Alþýðublaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 165. tbl' — 1976 — 5.7. árg. Áskriftar- síminn er 14-900 I BLAÐINU I DAG Óbyggðaferð í sumarfríinu Óbyggöa og öræfaferöir njóta sivaxandi vinsælda jafnt erlendra ferðamanna sem innlendra. Þeir sem leita vilja burt frá hávaBa, mengun og streitu halda á vit hinnar kyrrlátu fegurBar óbyggBanna. fcijt----i C Hverju á að trúa? SíBustu fréttir herma aB búiB sé aB finna Nessi, skrimsliB, sem leitaB hefur veriB að um áraraBir I Loch Ness vatninu i Skot- landi. Margar greinir á um hvers konar skepna þessi Nessf er, en nú eiga visinda- menn aBeins eftir aB staBsetja hana f vatninu meB notkun bergmálsdýptar- mæla Sjábls.7 xzzjc & iDL Náttfari gómaður Svo virBist. sem hinn alræmdi innbrots- þjófur, Náttfari, sé nú kominn bak viB lás og slá, ef hér hefur veriB um sama mann- inn aB ræða i öllum tilvikum. Maður þessi hefur viBurkennt að hafa brotizt inn i IbúBir hér I borg aB næturþeli undan- farnar vikur. ..... Sjá bls.3 lC=>i íatrr ot Aðalvinni ngur: Heilsuspillandi húsnæði? Er þaB ekki út I bláinn sagt þegar happ- drættin tala um „ibúB eftir eigin vali fyrir tvær og hálfa milljón”? Hver getur fengiB ibúB fyrir þessa upphæB? (Jr hverju er eiginlega aB velja? Fjárhúsi, bilskúr eða hjóihysi? Sjá bls. 10 3C=S' iD1 Olía og hungur Fram til þessa hefur abstoBin viB þróun- arlondin beinzt mest aB þvi að safna fé til að kaupa eba koma upp atvinnutækjum og kenna fólki I fátæku löndunum aö bjarga sér sjálfu. En þvi miöurhefur mikill hluti þessarar aðstoBar lent i höndum spilltrar yfirstéttar, en ekki fátæka fólksins sem þarf hennar meö. . . Sjá bls. 2 Clt---> " C Heimilt að hækka húsaleigu um 55% |- hafi hún ekki hækkað frá 19741 Þeir sem leigja út húsnæði, kostnaöar sem hefur átt sér staö hvort heldur til ibúöar eöa at- frá 22. maf 1974 til síöustu vinnurekstrar, fengu óátaliB aö áramóta, enda hafi sú hækkun hækka leigugjald um 55% frá og ekki veriö reiknuö inn i húsa- með 1. júli siBast liönum. Þetta leiguna áöur. verður þó þvi aöeins heimilt, aö Samkvæmt upplýsingum engin hækkun hafi átt sér staö frá Hagstofunnar má samkvæmt þvi i mai 1974. þessu hækka húsaleigu atvinnu- Verölagsnefnd hefur ákveðiö, húsnæöi, hafi þaö ekki veriö gert ,,aö láta óátalda” hækkun húsa- á fyrmefndu timabili, um 54,4% leigu, sem svarar til þeirrar og leigu á ibúöarhúsnæöi um liö- hækkunar visitölu húsnæBis- lega 55%. Rétteraötakafram, aö enneruigildi lögfrá 1970ogsam- þykktir verölagsnefndar, sem miðast viö takmörkun á notkun visitölu a leigu i gildandi samn- ingum leigusala og leigutaka. Þrátt fyrir það hefur húsaleiga hækkaö jafntog þétt siöustu árin, en óheimilt hefur veriB aö miöa viö hækkun visitölu siöustu tvö árin þar til nú, aB hún er látin óátalin. —SG * H0RFUR í ATl /INNU- IdUSid Tcl lækkandi MÁLUM AÐ GLÆÐAST? Þann 31. júlí sl. voru 217 manns Skiptingin milli einstakra hluta skráöir atvinnulausir á öllu landsins er þannig, aö I kaup- landinu. Skráöir atvinnuleysis- stööum voru viB lok júlimánaöar dagar i júlimánuöi voru 5.333. 162 skráöir atvinnulausir. í þeim Töluverö fækkun hefur oröiö i hópi eru 88karlar og 74 konur. Viö hópi atvinnulausra frá lokum lok júnimánaöar voru atvinnu- júnímánaöar, en þá voru alls 403 lausir i kaupstööum 289. Atvinnu- á atvinnuleysisskrá og atvinnu- leysisdagar i mánuöinum voru leysisdagar i mánuðinum voru 4200. 6.672. 1 kauptúnum meö 1000 ibúa voru 3 atvinnulausir I júlilok, en voru 14 þann 30. júni. Atvinnu- leysisdagar i kauptúnum meö 1000 Ibúa voru 96. 1 öörum kauptúnum voru 52 at- vinnuleysingjar á skrá 31. júll — 20 karlar og 32 konur. t fyrra mánuöi voru 100 manns atvinnu- lausir þar. Atvinnuleysisdagar i mánuöinum voru 1037. AV Spánarfarar urðu af glaðningi að sinni Spánarfarar urðu af væntanlegum glaðningi i gær þegar fjármálaráð- herra Spánar bar til baka fréttastofufregnir um að i bigerð væri 10-15% lækkun gengis spánska gjaldmiðilsins, pesetans. Jafnvel áreiBanlegustu blöB erlendis höföu birt fréttir um þessa gengislækkun haföar eftir heimildum innan spánsku stjórnarinnar. Þessi gengislækkun heföi haft i för meö sér aö feröamenn heföu fengiB 10-15% fleiri peseta fyrir leyföan gjaldeyrisskammt þótt ekki heföi oröiö aB sinni um verö- lækkun á feröum og uppihaldi, þar sem slikir samningar eru aö jafnaöi geröir nokkuö fram I tim- ann og gjarnan bundnir viö aöra gjaldmiBla, svo sem dollara og sterlingspund. Vitaö var aö rikisstjórn Spánar haföi í huga ráöstafanir til aB bæta efnahagsástandiö, en þar fer atvinnuleysi vaxandi, verö- bólga nemur nú 20% á ári og framleiðni fer dvinandi. Fróöir menn telja aö gengislækkun ein heföi ekkinægttil aö komast fyrir vandann, og er þvi tilkynningu fjármálaráöherrans um aB gengisfelling sé ekki fyrirhuguö meö nokkrum fyrirvara á gjald- eyrismörkuöum. —BS Ritstjórn Sföumúla II - Slmi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.