Alþýðublaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 12. ágúst 1976 Séra Lombardy ViB höldum lítiö eitt áfram meö skólaskákina. t þessari stööu haföi Canal svart og hvitt haföi Dunkel- blum. Canal drap peöiö á e5 meö drottningunni og eftir svarleik Dunkelblums gaf hann sam- stundis. — 0O0— Einn af vinsælli skákmönnum erlendum, sem hér koma er séra Lombardy frá Banda- rikjunum. Lombardy er mjög þægilegur i framkomu og minnir talsvert á einn islenzkan skákmann bæöi hvaö framkomu og holdarfar snertir, Braga Halldórsson. I hinu ágæta timariti CHESS frá Sutton Coldfild, Englandi birtist eftirfarandi skák meö umsögn Lombardys, þetta var i siöustu umferö minningarmóts- ins um enska meistarann Alex- ander. Lombardy segir svo i styttri lauslegri þýöingu. Ég bjargaöi andlitinu meö þessari skák. Þaö er aöeins hægt aö lita á mótiö sem slys fyrir mig, mörg jafntefli, einn vinningur (þar til i siöustu um- ferö) og fjögur frekar óviöbúin töp. Gömlu góöu dagarnir viröast farnir, en klukkan blessunin, kom mér til hjálpar siöasta um- ferö var tefld klukkan hálf tiu fyrir hádegi og hollenzki stór- meistarinn Timman var alls ekki nógu vel vaknaöur. Ég verö nú samt aö viður- kenna aö ef hann heföi boðiö mér jafntefli fyrir tiunda leik er mjög liklegt aö ég heföi þegið þaö. Einhverntfma munu skák- stjórnarmenn skilja þaö aö um- feröirnar, sérstaklega siöasta umferðin séu á eölilegri tfma en þessum þ.e. klukkan hálf tiu aö morgni. Þetta erbæöi fyrir keppendur og áhorfendur, þvi skák er jú gaman (aö vissumarki) eins og aðrar iþróttir. Fólk fer út á kvöldin til þess að sjá eitthvað sem þaö hefur á- nægju af. Ef skákin er ekki nægilega mikilvæg i augum skákfólks þá verður hún aldrei mikilvæg hjá almenningi. Annar sigur minn!!!” Frönsk vörn, uppskiptaaf- brigðiö. 1. e4, e6. 2. d4, d5. 3. Rc3, Bb4. 4. exd5, e6xd5. 5. Bd3, Re7. (Næsti leikur hvits hefur verið viður- kennd „teoria” minnsta kosti I fimmtiu ár 5. -, Rc6 heföi veriö betra) 6. Dh5! Dd7. 7. h3!, Rf5. 8. Re2, Rc6. 9. Be3! (Hvitur er ekki hræddur viö aö missa biskupinn fyrir riddarann, þvi eftir þaö heföi hann öll völd á boröinu eins og eftirfarandi leikir sýna: 9. ~, RxB. 10. fxR, De6. 11. Df3, 0-0. 12. 0-0-0, BxR. Annars kæmi Rf4.13. RxB, Re7. 14. e4) mtm&mtwit 9. -, Rce7. 10. Bd2, b6. 11. 0-0-0, Bb7. 12. Rb5, BxB. 13. HxB, g6 14. Dg5, a6.15. Rbc3, 0-0-0 16. g4, Rd6. 17. Rg3, Rc4. 18. Hddl, Hhe8? (Svartur heföi jafnaö tafliö meö Dd6 og framhaldinu f6) 19. Hhel, Kb8. (Svartur þarnast kfegsins sem nasst miö- boröinu Rd6 varbetra) 20. BxR! dxB. 21. Rge4, Rd5. 22. RxR, DxR. 23. DxD, BxD. 24. Rf6, HxH. 25. HxH, Be6. 26. Rxh7, Hxd4. 27. Rg5, Bd5. 28. Hdl!, HxH skák. 29. KxH, Kc8. 30. Ke2, Kd7. 31. c3. (Nú getur svartur aldrei losaö sig viö tvipeðiö) 31. ~, f6. 32. Rf3, Kd6. 33. h4, Be6.34. Rh2, g5 35. hxg, fxg. 36. Ke3, Ke5. 37. f3, c5.38. Rfl, Bd5. 39. Rg3, Bc6. 40. Re2, Bd7. 41. Rgl, Kf6. 