Alþýðublaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 12
® * 11. SEPTEMBER Ör og skartgripir KORNELÍDS JÚNSSON Skólavörðustfg 8 Lárétt: A. líflegar (8) 11. log-nu (6) C. manns, skepnum (5*5) D. rupl-á (2) 13. deiga (öfugt) (4) 14. ólíkir (2) E. Upplirópun (3) 15. agnir (2). 16. skelfing (3) F. hrikt (4) ! 17. barin (5) . i 18. í fjöru (8) 20. bylgjurnar (6) I. keyr, samhl. (2,1) 22. skóli (2) 23. kiettasnös (3) J. snjóbleytu (4) 24. rödd (5) K. kytru (5) 25. siðir (4) L. fæða (3) 26. skammst. (2) 27. kona (3) 28. mánuður (6) i 30. sægróður (8) O. kvarta (5) 32. fyrirsagnir (4) P. ummæli (3) 33. málfr. skst. (2) 34. straumkast (3) R. skammst. (2) 35. mann (4) 36. skammst. (2) S. súlurnar (10) 37. einar (6) U. undir soðninguna (8) Lóðrétt: 1. gort (5) 3. hestur (3) 4. vaða (4) 5. knáa (5) 6. skrýtnar (10) 7. hávaði (4) 8. for (3) 10. leiðinn (5) 11. nurla öfugt (5) 12. kvíðið (5) 13. gósenland (8,4) 14. gleymið skógardýr (9,3) 15. rölt (3) 16. keyri (3) 17. sterk (3) 18. reikar (6) 19. hindrar (6) 20. sund (4) 21. þvagan (4) 22. eins (2) 23. samtök (2) 24. sigruðu í sífellu (10) 25. galdrastaf (3) 26. útlim (3) 27. skánar-1 (3) 28. nauðsynlegt (5) 29. vistaða (5) 30. bakliluti (5) 31. votri (5) M / z 3 s 6. F 8 9 /<? r ' ' ' f 3 m wíLÆ c Þ í F i,á n ísa 4t!á H / j - ... / K L • M N Oj ö 0 P P p s 5 T U —> 32. fugla (5) 33. eyktarmarki (4) 34. gargan (4) 35. upphrópun (3) - 36. ólíkir (3) 28. ólatar 30. trafalar O. brast 32. arin P. 'rún 33. aþ 34. isa R. að 35. slor 36. tu S. sign- alrauð 37. raunar U. vær summa. „Haustvísa“. I KŒELI SAGI n ★ ★ ★ Um síðustu helgi héldu klúbbarnir Öruggur akst- u'r í Dalasýslu, Austur-Barða- strandarsýslu og Strandasýslu aðalfundi sína. Á þelssum aðal- fundum voru afhent samtals 56 viðurkenningar- og verðlaunar- merki Samvinnutrygginga fyrir öruggan akstur, 38 fyrir 5 ára öruggan akstur, 15 fyri'r 10 ára og 3 fyrir 20 ára öruggan akst- ur. ★ ★ ★ Nú hefur verið á- kveðið, að Innfiutningsdeild SÍS auki þjónustu sína við kaupfé- lagabúðirnar í landinu og til þessa verkefnis hefur nýlega ver ið santið um kaup á svo- nefndri minitölvu, hinni þriðju, sem Samband íslenzkra samvinnufélaga, festir kaúp á. 'Er (tölvusamstæðan váantanleg til Iandsins í nóvember n.k. Verð nýju tölvunnar er um 1,8 millj- ónir króna, ★ ★ ★ Nýlega af- lientu hjónin Björg Jónasdóttir og Jón Kr. Guðmundsson, Skóla braut 30, Akranesi, Krabba- meinsfélagi íslands spari(sjóðs- bók við Búnaðarbanka íslands með upphæð kr. 344.877,60 að gjöf til félagsins. ★ ★ ★ í vetur efnir Stjórnunarfræðslan, sem starfar á vegum iðnaðar- 'ráðuneytisins, til tveggja nám- skeiða um stjórnun fyrirtækja. Þar verður fjallað um stjórniin, starfsmannamál, fjármál og hag- ræðingu skrifstofusta'rfa. Fyrra námskeiðið hefst 4. október og lýkur í lok janúar, en hið síðara hefst 7. febrúar og lýkur í síðari hluta maímánaðar. ★ ★ ★ Sk'rif- stofa Félags einstæðra foreldra hefur opnað að nýju að lokniim sumarleyfum og hefur félagið fært skrifstofuna og