Alþýðublaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 13
bSaSiö1 Fimmtudagur 12. ágúst 1976 MEGRADVÖL 13 eru mjúkar en ekki hveiti- kenndar. Látið renna af þeim og skolið þær undir köldu vatni. Setjið aftur í pott og bætið smjörinu út i. Látið smjörið bráðna, meðan hrært er i pottinum og kryddið með salti og pipar. 4. Setjið núölurnar i smurt, eldfast mót og leggið fiskinn ofan á. Þekið allt með mornay- sósunni og stráið rifnum osti yfir. Bakið i heitum ofni i 10 til 15 minútur. Þessi uppskrift er handa fjórum, en þá kemur röðin að: Soðnum þorski. 2-21/2 kg hreinsaður þorskur Court boullion (sjá uppskrift) 1. Búið court boullion til og látið kólna. 2. Fiskurinn á að vera hreinsaöur, en sporður og haus eru ekki skorin af, þó aö tálknin séu tekin a brott ásamt inn- yflum öllum. Hann er settur ofan i kryddseiðið (court boullion) og suðan látin koma upp. Soðið i 12 mínútur. 3. Fiskurinn á að liggja i 15 minútur I soðinu, eftir að pottur- inn er tekinn af hellunni. Fiskurinn er tekinn upp og roðið skafið varlega af honum. Fiskurinn er borinn fram með majónesi eða kaldri hollandise- sósu. Þetta nægir handa átta manns. Court boullion til að sjóða í fisk. 16 bollar af vatni 2 bollar af hvitvini 1 bolli af gulrótarbitum 1 boili af graslauk 1 bolli af smátt skornum lauk 1 bolli af smátt skornu sellerii 3/4 bollar af gróft skorinni steinselju 1 iárviðarlauf 1/8 tsk af cayenna-pipar 3 greinar af fersku blóðbergi eða 1/2 tsk af bióðbergsdufti 1 Hvitlaukskleif, skræld salt eftir smekk 12 korn af heilum piparkornum. Sjóðið þetta i 20 minútur, siið og kælið fyrir notkun. Nægir til að sjóða i 2ja til 3ja kilóa þorsk. Þarna sjáum við, hvað hægt er að gera við blessaðan þorskinn svo að hann verði að herramannsmat- — jafnvel sunnudagsmat hérna heima, i stað þess að bera hann fram soðinn með hamsatólg og venju- legum kartöflum. Mér finnst hann beztur þannig, en útlend- ingarnir fá heldur ekki jafn- góðan þorsk og við — og til- breytingin skaðar engan eöa hvað? Steiktur þorskur 2 góð þorskflök 4 msk smjörlíki salt og pipar eftir smekk 1/2 bolli rasp eða brauðmylsna 1/2 tsk paprika. 1. Hitið ofninn vel. 2. Smyrjið eldfast mót með helming smjörsins. 3. Raðið flökunum fallega i mótið og kryddið með salti og pipar. 4. Stráið brauðmylsnu og papriku yfir flökin og hellið af- gangi smjörlikisins yfir (þaö er brætt áður). Steikið unz fiskur- inn er brúngullinn, en bakið þá i 5 til 10 minútur. Nægir handa tveim. „Geturöu lýst fötunum hennar?” „Fallegt blómskrýtt efni... lití- ar greinar, bleik blóm. Klútur um hálsinn, ermar um olnbogann...” Mary Simmons, sem hafði bandariska búninga að sérgrein, greip andann á lofti, en miðillinn heyrði ekki til hennar. „Það er maður með henni. Hún kallar hann pabba. Hann er i sið- um bláum jakka með gylltum töl- um. Skritið skegg, langt, úf- ið...grátt. Lokið, lokið, hleypið ekki andskotans Yankiunum inn! ” Siöustu orðin voru hrópuð með djupri reiðilegri karlmanns- röddu. Sara kipptist við, en Ruth sem hafði lesið sér til um vikan- ua, þrýsti hönd hennar. „Nú er hún i djúpum transi,” hvislaði frú McDougal. „Hver ertu?” spurði hún hátt. „Henry. Drepum d]öfuls Yankiana. Lokið!” „Henry hver?” „Henry” fussaði, hann hljómaöi likt og geðvondur gam- all maður. „Campbell, auðvitað. Henry W. Campbell. Þetta er húsið mitt: enga bláfrakkaskratta hingað inn fyrir dyr.” „Hvers vegna mega þeir ekki koma inn?” spurði frú McDoug- al. „Biddu”. Röddin