42. Rh3, Bc6. 43. f4, gxf4. 44. Kxf4, Be8. 45. Rg5. Bg6. 46. Rf3, Bbl. 47. a3, b5.48. R d2, Bg6. 49. Re4 skákog svartur gaf. Styttar skýringar Lombardys. SKAK % Umsjón: SVAVAR GIJÐNI SVAVARSSON Föstudagur 13. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar-Eldgjá. 3. Hveravellir-Kerlingarfjöll. 4. Hlööufell-Brúarárskörö. 13.-22. ágúst. Þeystareykir- Slétta-Axarfjöröur-Vopna- fjöröur-Mývatn-Krafla. 17.-22. ágúst. Langisjór- Sveinstindur-Álftavatnskrók- ur-Jökulheimar. 19.-22. ágúst. Berjaferð I Vatnsfjörö. 26.-29. ágúst. Noröur fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Feröafélag tslands. VIPPU - BltSKURSHUM LagerstærSir miðað við jmúrop: ÍJæð;210 sm x breldd: 240 sm 3M) - x - 270 sm ABrar stærðir. srníSaðdtr eftir beiðné GLU%AS MIÐJAN Isiöumúla 20, simi 38220, Islenskubættir Albýðublaðsins eftir Guðna Kolbeinsson Þaö hlýtur aö vera lýöum 1 jóst aö nauösynlegt er aö mál á barnabókum sé gott. Þaö þarf meira aö segja aöveramjög gott — vera til fyrirmyndar. Þetta á ekki sist við um þær bækur sem lesnar eru upphátt fyrir börn sem erusem óöast aö heyja sér oröaforða og koma skipan á setningamyndun sina. Til þess að afla efnis I þessan þátt las ég allmikiö af barna- bókum þeim sem út komu fyrir siöustu jól. Málfar þessara bóka kom mér þægilega á óvart, það var mun betra en ég átti von á samkvæmt fyrri reynslu. Vona ég aö þetta sé merki þess aö betur sé nú vandað til I þessum efiium en verið hefur undanfar- in ár. Litum fyrst aöeins á eina endurútgefna bók: Heiöa og Pétur, I þýöingu Laufeyjar heitinnar Vilhjálmsdóttur. Eins og vænta mátti er málfar á bók- inni mjög gott, en nokkuð hátiö- legt. Eitt dæmi skal þó nefnt um óeölilegt málfar. — Notkun lýsingaroröa er miklum vanda bundin. Mig rámar I að hafa einhvers staöar i kennslubókum rekist á þá reglu aö séu nafn- oröin óákveöin þá beri aö nota hina sterku mynd lýsingarorös- ins, en hina veiku séu nafnorðin ákveöin. Sem dæmi var tekiö: góöur maöur — góöi maöurinn. Þessi regia er mjög slæm. Viö islendingar horfum t.a.mL oft upp I bláan himininn en áldrei upp Í bláa himininneins og viö ættum aö gera samkvæmt regl- unni. Þetta stafar aö ég held, af þvi aö notkun veikrar beygingar er lltt eöa ekki hugsanleg nema annaöhvort sé um samanburö aö ræöa eöa hann a.m.k. hugsanlegur. Ef viö segöum ég horfi upp í bláa himininn, yröi þess vegna aö vera til annar himinn sem ekki væri blár. Þvi finnst mér óeölilegt mál þegar sagt er á bls. 22 f um- ræddribók: „Hún borðaöi meö góöri lyst þykka brauösneiö, er hún haföi smurt meö mjúka ostinum.” — Þetta var eini osturinn á borðum og betra heföi veriö aö tala um aö Heiöa heföi smurt brauösneiöina meö mjúkum ostinum. En snúum okkur nú aö næstu bók. Nefnist hún Branda og villikettirnir og hefur Siguröur Gunnarsson snaraö henni á islensku. Mál á þessari bók er aðflestu leyti gott en þó er einn hængur á. Notkun lýsingarorða er oft óeölileg. Flestum