Alþýðublaðið - 09.03.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 09.03.1977, Blaðsíða 12
12 fra morgni.. Miðvikudagur 9. marz 1977 SEBT Meyðarsímar slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar i Reykjavik— simi 1 11 00 i Kópavogi— Simi 1 11 00 í Hafnarfiröi— Slökkviiiöið sími 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— siini 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5 11 66 * Hitaveitubilanir simi 25520 (ut- an vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-* vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. _ Bridge Ymislegt Heilsugssla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi y510^ ' • læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætuf-og helgidagsvarsla, simi 2 12 301 Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur ■ Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld . til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12, og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningiyn um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Gátan Þótt formið skýri sig sjálft við skoðun, þá er rétt að taka fram, að skýringarnar flokkast ekki eftir láréttu og lóðrettu NEMA við tölustafina sem eru i reitum I gátunni sjálfri (6, 7 og 9). Láréttu skýringarnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöfum. O e €> Góð og gömul regla! Spilið i dag: Norður é G109 V G652 ♦ 10652 * 94 Vestur Austur 4 A85 4 KD7432 V 10983 V K7 ♦ KG8 ♦ 73 Jk DG10 * 832 Suður 4«. 6 AD4 ♦ AD94 A AK765 . Sagnir gengu: Suður Vestur Norður Austur llauf Pass Pass lsp. 2 tigl 2sp 3 tfgl 3sp. Dobl pass 4 tigl Pass Pass dobl Pass Pass Pass. Tigulsögn Suðurs þýðir, eftir þvi sem Gore/Culbertson sögðu forðum ,a.m.k. 17punkta, fimmlit i laufi og f jórlit i tigli. En á siöari tímum hefur sögnin ekki veriö notuð mikið. Vestur sló út spaða ási og siðan spaða fimmi, sem sagnhafi trompaði. Hann spilaði nú laufási og kóngi þar eftir og trompaði þriðja laufið I borði. Þar sem þetta væri llklega eina innkoman i borðiö, átti sagnhafi um að velja að svina i tveim litum, hjarta og tigli. Þar sem Vestur hafði doblað tigulinn, var liklegt að hann sæti með kóng þar og þvi valdi sagn- hafi aö spila hjarta og svinaði drottningunni, sem hélt. Sagnhafi spilaði nú tiguldrottningu, Vestur tók á kóng og spilaði spaða, sagn- hafi tók á trompniu og spilaði trompási, báðir varnarmenn fylgdu lit en gosinn kom ekki. Sagnhafi tók frilaufin sin og fleygði tveim hjörtum i úr borði og vörnin gat ekki fengið nema á tlgulgosann. Unnið spil. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstaerðlr miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir. smfflaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Slðumúla 12 - Sími 38220 Aðalfundur samtaka leikritaþýðenda verður i Naustinu laugardag 12. marz kl. 15. tJtivistarferðir Færeyjaferð, 4 dagar, 17. marz. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606. titivist 2, ársrit 1976, komið. Af- greitt á skrifstofunni. Útivist Kvikmyndasýning í MÍR-salnum. Laugardaginn 12. marz verður kvikmyndin „NIu dagar af einu ári”, sýnd á vegum MIR að Laugavegi 178. — Sýningin hefst kl. 14 — aðgangur er ókeypis. óháði söfnuðurinn Félagsvist I Kirkjubæ miðviku- dag i kvöl 9. mars kl. 8.30. Góð verðlaun. Kaffiveitingar. Takið með ykkur gesti. Kirkjukórinn. Aðalfundur Kven- réttindafélags islands verðurhaldinn miðvikudaginn 16. marz n.k. (athugiö breyttan fundardag) aö Hallveigarstööum og hefst kl. 20:00. Fundarefni: Venjuleg aöal- fundarstörf og sérstök afmælis- dagskrá I tilefni 70 ára afmælis félagsins I janúar s.l. Stjórnin Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi , 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. jji Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. íslensk Réttarvernd Skrifstofa félagsins i Miðbæjar- skólanum er opin á þriðjudögum og föstudögum, kl. 16-19. Simi 2- 20-35. Lögfræðingur félagsins er Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber að senda Islenskri Réttarvernd, Pósthólf 4026, Reykjavik. Símavaktir hjá ALANON Aðstandendur. drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum ; kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-, 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- ’ heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur almennan fund n.k. fimmtudag 10. marz I Alþýðu- húsinu og hefst hann kl. 21.00. Fundarefni: Alþýðuflokkurinn og iaunþegahreyfingarnar og staða I kjaramálunum. Frummælendur: Eggert G. Þorsteinsson aiþingismaður örlygur Geirsson, stjórnarmaöur I BSRB Guðrlður Ellasdóttir formaður verkakvennafélagsins Framtlðarinnar. Mætið og fylgizt meö framvindu verkalýösmála. Aílir velkomnir Stjórnin. Alþýðuflokksfélag Selfoss heldur fund fimmtudaginn 10. marz klukkan 21.00 I Skarphéðinssal (Eyrarvegi 15) Rætt verður um hreppsmál og atvinnumál. Gestur fundarins Brynleifur H. Steingrímsson formaður atvinnu- málanefndar Selfoss. Stjórnin. Gumafélagar Fundur veröur haldinn I Tjarnarbúð, uppi, fimmtudaginn 10. mars n.k. Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokksins mætir á fundinn. Stjórnin Styrktarmannafélagið —As— Aðalfundur félagsins verður haldinn I „Bláa salnum” á 11 hæð Hótel Sögu, laugardaginn 12. marz n.k. kl. 13.30. Mjög æskilegt að sem flestir félagsmenn mæti á fundinum til að ákvarða um störf félagsins. Stjórnin Kópavogsbúar Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur framvegis fundi I rabb formi alla miðvikudaga kl. 18J)0 til 19.00. að Hamra- borg 1. 4. h. Allir Kópavogsbúar velkomnir Fundarefni: Bæjarmál Landsmál. Stjórnin. ySkrifstofa félags ein- stæðra foreldra ; Traðakotssundi 6, er oþin mánu-' daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lög- ' fræðingur FEF til viðtals á skrif- j stofunni fyrir félagsmenn._ ónæmisaögerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð.Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö með ónæmis- .skfrteini. v Fótaaðgerð fyrir aldraða, 67 ára og eldri i Laugarnessókn er alla föstudaga frá 8.30 til 12.00 ‘ fh.Uppiýsingar i Laugarnes- kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig 25, sími 32157. _i Borgarsafn Reykjavikur, Útlánstfmar frá 1. okt 1976 Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- f Sími 12308‘ mánudaga td fdstudaga kl. 9-22, laugardaga,- TRUL0F-V UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiöur Bankastræti 12, Reykjavik. . A B C V E F A: rit B: kona C: gangur D: happ- á E: rykkorn F: ending G: lyfti- tæki 1: beiningamaður 2: hor-' gemlingur3: mótlæti 4: alda-n 5: strið 6: ljóminn 7: próf 8 lá: slá 8 ló: heiður 9 lá: kyn 9 ló: titill 10: botnfall.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.