 1. deild. West Bromwicli Albi- on — Arsenal. 10.40 IHé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Dísa Dísa'rafmæli, síðari hluti. Þýðandi Kristrún Þórðardótt- ir. 20.50 Fiiippseyjar 21.15 Harry og Lena Söngvaþáttur með Harry Bela- fonte og Lenu Horne. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 22.05 Á hálum ís (Shockproof) Banda'rísk sakamálamynd frá árinu 1940. i Aðalhlutvcrk Cornel Wilde og Patricia Knight. ÞýðantÖ Ingibjörg Jónsdóttir. — Upg stúlka, sem hefur frarnjð morð, er látin laus úr fanS'- elsi, gegn því að lögreglan fylgist með gerðum hennar-. 23.20 Dagskrárlok. — Sunnudagur 12. september. 18.00 Helgistund Séra Lárus Halldórsson 18.15 Teiknimynd.ir Þýðan'di Sólveig Eggertsdóttir 18.40 ýSkreppur seiðkarl 12. þ'áttur. — í leit að 13. merkinu. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 10ifl5 Hlé .. '20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Brynjólfur Jóhannesson, íelkari ip’CÍ dagskrá þessari er rætt við \ , Jtíiwiogóðkunna leikara Brynj- (V)t' Jóhannesson, sem nýiega ’ álti 55 ára leikafmæli. Einnig er brugðið upp myndum af nokkrum hinna margvíslegu verkel'na, sem hann hefur feng izt við á Ieiklisíarferli sínum. Umsjónarmaður Andrés Indr- íðason. 21.25 Þrjií í hringekju Gamanmynd um þrjú ung- mennisem ekki liafa neitt sér- stakt við að vera, og bregða sér því í ferðalag, þvert yfir Band.aríkin, í gömlum sjúkra- bíl. Þýðandi Jchanna Jóliannsdótt- ir. 22.00 Félagsleg unihj’ggja í Svíþjóö IVIynd frá Svíþjcö um félags- framfærslu og aðstoð við hópa og einstaklinga, sem á einhvern hátt eiga örðugt uppdráttar. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- "wald. — (Nordvision — Sænska sjónvarpið). Skipholti 37 - Sími 83070 <við Kostakjör skammt frá Tónabíói) ÁÖur Áiftamýri 7. * OPIÐ ALLA DASA, * ÖLL KVÖLD 0G * UM HELGAR. Keramik, gler og ýmsír skrautmunir til gjafa. Blómum raðað. saman í vendi og aðrar skreytingar. Laugardagur 11. sept 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.