Alþýðublaðið - 09.03.1977, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 09.03.1977, Qupperneq 14
141LISTIR/MENNING Miðvikudagur 9. marz 1977 hSaSfö* „ANNfl KARENINA” HUNDRAÐ ÁRA Norski Bókaklúbbur- inn hefur nýlega gefið út hina frægu ástar- sögu Leos Tolstoj „önnu Kareninu” og er hún gefin út i tveim bindum. Tilefni útgáfunnar er það, að um þetta leyti eru liðin 100 ár siðan Tolstoj lauk við sög- una. Skömmu áöur en skáldsagan var fullsamin birtust 13. fyrstu 'kaflar hennar I timaritinu „Rdssneska boöberanum ” Birtist sagan i nokkrum eintök- um og svo fór aö fólk var fariö aö biöa útkomu timaritsins ipeö óþreyju og skáldsögunni voru þar meö tryggöar góöar mót- tökum. Ahugi fólks fyrir sögunni hef- ur haldist óbreyttur og hefur hún m.a. veriö kvikmynduö a.m.k. tiu sinnum. Þá hefur BBC unniö aö gerö allmarga sjónvarpsþátta, sem byggöir eru á skáldsögu Tolstojs. Tolstoj var 48 ára þegar hann skrifaöi „Onnu Kareninu” þaö var nokkrum árum eftir aö skáldsagan „Stríö og friöur” eftir sama höfund haföi slegiö I gegn. Hugmyndina fékk hann úr daglega lífinu ef svo mætti segja. Sú ólánssama hét Anna og bjó meö einum af nágrönnum Tolstojs. Einhverjum von brigöum mun konan hafa oröiö fyrir, og i örvæntingu sinni kastaöi hún sér fyrir járn- brautalest og lét þar lifiö. Auk þessa atburöar notaöi höfundur- inn ýmsa atburöi úr borgar lifinu, til aö fylla upp I söguna. ( Anna Karenina (Vivien Leigh) °g Vrosski (Kireon Moore) I ensku kvikmyndinni frá 1948. Skák Umsjón: Svavar Guðni Svavarsson Brotalöm i skáklifinu. Þetta ritstjórarabb er úr timaritinu Skák nú fyrir skömmu. Mér finnst alveg nauösynlegt aö fleiri fái aö lita á þaö en kaupendur Skákar. „Ritstjórarabb Þaö kom eins og reiöarslag og enginn skildi neitt i neinu þegar sú fregn barst út aö sovéski stórmeistarinn Mark Taimanov sem hingaö var væntanlegur nú laust fyrir mánaöarmótin nóv.- des. kæmi ekki. Enginn vissi eiginlega hvaöan á sig stóö veöriö. Aöeins tveimur dögum áöur en Taimanov átti aö birtast á flugvellinum, hringdi sovéska sendiráöiö i Friörik Ólafsson og tilkynnti honum þetta. Ekki gátu þeir gefiö nein svör viö þessari skyndilegu breytingu, önnur en þau aö Taimanov gæti ekki komiö. Svo mörg voru þau orö. Ekki töldu þeir heldur lik- legt aö hægt væri aö fá neinn annan til fararinnar a.m.k. á næstunni. Viö sem hér búum I hinum vestræna heimi, vitum aö visu ákaflega litiö I raun um þaö hvernig sovétskir ráðamenn reka trippin austur þar, en ekki ermérnær aö trúa aöþaö eitt aö Taimanov hafi veriö latur viö feröina hafi veriö næg ástæöa til þess aö aflýsa henni. Hingaö til hef ég haft þaö á tilfinningunni aö þar sé þaö sovétska skák- sambandiö sem ráöi t.d. I þessu tilviki en ekki einhver skák- maður hvort sem þaö er Taimanov eöa einhver annar. Greinilegt er að þessum mönnum er nákvæmlega sama um þaö hvernig þeir koma fram i svona málum og hugsa ekki um afleiðingarnar. Skákfélagiö Mjölnir sem aö þessu máli hefur stabiö um nokkurt skeiö hefur lagt i miklar fjárhagslegar skuldbindingar vegna þessa máls og sumar