Alþýðublaðið - 09.03.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 09.03.1977, Blaðsíða 15
Í8SX* ‘ Miðvikudagur 9. marz 1977 SJðMMIMIÐ 15 Bíóin / Leikhúsín 1 ^ASbiti ■3*3-20-75 Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Ný mynd frá UNIVERSAL Ein stærsta og mest spennandi sjó- ræningjamynd, sem framT sidd hefur veriö síöari árin. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujoldog Beau Bridg- esBönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Vertu sæll Tómas frændi Mjög hrottafengin mynd um meö- ferö á negrum i Bandartkjunum Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 11 MALCOLM MtDOWELL ALAN BATESFLORINDA BOLKAN-OLIVKSJE! Ný, bandarisk litmynd um ævin- týramanninn Flashman, gerö eft- ir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náö hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. ' lÆiKFÉíAGaaaa' •.KIi’YKJAVlKUR SAUMASTOFAN fimmtudag, uppselt. laugardag kl. 20.30. MAKBEÐ föstudag, uppselt SKJ ALDHAMRAR sunnudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI i kvöld ki. 21. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 21. Simi 11384. Ert þú félagi I Rauða krossinum? Deildir félagsins eru um land allt. RAUÐI KROSS ISLANDS llasÍMlif Grensásvegi 7 Simi 32655. ÍS* 16-444 Liðhlaupinn ^ *' Spennandi og afar vel gerö ogi leikin ensk litmynd, meö úrvals-| leikurum Glenda Jackson Oliver Reed Leikstióri: Michel Apdet ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innar. 16 ára Sýnd kl. 9 og 11 og á samfelldri sýningu kl. 1.30 til 8.30 ásamt Flökkustelpan Höfkuspennandi litmynd sam- felld sýning kl. 1.30 — 8.30 .V: simi 11475 Rúmstokkurinn er þarfa- þing DEH HIOTIl H0RS0H5TE Af DE AGTE SENGEKAMT-FIIM Ný, djörf dönsk gamanmynd I lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 t Éin stórmyndin enn: „The shootist" Alveg ný, amerisk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aöalhlutverkiö ásamt Lauren Bacali. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þessi mynd hefur hvarventa hlot- iö gífurlegar vinsældir. ífeWÓÐLHKHllSÍfi •_ ___—------------ GULLNA HLIÐIÐ 30. sýning fimmtudag kl. 20. sunnudag kl. 20.30. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20. DÝRIN I HÁLSASKÓGI laugardag kl. 16, sunnudag kl. 14, sunnudag kl. 17. NÓTT ASTMEYJANNA aukasýning laugardag kl. 20. Miöasala 13.15-20. Sími S0J249 Emmanuelle II Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum. Mynd þessi er alisstaöar sýnd við metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viöa. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Un- berto Orsini, Cathaerine Rivet. Enskt tal, ÍSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 9 Hækkaö verö W1-j8.9:36 ... Hinir útvöldu Chosen Survivors ISLENZKUR TEXTI Spennandi og ógnvekjandi, ný' amerisk kvikmynd I iitum um hugsanlegar afleiöingar kjarn- orkustyrjaldar. Leikstjóri: Stutton Roley Aöalhlutverk: Jackie Cooper, Aiex Gord, Richard Jaeekel. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. • .«. .U. . r r 3*3-lJ-82 MAINDRIAN PACE... his tront ts insurance investloatlon.. HIS BUSiNESS IS STEALING CARS... SEE 13 CARS DESIR0YE0 IN THi MOST INCREDIBLI PURSUIT EVER FILME0 TOU CAN 10CK Y0UR "IT'S ORAND THEFT ENTERTAINMENT" id and Oirected By H.B.HALICKI Horfinn á 60 sekúndum Þaö tók 7 mánuöi aö kvikmynda hinn 40 minútna langa bila- eltingaleik I myndinni, bílar voru fjöreyöilagöir fyrir sem svarar l.OOO.OOO.- dollara. Einn mesti áreksturinn i myndinni var raunverulegur og þar voru tveir aöalleikarar myndarinnar aöeins hársbreidd frá dauöanum. Aöalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. llalicki. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sameinizt um hagsmunamálin! Hatnartjaröar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga ki. 918.30 'Laugardaga kl. 1012.