starsemi hennar í T'raðarkotssund 6. Skrifstofan verður fyrst um sinn opin á mánudögum kl. 17— 21 og á fimmtudögum kl. 10 — 14. Margrét Margeirsdóttir, fé- lagsráðgjafi, ve'rður til viðtals á skrifstofunni báða dagana. — Skrifstofa Félags einstæðra for- eldra er til ráðuneytis fyrir ein- stæða foreldra, sem óska aðstoð ar hennar. ★ ★ ★ Hjá Kaup- félagi Eyfirðinga á. Akúreýri er nú unnið að býggingu nýs yerzl unar- og skrifstofuhúss að Háfn arstræti 95. Húsið vérður á sex hæðum. I»egar er lokið við að rífa nokkur hús, sem urðu að Vikja ftyjrlr stórframkvæmdum þessum. ★ ★ ★ Stjórn Sam- bands íslenzk'ra samvinnufélaga ákvað fyrir nokkru, að sá háttur skyldi upp tekinn, að, að fram- vegis verði þar til kjörnum full- trúum starfsfólks gefinn kostur á að sitja fundi framkvæmda- stjómarinnar. Er gert ráð fyrir, að fulltrúar starfsfólks mæti á a.m.k. tveimu'r fundum árlega með framkvæmdastjórninni. LÖGGUÞINGIÐ Hérna var veriff aff halda lögguþing og heimsfréttablöffin aff sjálfsögffu öll á nálum, því fulltrúar komu frá álfunum allt um kring og ísland er stóra nafnið í lögreglumálum. Spurzt hafði sumsé, aff „opiff hús" væri hér, og hálfu fyrr kæmi iffrunin og batinn, ef glæponarnir skryppu út aff skemmta sér. En skylda löggunnar væri aff hafa til matinn. E.2 D.4 A.7 K.10 M.4 R.9 T.6 G.3 R.4 H.4 F.7 P.9 R.2 G.4 J. 10 B.8 K.3 0.7 G.6 P.2 E.3 G.6 C.4 P.5 K.9 N.4 O.l A.3 B. 5 L.6 C.l K.2 N.7 P.6 0.9 T.4 S.5 L.l M.8 N.2 G.6 K.8 C. 2 J.6 G.7 K.5 F.6 D.10 G.9 R.10 H.l G.6 U.7 M.3 J.8 0.1 G.6 S.10 J.l F.2 R.5 C.6 F.4 K. 7 0.3 D.2 P.l S.7 P.3 N.8 M.5 0.9 S.4 S.2 A.8 T.8 LAUSN: Lóðrétt: 1. hlass 3. kkk 4. álka 5. tæjur 6. akuryrkjan 7. rifa 8. óra 10. flink 11. ynjur 12. letji 13. óréttur lóran 14. kaf- rjóður ari 15. tie 16. rói 17. kló 18. skyssa 19. skarna 20. ásta 21. óiin 22. ri 23. já 24. kraftalaus 25. áta 26. las 27. ala 28. trúði 29. 'ristu 30. brasa 31. nauða 32. þolnu 33. snar 34. rram 35. græ 36. arm. Enn hefur lítiff heyrzt af þingfundum þeim, nema þátttökuríkin voru um hálft annað dúsin. En skrafinu er lokiff og iöggurnar farnar heim og láta fráleitt dragast aff „opna" húsin. Æceííje FYRIR 50 ÁRUM Lárétt: A. skátarós 11. klækir C. lykkjufall D. an 13. aura 14. ei E. sjó 15. ry 16. ktn F. surt 17. 'rrajk 18. reikkófi 20. teljir I. kát 22. óa 23. jók J. ysur 24. njóla K. strik 25. áðir L. sal 26. rá 27. unn Stakan „Fjallið“. Þótt í nálægð gnæfi grátt, grýti heljarvega, er í fjarska fagurblátt, fjallið — yndislega. js Kartöfluuppskera er nú að hefjast hér í bænum, þar sem grös fara senn að falla, og tíð að spill ast- Akraneskartöflurnar eru aug- lýstar á 28 aura pundið.. Er upp- skera á Akranesi sögð slæm. * Inflúenzan geisar nú uppi í Borgarfirði á mörgum bæjum þar. Á Hvítárbakka lágu 30 í rúminu í einu og. á nokkrum öðrum bæj- um hefur fólkið lagst allt. * K3 Ekkert markvert var tií um- ræðu í gær á Alþingi. * 100 kr. bankaseðill tapaðist í gær við Eimskipafélagshúsið. Há fundarlaun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.