Alþýðublaðið - 09.03.1977, Page 5

Alþýðublaðið - 09.03.1977, Page 5
assr ■Miðvikudagur 9. marz 1977 VETTVANGUR 5 ÞRASTARGATA Þó svo Reykjavík virðist í fljótu bragði vera éskipulögð benda af járnbentum stein- hvelfingum og glerhöll- um, þá leynast mann- leg hús inn á milli, hús með sál eins og hinir skáldlega sinnuðu kalla það vist. Oftast eru þetta þó hús og hús á stangli en til eru heiðarlegar undan- tekningar. Má þar nefna til dæmis Grjóta- þorpið (og Árbæjar- safnið). Til er ein gata í Reykjavik, sem likleg- ast fáir vita að sé til og heitir hún Þrastar- gata. Ekki er þetta löng gata og enn síður er hún breið. Húsin við götuna eru nægilega lágreist til að flatir geislar vetrarsólarinn- ar nái að skina yfir og varpa geisium á næsta hús. Gata þessi gengur vestur af Suðurgötunni næsta gata við Fálka- götu. tbúarnir við götuna eru ekki margir, 24 talsins, og skiptast þeir jafnt milli kynja. Þeir eru flestir, eins og hús- in sjálf, komniraf létt- asta skeiðinu, en standa þó vel fyrir sinu. Ungt fólk sækir i vaxandi mæli eftir hús- um á þessum stað en fá losna. Því ibúunum við götuna hryllir við þeirri tilhugsun einni, að skipta á húsi sinu og ibúð i steinblokk, eins og þeim sem teygja sig inn i húsagarða hús- anna i götunni. _atá Ab-myndir: — ATA/ARH

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.