Vísir - 04.05.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 04.05.1970, Blaðsíða 2
2 VISIR . Mánudagur 4. maí 1970. Innifalis í bilverði er m.a.: 1000 km. skoðun. Fóðrað mælaborð og sólskyggni. Diskahemlar að framan. Rúðusprauta. Miðstöð. . Loftræsting (Aeroflow). Gúmmihlifar ó framdempurum. Gólfskipting og stólar að framan. Cfryggislæsingar. Teppi ó gólfi. Eftirgefanlegar stýrislegur. Tvöfalt hemlakerfi. Ennfremur er innifalið: STYRKT FJÖÐRUN. 57 AMP RAFGEYMIR I STAÐ 38 AMP. HLlFÐARPONNUR UNDIR Vft OG BENZINGEYMI. STERKBYGGÐUR STARTARI. SÆTABELTI. Ennþá getum viö boðið CORTINA á aðeins kr. 238.000.00 FORD CORTINA 1970 Sverrir Þóroddsson kappakstursmaður reynslukeyrði nýjustu Ford-Cortinuna, órgerð 1970, sérstaklega fyrir Mótor. Sverrir hefur, sem kunnugt er, stundað kappakstur erlendis i nokkur ór og er manna fróðastur um allt, er viðkemur bílum. Að sjólfsögðu hefur hann einnig öðlazt þó rcynslu í akstri og meðferð bila, að fóir eða engir Islendingar standa honum þar jafnfætis, enda sýndi hann slikt öryggi og djörfung í þessum reynsluakstri, að flestum þætti nóg um. Hér birtist úrdróttur úr grein hans í Bílablaðinu MÓTOR, en þar segir hann fró órangri reynsluakstursins. Sverrir segir m.a.: Eiginleikar'Corfínunnar d beygjum eru fróbærir, miðað við venjulegan fólksbil. Ég hafði tækifaeri til að reyna bílinn bæði á 40—60 km. kröppum beygjum og einnig á 90—100 km. Þessi prófun fór fram ó Patterson flugvelli suður með sjó, langt fró allri umferð. Það kom í Ijós að ógeriegt var að missa stjórn ó bílnum, jafrivel þótt mjög óvarlega væri farið með benzingjafann í miðri beygju. Enda þótt snögghemlað sé í miðri beygju, heldur hann aðeins beint ófram, með hjólin vís- ondi í öfuga dtt. Þegar ég reyndi bílinn var mikið kuldakast og gat ég reynt vel hina frdbæru miðstöð. Eg verð að segja að ég man ekki eftir neinum. bil með befri miðstöð, jafnvel þótt leitað sé í miklu hærri verðflokki, Gfrkassinn í þessum bíl er nýr, og hafa Bretamir fatið þýzku Fordverksmiðjunum að sjó um smíði hans. Allir girar eru samstilltír og gírstöng í góifi, sem að mínu óliti er mikill kostur. Fyrir 263 þúsund krónur held ég að erfitt sé að fó befri bíi. Verðið virðist vera ndlægt 20% undir venjulegu heimsmarkaðsverði, miðað við aðrar bilategundir. Vildi ég óska að önnur bíla- umboð legðu eins hart að sér að „prútta" vtð bílaverksmiðjurnar, þó væri auðveldara að eign- ast nýjan bíl hér ó landi. Sverrir Þóroddsson. SVEINN EGILSS0N H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 UMBOÐSMENN OKKAR ÚTI Á LANDI: AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON BOLUNGARVlK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL VESTM.EYJAR: SIGURGEIR JÓNASSON I i I Hafið pér nokkru sinni spurzt fyrir um, hvaða legutegund sé sett í bílinn yðar? Áreiðanleiki leganna er trygging gegn ófyrirsjáanlegum kostnaði og áhættu. SKF hefur mest úrval lega og getur oftast afgreitt þá einu réttu. Aðeins rétta legan veiir nægilegt ör- yggi- Fimmta hver lega í heiminum er SKF lega og flestar endast lengur en tæk- ið, sem þær eru notaðar í. Hvaða leg- ur notið þér í framleiðslu yðar, á verkstæðinu eða í birgðum yðar? SKF þýðir öryggi. Hafið þér efni á að vera án þessa öryggis? Það er ekki bara hending, að kaup- endum hefur þótt arðvænlegt að kaupa meir en 5.500.000.000 SKF legur. KÚLULEGASALAN HF., elzta sér- verzlun landsins með kúlu og keflis- legur, býður yður mikið úrval SKF lega og auk þess STEFA ásþétti, LÖBRO hjöruliðskrossa o.fl. úr tveim verzlunum. KÚLULEGASALAN HF. Garðastræti 2 KÚLULEGASALAN HF. Grensásvegi 12 § MGUftég hvili með gleraugumím Austurstræti 20. Sími 14566.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.