Alþýðublaðið - 09.03.1977, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 09.03.1977, Qupperneq 10
10 Akureyrarbær Umsóknarfrestur um starf hitaveitustjóra hjá Akureyrarbæ er framlengdur til 20. mars n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist undirfituðum , sem gefur allar nánari upplýsingar um starfið. Bæjarstjórinn á Akureyri 7. mars 1977 Helgi M. Bergs. Frá Hofi Timinn er peningavirði. Komið i Hof, þar er besta úrvaiið af garni og hannyrðavör- um. 20% afsláttur af smyrnateppum. Hof, Ingólfsstræti 1 (á móti Gamla Bió) Kryddsíld - Sykursíld Munið að sildin fæst hjá B.tJ.R. Bæjarútgerð Reykjavíkur. --------- Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Húsavikur óskar að ráða nú þegar hjúkrunarfræðinga. Húsnæði i boði Upplýsingar veita framkvæmdarstjóri og forstöðukona i simum 96-4-13-33 og %-4-14- 33. Sjúfirahúsið í Húsavífc s.f. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i efni fyrir eftirtaldar aðveitustöðvar: Varmahlið Eyrarteigur Breiðidalur Bolungavik Laxárvirkjun Höfn Hornafirði. Einnig er óskað eftir tilboðum i háspennu- sima og fjargæzlukerfi fyrir 132 kV há- spennulinu frá Grundartanga I Hvalfirði að Eyrarteigi i Skriðdal. Tilboðum ber að skila fimmtudaginn 27. april 1977, kl. 14 er þau verða opnuð að við- stöddum bjóðendum, eða fulltrúum þeirra. Otboðsgögn fást afhent á skrif- stofu Rafmagnsveitna rikisins Laugavegi 116 Reykjavik, gegn kr. 5.000 skilatrygg- ingu fyrir hvort útboð. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavík. v_________:________________________________) Karvel 1 hætti hún héldi starfiáfram Aö ööru leyti tók undirrit- aóur ekki þátt f störfum flokksstjórnarfundar, þar sem ljóst var, aB einungis voru þar mættir fulltrúar, sem töldu aB halda bæri áfram starfiSamtakanna, og þvi eBlilegt aB þeir ákvæöu áframhldandi starf án af- skipta annarra. Rétt er aö upplýsa vegna frásagna um fjölda flokks- stjörnarfulltrúa á fundinum, aö i flokksstjórn eiga sæti 75 fulltrúar, innan viö helming- ur þeirra var mættur á fund- inn. Fundinn sat auk þess nokkuö af stuöningsfólki Samtakanna héöan af Reykjavikursvæöinu, sem ekki á sæti i flokksstjóm og er fjöldi fundarmanna, sem frá var sagt i dagblaöinu VIsi I gær, fenginn meB þeim hætti. M eö þökk fy rir birtinguna, Reykjavik,8. marz 1977, KarvelPálmason (sign)” BlaBiB haföi samband viB Karvel i dag og spuröi hann hvort þessi úrslit heföu ein- hver áhrif á setu hans I þing- flokki Samtakanna. Hann kvaö nei viö þvi. Stofnun Arna 8 annars litiö kunnugt um bókmenntastarfsemi f lausu máli og er þvi mikill fengur i vitneskju um, aö þessar sögur voru þýddar þá. Af þessum 34 ævintýrum hefur um helmingur veriö prentaöur i heild áöur, en þá aö litlu leyti bent á enskar hliö- stæöur. A Islandi hafa aðeins 2 ævintýranna veriö prentuö áður, i bók sem Einar Ól. Sveinsson gaf út 1944 og heitir Leit ég suöur tl landa. Jónas Kristjánsson forstööu- maöur Stofnúnar Arna Magnús- sonar kynnti aö lokum fundar- ins á föstudaginn þaö sem er á döfinni hjá stofnuninni I útgáfu- málum á þessu ári. Er fyrst aö nefna sérstaka gerð af Snorra-Eddu, eins og hún var fyrstútgefin 1665. Þessi gerö Eddu var skrifuö af Magnúsi Ólafssyni, siöar presti 1 Laufási, á 1. áratug 17. aldar og er hún stundum kennd viö prestssetriö og kölluö Laufáss- Edda. Þá mun Hallfreöarsaga veröa gefin út á næstunni, en hana hefur Bjarni Einarsson búiö til prentunar. Einnig er ætlunin aö gefa út Tristransögu, frægustu sögu i Evrópu, en hana ætlar stofnunin aö gefa út á spanskri tungu! Aö lokum nefndi Jónas Kristj- ánsson ritiö Griplu, sem hann sagöi vera safn af ýmsu efni sem til félli innan stofnunar- innar og innan heimspeki- deildar Háskólans og sagöist Jónas stundum hafa skilgreint efni Griplu á þann veg, aö þar væri aö finna efni sem „ekki getur birzt annars staöar sakir leiöinda!” Þegarhefur komiðút eitt tbl af Griplu og að sögn Jónasar er komiö efni í tvær til viöbótar, þannig aö fullvist má telja aö eitthvaö af þvi veröi gefiö út i þessu formi á árinu. —ARH HORNID Skrifið eða hringið t si'ma 81866 Girónúm.r okk.r er 90000 RAUOI KROSS iSLANDS Miðvikudagur 9. marz 1977 £ijí£j0>' ■ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 10. mars kl. 20.30. Stjórnandi J.P. JACQUILLAT Einleikari PINA CARMIRELLI Efnisskrá: Mozart — Sinfónia nr. 40 i g-moll Sjostakovitsj — Fiðlukonsert Stravinsky — Eldfuglinn. Aðgöngumiðar i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig og Bókav. Sigfús- ar Eymundssonar, Austurstræti. mi Sl N K>N í l H L|( )\ 1S\ 1:11 ÍSLANDS |||| KÍMSl IWRI’IÐ Ráðstefna um erlenda auðhringi og sjálfstæði íslands Miönefnd Samtaka herstöövaandstæöinga boöar til ráöstefnu i Tjarnarbúö, Reykjavik, laugardaginn 12. mars kl. 13.00. Eftirfarandi erindi veröa flutt: 1. Ólafur Ragnar Grimsson prófessor: Eöli fjölþjóöafyrirtækja og upphaf stóriöjustefnu á Islandi. 2. Kjartan ólafsson ritstjóri: Islenskt sjálfstæöi og ásókn fjölþjóölegra auöhringa. 3. Jónas Jónsson ritstjóri: Nýting Islenskra náttúruauölinda til lands og sjávar. 4. Jón Kjartansson formaöur Verkalýösfélags Vestmannaeyja: Verkalýöshreyfingin og stóriöjan. Frjálsar umræöur veröa um hvert eríndi. Skráning á ráöstefnuna fer fram á skrifstofu samtakanna i sima 17966millikl. 16og 19og viö innganginn. Þátttökugjald er 500 kr. Mætiö stundvislega. Miönefnd. Sorphaugar- gæzla- vélavinna Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i gæslu og vélavinríu á sorphaugunum við Hamranes, austan Krýsuvikurvegar. tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 14, fimmtu- daginn 17. mars 1977. Bæjarverkfræðingur. FVF í Félagsfundur verður haldinn i Flugvirkjafélagi íslands að Siðumúla 11 fimmtudaginn 10. þessa mánaðar kl. 20:30. Dagskrá: 1. Þróun i viðhalds- og aðstöðumálum. 2. Sveinsprófið 3. önnur mál. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.