Vísir - 04.05.1970, Blaðsíða 8

Vísir - 04.05.1970, Blaðsíða 8
8 V I S I R . Mánudagur 4. maí 1970. +25 g smjör 1 msk. klippt steinseija % msk. söxuS, sýrS gúrka 4 hringir paprika 1 tsk. kapers t msk. sitronusafi t örlítið a( pipar NræriS allt vel saman. MötiS smjörið í sívalning um það bH 4 cm í þvermál. VefjiS plasti utan um smjörið og kæléS þaS vel. Smjörið er skoriS- í sneiS- ar og lagt á steikt nautabuff meS tómateneiS á milti — og vínarsniddur meS sitrónusneiS á milii. Kryddsmjör er mfög gott með grillsteiktum réttum. II II Þú" og „þig í Shakespeore Professor Angus Maclntosh frá Edinborgarháskóla flytur fyrirlest- ur um ,,þú“ og ,,þig“ í Shakespeare í fyrstu kennslustofu Háskölans kl. 8.30 í kvöld. Auglýsið í Vísi Halldóra Guðmundsdóttir, Kára- stíg 4, andaðist 27. apríl síðast liðinn, 82 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun kl. 1.30. Sigmundur Eyjólísson, málm- steypum., Urðarstíg 12, andaðist 23. apríl síðastliðinn, 46 ára að aldri Hann verður jarösunginn frá Dóm- kirkjunni á morgun kl. 1.30. Jónína Dagný Hansdóttir, Tungu vegi 10, andaðist 26. aprií síöast Rðinn, 84 ára að aldri. Hún veröur jarðsungin frá Fríkirkjunm á morgun kl. 3.00. Sigtún opið i kvötd Limbóparið Rocky Ailen og Cíndy skemmta. ffcmkar leika fyrir dansL Skrifstofur vorar eru lokaðar í dag vegna jarðarfarar Richards Thors. KVELDÚLFUR H/F tm Afgreiðsla og aug- lýsingar I fíSIS Afgreiðsia og auglýsingadeiid Visis hafa vegna bruna verið fluttar úr Aðalstræti 8 í Bröttugötu 3B (milli Að- alstrætis og Mjóstrætis). Dogblnðið VÍSIR Simi 1 16 60 I I DAG B í KVÖLdI VISIR 50 áram SKEMMTISTAÐIR Þórscafé. Sextett Ólafs Gauks ásamt Vilhiálmi. Templarahöllin. Bingó i kvöld kl. 9. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuriður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Aðalfundur Kirkjukórasam- bands Reykjavíkurpröfastdæmis verður haldinn í húsi KFUM við Amtmannsstíg mánudaginn 4. maí kl. 8.30. Dagskrá samkvæmt fundarboði. — Stjórnin. HLKYNNINGAR BELLA „Síftast þegar ég bauð i ung- vecska kjötfcássu voru Jesjver og Vilfi í boftinu. — Ég man þaft ítúna, aft við höfum ekkert íréit af þeám s#6an.“ Húsmæörafélag Reykjavikur. Sýnikennsla veröur að Hallveigar stöðum þriðjudaginn 5. mai ki. 8.30. Sýndir verða margs konar ostaréttrr, uppskriftir og fyrir- spumum svarað. FyrirhBguö er sýnikennsia í ábætisréttum síöast maí. Nártari upplýsingar í síma 14740, 17399 og 15836. Suöaustari og síð- ar sunnan kaldi, skúrir. Hiti 2—4 stig. Tilkynning. Guðmunda Sigur- borg Guðmundsdóttir, æskir eftir, að fá að tala við Guðbjörgu Ingi- ieif Guðmundsdóttur, ættaða úr Hænuvík í Barðastrandasýíslu. Mig er að hitta í Karelshúsi við Laufásveg 9. maí. Vísir, 4. maí 1920. Idnadarhusnæði 30—50 ferm. iðnaöarhúsnæði ósk- ast. Uppl. í síma 36162. mmm lummnHi Dag* vikU’ og mánaðargjald Fa 22-0-22 /7 'ttíLA IAAUA V i ia n; RAUÐARARSTIG 31 ^MunnÉctysMur skóverzlun Ný verzlun að Laugavegi 24 Q^yanti6ergs6méur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.