breyttist. Þaö var ekki lengur karlmannsrödd, heldur rödd þrungin sterkum til- finningum, og Ruth fannst þetta ekkert likt rödd Maddömu Nada. Orðin voru þvinguð eins og erfitt væri að koma þeim upp. „Nei, nei... Nei ...get ... ekki...” Það fóru slikir kippir um mátt- vana hendina, að Ruth missti hana úr greip sinni. Andar- drátturinn varð örari. „Nada. Hlustaði á mig. Nada. Vaknaðu. Vaknaöu... Kveikið ljósin.” Hringurinn brast og ljósin voru kveikt. Ruth sá frú McDougal lúta yfir miðilinn og tala róandi við hana. „Betra núna?” spurði hún. „Já, já.” Miðillinn strauk lokk frá enninu á sér. „Hvað kom fyr- ir?” „Truflandi andi, sagði „Truflandi andi,” sagði frú McDougal alvarleg. „Sterkur,” tautaði miöillinn. „Sterkur og ...” „Eigum við að reyna aftur, Nada,” sagði frú McDougal. „Það er ekki orðið áliðið. Kannski fáum við sönnun.” „Ég veit ekki” sagði miðillinn dræmt. „Svona nú. Þú varst svo fljót að faíla i djúpan trans, það er greini- legt að hér er góður andi.” Miðillinn þagöi. Ruth fannst hún fölari en fyrr. „Kannski Maddama Nada sé þreytt,” sagöi hún með samúö. „Mér skilst að þetta taki mjög á miölana.” Bridge Erfitt útspil Sagnirnar gengu: Austur Suður Vestur Norður Spilið i dag er úr sveitarkeppni Pass lhj. Pass 2 tig. og reyndist mörgum þungt fyrir Pass 2hj. Pass 2 sp. fæti. Pass 2 gr. Pass 3sp. Norður Pass 3gr. Pass Pass Vestur A K98 V Á109 ♦ 9832 * G62 V8 4 DG10754 *'A Suður * 75 y KD7632 ♦ A 4 D1094 Austur A 632 y G54 I K6 I K8753 Svör 'uosuueuijaH jnuijjSupjs‘01 •bhbijb jæqBUijio '6 •suisiqjj unizjOAsqBqpj 80 -siguajy '8 •nqjjauiv JnQns ’L ■BJj-jnQjON 80 Bjoqs '9 'Í9I 'S •jiwpspuaija uqjQno 'f’ '8E6I '£ •UOSSJBAQqa upf '2 • uossjqujv ijq>| 'x Með bros á vör FRÉTTA- GETRAUN Flestum spilurum þykir óálit- legt að spila grand, þegar sam- band er jafn lélegt milli handa og hér, enda fóru margir flatt á þvi. En eitt parið vann, og hér er úrspil þess: Vestur sló út sem tekinn var á ás blinds. Slegiö var út hjarta áttu, sem tekin var á drottningu heima og sagnhafi fékk slaginn. Hann spilaði nú spaða og svinaði, inn á hendi á tigulás og spilaði aftur spaða og svinaöi og tók svospaðaásinn, sem kóng- urinn féil i. Nú tók hann frispað- ana og þá var hann kominn með 8 slagi, spilaði tigli úr blindi, sem Austur átti á kónginn. Austur spilaði nú láglaufi, en sagnhafi lét ekki blekkjast og hirti sinn niunda slag á lauf- drottninguna. Við athugun kom i Ijós, að þetta er eina spila- mennskan, sem ómótmælan- lega færir vinninginn 1 höfn! 1. Hver er maöurinn? 2. Hver hefur veriö settur skólameistari fjölbrautarskóla suðurnesja? 3. Hvaða ár var SIBS stofnað? 4. Hverer formaður jafnréttis- ráös? 5. Hve margar konur tapa atvinnu sinni þegar mjólkur- búðunum á Reykjavikur- svæöinu verður lokað? 6. Viö hverja er landslið Is- lands I frjálsum iþróttum að fara að keppa ? 7. Hvaðan er gitarleikarinn Baden Powell, sem lék I sjón- varpinu i gærkvöldi? 8. Hver hefur nýlega fest kaup á húsi Rúbrauðsgeröarinnar við Borgartún? 9. Oröiö fóstureyðing er komið úr iatinu — abortus provocatus. Hvað þýðir þaö? 10. Hver er ritari Framsókna- flokksins? Gátan fíUKN !N(r 'TOM/V V£RU SOG/V /LL GR£$I HRYll /R Vissiröu aö slökkvisliðsstjórinn er heimsmeistari á sjóskIðum?, Er fluga i súpunni? Við hverju bjuggust þér fyrir 600 kall, önd kannski. Nú og svo þróaði ég með mér hæfileik- ann til að spila blindandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.