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Þó fyrr hefði verið! Loksins litur svo út sem kenn- arastéttin sé tekin að vinna aö sameiningu, sem þvi miöur hef- ur ekki verið i æskilegu lagi á liönum árum. Að visu má segja, aö hér ýti grunnskólalögin undir og má um þaö gilda, aö fátt er svo meö öllu illt, aö ekki boöi nokkuö gott! Hitt má öllum ljóst vera, aö þegar búiö er aö sameina nlu aldursflokka stig, veröi ekki viö þaö unaö, aö starfsmenn þess i kennaraliöi séu skiptir-mis- skiptir stórlega i kjörum. Fyrir löngu mátti þaö vera augljóst, aö menn, sem vinna á sama vinnustaö, ættu erfitt meö aö þola, aö vera deilt niður um kjör i þaö, sem kalla mætti 1. fl, II. fl. eða III. fl. starfskrafta. Þegar ofan á þetta hefur svo bætztaö þeir, semá sinum tima luku fullgiiau kennaraprófi, eins og þaö var þá, hafa verið settir skör lægra en aörir, sem tekiö hafa próf eftir nýjum lögum, er engin furða þótt mælirinn sé nú loks talinn fullur. Athyglisvert er, aö þó nægi- lega margir hafi útskrifazt á undanförnum árum með kenn- arapróf, er samt mikill skortur á kennurum meö réttindi, eink- um úti um land. Þetta segir ekkert annað en það, aö kennaralæröir menn, konur eða karlar, hafa veigrað sér við þvi aö taka upp kennslu- störf, hafi þeir átt annars úr- kosta, þrátt fyrir lærdóm til og sérhæfingu i kennarastarfi. Þegar hingaö er komiö, er eölilegt aö leita skýringa á þessu sérkennilega fyrirbæri. Vitanlega kunna þær aö vera fleiri en ein og fleiri en tvær. En eftir stendur þaö, aö megin- ástæöan mun vera aö launakjör, sem kennarar hafa átt aö sæta, hafa ekki talizt lifvænleg boriö saman viö aöra atvinnu á hinum almenna vinnumarkaði. En þaö segir lika aöra sögu. Vinnuveitendur munu alls ekki ginnkeyptir fyrir þvi aö ráöa sér starfsfólk, sem þeir ekki treysta til aö inna störfin sómasamlega af höndum. Og þótt skammt sé siöan kennaralærdómur var ekki talinn til hárrar mennt- unar, viröist eftirsókn eftir starfskröftum þeirra á almenn- um vinnumarkaöi, hafa veriö allnokkur. Menn skyldu nú halda, aö rikisvaldiö, sem er vinnuveit- andi kennara, ætti ekki aö hafa látiö hjá liöa aö veita þessu athygli, og heföi eölilega reynt aö sporna viö þvi aö missa af þeim, sem sérhæft höföu sig til kennara starfsins. En fyrir þvi hefur heldur litið fariö. Afram hefur haldiö meö launa- og aöstööusvelti þessa fólks, og niöurstaöan auövitaö oröiö, aö þeir, sem ef til vill var mestur slægur I, hafa ekki kom- iö til kennarastarfsins, enda trúlega átt fleiri útvegi. Þaö er vitanlega fjarri mér aö halda þvi fram, aö allir þeir, sem kennslustörf stunda án réttinda, sé einhverjir skussar, sem aöeins séu notandi I neyö. Til þess eru alltof margir, sem Oddur A. Sigurjónsson þannig er ástatt um, og hafa unniö sin kennslustörf meö prýöi og fullri reisn. En allt um þaö hlýtur þaö aö vera eitt af mestu áhugamálum rikisvalds, nemenda og for- eldra, aö til kennarastarfsins veljist menn, sem hafa til þess numið. Hvaö sem meðfæddum hæfileikum liöur, en þó kunnátt- an i þvl, sem gera skal, flestum nauösynleg. Sundruð stétt. Þvi miöur veröur aö segja, að kennarastéttin hefur veriö sundruö lengstaf. Ekki svo aö skilja, aö hún hafi engum sam- tökum bundizt. En samtökin hafa verið óþarflega mörg, sem hefur svo slævt öll átök I kjara- málum. Hér er þó ekki verið aö ýja aö þvi, aö sum þessara sam- taka hafi veriö gagnslaus. En þaö er vitanlegt, að ekki veröur sami árangur, ef samstaöan er ekki heilsteypt. Sama máli gegnir auövitaö um skólastjóra, sem auövitaö eru I sinu starfi fyrst og fremst vegna sinnar kennaramenntunar. Nú má vera, aö kveikjan i sameiningu skólastjóra og yfir- kennara i eitt félag, sé ekki beinlinis i þá veru, aö sameina sem mest af kennarastéttinni i ein allsherjarsamtök, heldur snúist meira í bili um hagsmuni þeirra, sem samtökin hafa myndað. Hins veröur þó aö vænta, aö stéttin I heild samein- istsem fyrstum hagsmuni sina. Þegar allt kemur til alls, er ekki eins langt bil milli undir- og yfirmanna i hverjum skóla og ýmsir vilja vera láta, og stórum minna en svo, aö þaö sé ekki og eigi ekki aö vera áhugamál, aö starfsliöiö búi viö sem lifvæn- legasta aöstööu um kjör og aö- búnaö allan. Um þaö geta allir sameinast og stutt hver annan eins og hönd veitir fæti og fótur hönd. Gundvöllur þess, aö starf geti vel úr hendi farið, er vitanlega sá, aö starfsmenn þurfi ekki aö striöa viö nagandi kvíöa um aö hafa ekki útákast á grautinn næsta dag. Viö slikar aöstæöur munu fáir njóta sin og geta lagt af mörkum þaö sem þó i þeim býr. Þetta eiga allir aö skilja, sem reynt hafa. I HREINSKILNI SAGT ,% Jií: Svefnbekkir á verksm iðjuverði amiHTO x Höféatúnf 2 - Sími 15581 Reykiavik ,J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.