eru þannig aö ekki veröur þægilegt aö fella þær einfaldlega niöur svona fyrirvaralaust. Hvaö liggur aö baki ákvörðun sovétska skáksambandsins aö senda Taimanov ekki hingaö eftir aö hafa staöfest aö hann komi, veröur eflaust hulin ráö- gáta og skaöinn er mikill, en af þessu ættum viö aö geta lært. A undanförnum árum hefur þaö oftkomiö fyrir aö samskipti viö Sovétrikin hafa verið brösótt á þessu sviöi. Þetta er ekki i fyrsta skipti sem þeir breyta út af þvi sem þeir áöur hafa lofaö og mér er ekki kunnugt um ab við höfum nokkru sinni gert neitt þaö á hlut þessara manna aö framkoma þeirra sé réttlæt- anleg. Koma Taimanovs var mjög mikilvæg islensku skáklifi og vissulega heföi verið margt hægt af honum að læra og þá sérstaklega um þau atriöi sem aö skákþjálfun lýtur. Þaö eru þvi sár vonbrigði þegar mála- lyktir veröa á þennan veg. Aö minu mati ætti Skáksam- band Islands að taka málib i sin- ar hendur og bera fram kröftug mótmæli. Ekki væri heldur úr vegi aö kæra málib til utanríkis- ráöuneytisins og óska eftir þvi aö þaö skerist i leikinn. Hverj- um ber aö borga þann fjárhags- lega skaöa sem Mjölnirveröur óumflýjanlega fyrir I þessu máli? Utanrikisráöuneytiö ætti vissulega aö ganga I máliö og gera Sovétrikjunum þaö skilj- anlegt aö slik vinnubrögö sem þessi séu litin alvarlegum aug- um af islenska rikinu. Mér er ljóst eins og flestum öörum, aö varla veröur neinu þokaö i þessu héöanaf, en mér finnst eðlilegt aö Sovétrikjunum veröi gert ljóst aö Islensk af- staöa i þessu máli er einhuga. Jóhann Þórir Jónsson.” Þaö voru fleiri en Skákfélagiö Mjölnir, sem uröu fyrir skakka- föllum vegna þessara svika. Samt þykir mér alvarlegast aö talaö sé um aö Skáksamband Islands ætti aö taka máliö I sinar hendur. I rauninni átti Skáksam- bandiö aö vera upphafsaðili aö svona máli en ekki dragbitur eins og reyndist. Harkalega var vikiö aö Skák- sambandinu nú fyrir helgina i einu dagblaöi, vegna afstööu þeirra til bókar Þorsteins Thorarensen og minnst var á stjórnmál þar i. 1 janúar hefti tfmaritsins Skákar er grein um Olympiu- skákmótiö Haifa i Israel 1976 skrifuð af Jóni Þ.Þór, hressandi og skilmerkilega skrifuö eins og hans var von og visa, þar segir m.a. „1 ræöu, sem Einar S. Einarsson, forseti Skáksam- bandsins, flutti i Ráðherrabú- staönum viö lok VII. Reykja- vikurskákmótsins, sagði hann, aö Gyðingar, sem væru sterkir á fiskmörkuðum I Bandarikjun- um heföu gefið i skyn, aö sala á Islenzkum fiski þar i landi gæti dregist saman, ef íslendingar telfdu ekki i Haifa. Einnig haföi forsetinn heyrt, aö viö værum jafnvel kallaöir Rússadindlar. Þaö þótti Tukmakov skondið. Blaöaskrif uröu vegna þess- arar ummæla, en þau voru bor- in til baka, sögö ósögö, og var þó sjálfur ráöherra menntamála áheyrandiaö þeim. Þetta hlýtur aö leiöa hugann aö þvi, hvemig sé komiö sjálfstæöi Islenzku þjóðarinnar ef viö getum ekki einu sinni ákveöiö sjálfir, hvort viö tökum þátt i skákkeppnum eöa ekki. Erum viö virkilega neyddir til þess aö lúta hverjum sem er og á peninga? Til ein- hvers var þetta þá allt