for- eldrum yröi áreiöanlega bilt viö ef dóttirin lýsti yfir þvi einn góöan veðurdag aö hún hygöist fara i kjólinn sinn bláa. Þaö er mun eölilegri og venjulegri oröaröö i fslensku aö lýsingar- oröið sé á undan nafnoröinu. Ekki er hægt aö segja aö hitt sé rangt en fáir munu mæla meö aö nota mikiö þá röðina. En þaö er mikið um þetta i bókinni um Bröndu og skulu nefnd örfá dæmi: A bls. 5.: „Branda haföi látið fara vel um sig á stólnum gamla.sem var á sinum staö.” A bls. 10., ,,Pési laumaöist aö rimlagiröingunni lágu, sem skildi á milli aldingarösins og húsagarösins litla.”Og neðar á sömu siöu- „Hann var tæpast horfinn sýnum þegar Pési laumaöist aftur inn i garöinn eins og gild svört slanga, og aö kassanum stóra” A bls. 16. „Eva gekk á eftir Fyrir siöustu jól kom út bókin Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna eftir Guðrúnu Helgadóttur. Er skemmst frá þvi aö segja aö máliö á þeirri bók er mjög gott ög samtöl á eölilegu mæltu máli, en þaö er atriöi sem oft er misbrestur á. Ef mig misminnir ekki kvartaöi einn gagnrýnandinn undan þvi aö atviksoröiö ferlega og önnur lOc væru of mikiö notuö i flutninga-karlinum i gegnum stofurnar tómu.” Þannig mætti lengi telja og er þessi lýsingaroröanotkun til mikilla lýta á annars góöu málfari bókarinnar. bókinni. Er ánægjulegt aö vita gangrýnendur gefa gaum aö málfari bóka og mættu þeir gera meira að þvi, en i þessu máli vil ég þó halda uppi nokkrum vörnum fyrir Guðrúnu. Þaö er kostur á málfari barnabókar ef þau börn, sem eru söguhetjur i henni, tala mælt mál sins aldurflokks. Slikt verður þó aö vera innan skynsamlegra marka ogforöast ber málvillur og slæmt mál. Þetta tel ég aö Guörúnu hafi tekizt mæta vel. Tiskuorö eins og ferlegaeru ekki háskaleg en gæöa tungutak söguhetjanna lifi i huga litlu áhreyrendanna eöa lesendanna, þeir taka þá betur eftir og liklegra er aö þeir tileinki sér eitthvaö af málfari og oröaforöa bókar- innar. Eitt smáatriði vakti óánægju mina viölestur þessarar bókar. A bls. 8 segir frá þvi að þeir bræöur fóru 1 fyrsta skipti i skóla og hittu kennarann sinn. Þarsegir: „Hún var I alveg eins fötum og Anna Jóna, meö langt hár eins og hún...” — Fram til þessa hefur fólk ýmist veriö meö sitthár eöa stutt, en alls ekki langt. Málfariö á tveimur þýddum bókum langar mig til aö hrósa sérstaklega. Onnur nefnist: Litli bróöir ogKalli á þakinu, Is- lenskaö hefur Siguröur Gunnarsson. 1 þeirri bók ber ekkert á lýsingaroröanotkun af þvi tagi sem stórlýtir máliö á bókinni: Branda litla og villi- kettirnir, sem Siguröur hefur einnig islenskaö.Málfar er mjög gott og samtöl lifandi og eölileg. Hin bókin, sem ég tel sérstaks hróss verða, heitir Káta fer i sjóferö, Magnús Kristinsson is- lenskaöi. Þaöeina, semmérfell- ur illa I þeirri bók, er nafn aðal- söguhetjunnar. Þetta halfis- leniska en þó ekki islenska nafn, Káta. r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.