saman, sagöi Jón Hreggviösson i Kaupinhafn foröum.” Niðurlag greinar Jóns Þ. Þór er gullvægur sannleikur. „Þegar Skáksambandsstjóm- in lýsti þvi yfir i fyrrasumar, að hún hyggöist ekki senda sveit til Haifa, fylgdi þab meö, aö þeim fjármunum, sem fyrir hendi væru, ætti aö verja til uppbygg- ingar skáklifsins i landinu sjálfu. t guöanna bænum verjiö meiri fjármunum I þessu skyni, þá lætur árangurinn ekki á sér standa. Nógur er efniviðurinn. Veröi þetta ekki gert er ekki til neins aö halda heimsmeistara- einvigi, áskorendaeinvigi eöa svæöamót.” Svona hlutir eiga aö vera ræddir i skákþáttum blaöanna eins og aðrar'fréttir um skák. Timaritiö Skák janúar-heftiö er nú komiö og er þaö mun fjöl- breyttara en verið hefur og 16 siöum stærra og liklega aldrei veriö betra. —0— Gagnfræðaskólinn i Mosfellssveit Siöastliöna fjóra fimmtudaga hefur farið fram skákmót i skólanum og uröu úrslit sem hér segir: 1. Ingi Már Gunnarsson 10,5 v. 2. Vilhjálmur Þorláksson 9 v. 3. Arnar Stefánsson 7,5 v. 4,- 5. Haraldur H. Guöjónsson og Gunnvant Armannsson 7.v. 6. Pétur Fjalar Baldvinsson 6,5 v. 7.-8. Haraldur Axel Bernharös- son og Daði Hrólfsson 6 v. 9. Björn Þórisson 4 v. 10. Helgi Pálsson 2 v. 11. Egill Stefánsson 1 v. Nánar veröur sagt frá skák- starfsemi I Grunnskólanum i Mosfellssveit og vonandi birtar myndir,- —o— Frá Hastings-mótinu. Eftirfarandi skák er tefld 9. janúar 1977. Kóngsindversk- vörn. Hvitt: Farago, Ungverja- landi. Svart: Vukcevic, Banda- rikin. 1. d4, Rf6. 2. c4, g6. 3. Rc3, Bg7. 4. e4, d6. 5. Be2, 0-0. 6. Bg5, h6. 7. Be3, e5. 8. d5, Ra6. (liklega er Rbd7 betra) 9. Dd2, h5 (Hótar ‘Rg5) 10. f3, Rc5! 11. Bdl! (11. b4 er ekkert sérstakur leikur vegna 11.— Rcd7. 12. a3, a5. 13. Hbl, axb. 14. axb c6! meö jöfnu tafli) 11. — a5 12. Bc2, Rh7. 13. 0-0-0. Bf6?! (Hér telur Fara- go betra að leika f5) 14. g3, h4. (Geigvænleg veiking á kóngs- armi) 15. Hfl, De7,16. f4 exf. 17. BxR! dxB. 18. gxf, Bg7. 19. Rf3, Bg4. 20. e5, f5. 21. exf6 fr.hj. Dxf6. 22. Re5, Bf5, 23. Hhgl, g5 24. Re4, BxR 25. BxB Dh6. 26. BxR+ KxB 27. Dd3+ Kg8. 28. Hxg5, Hxf4. 29. Hfgl, Hd4. 30. Dg6! Svartur gaf. Ritstjórn Alþýðu- blaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 ■ Sjúkrshótal RauAa krosaina eru á Akureyrí og i Reykjavík. RAUÐI KROSS ISLANDS Tækni/Vísindi I þessari viku: Rannsóknir á olíumengun 2. Vlsindamönnum er enn ekki fullkomlega ljóst hvernig oila myndast. Aliar likur benda þó til aö hún veröi til úr gróöur leifum, sem allar eiga rætur sinar aö rekja til sólarljóssins. Hráolia sú sem flutt er fram og aftur um jarökringluna i stórum olluskipum, samanstendur af kolvetnissamböndum svo sem benzfn, oliuhlaupi og parffin- I vaxi. Þegar hráolia kemst i sjó ses hún ofan á og vegna sólarljóss ins hefjast þegar ljósefnafræöi legar verkanir sem menn eri fyrst nú aö skilja til fullnusti Eitt og útaf fyrir sig er benzln hreinn litlaus vökvi en oliuhlaup er hvltt. Hinn svarti litur hráoli- unnar stafar fremur af óhrein- indum en af kolvetnissambönd- unum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.