Vísir - 04.05.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 04.05.1970, Blaðsíða 9
V í SIR . Mánudagur 4. maí 1970. ... 9 i Í DAG I Í KVÖLD j I DAG | í KVÖLD B I DAG~~1 SJÓNVARP ® Mánudagur 4. maí. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Denni dæmalausi. Sessan. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 20.55 Sannleikurinn um sígarett- una. Brezk mynd um samband tóbaksreykinga og lungna- krabba, og kemur þar fram hörð ádeila á tóbaksframleiðendur og fleiri. Kannaðar eru ástæður þess, að fóik reykir, og reyking- ar skoðaðar frá sjónarhóli ungs fólks. Þýöandi: Jón O. Edwald. 21.20 Rósastríðin. Framhalds- myndafl. gerður af BBC eftir leikritum Shakespeares, og fluttur af leikurum Konunglega Shakespeare leikhússins. Leikstjórar John Barton og Peter Hall. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Ríkharður III. — 2. kafli. 22.05 Toots Thielmann. Danski Mjóðfaeraleikarinn Toots Thiel- mann, sem er bandariskur rfk- isborgari, fæddur í Belgíu, stjómar jazzþætti, en auk hans kemur fram trompetleikarinn Ben Webster. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.35 Dagskrárlok. ÚTVARP SJÖNVARP KL. 20.55: Hvers vegna reykir k>ú? — Hvers vegna ekki?" „Enskur læknir, er starfað hef- ur að rannsóknum á sambandi tóbaksreykinga og lungnakrabba, kemur fram í þessari mynd og skýrir frá niðurstööum rann- sókna, er sýna greinilega fram á að tíöni lungnakrabba er mun meiri hjá þeim er reykja heldur en hjá þeim er reykja ekki að staðaldri“, segir Jón O. Edwald lyfjafræðingur í samtali við blað- ið, en hann þýðir brezka mynd, er gerð hefur verið um tóbaks- reykingar og hefur hlotið ís- le'nzka heitið „Sannleikurinn um sígarettuna". „Þessi enski læknir spjallar við fóik á öllum aldri og spyr það ýmissa spurninga: Hvers vegna reykir þú? Hvers vegna ekki? Einnig er sýnt í myndinni og útskýrt lunga heltekið lungna- krabba. Þá er mjög deilt á tóbaks framleiöendur og seljendur fyrir ábyrgðarleysi í auglýsingum." SJONVARP KL. 22.05: Toots Thielmann og Ben Webster / sjónvarpinu Mánudagur 4. maí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekiö efni. Anna Sigurðardóttir ílyt ur fyrra erindi sitt um mennt- un og skólagöngu íslenzkra kvenna (Áður útv. sl. mánud.). 17.00 Fréttir. Að tafli. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Ný framhaldssaga við hæfi unglinga og annarra eldri: „Davíð“ eftir Önnu Holm. Örn Snorrason fslenzkaði. Anna Snorradóttir les. (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Sig- urjón Pálsson bóndi á Galta- læk talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Menntun og skólaganga ís- lenzkra kvenna. Anna Sigurð ardóttir flytur síðara erindi sitt. 20.45 Sex þjóðlög í útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar. Ingvar Jónasson leikur á lág- fiölu og Guðrún Kristinsdóttir á píanó. 21.00 „Móðurminning" smásaga eftir Hersilíu Sveinsdóttur. Höfundur flytur. 21.20 Tónleikar. 21.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Regn á rykið" eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les úr bók sinni (14). 22.35 Hljómplötus«?flið í umsjá Gmbj5&rs Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. í kvöld fáum við að sjá og heyra í sjónvarpi tvo mjög fræga jassleikara, Toots Thielmann og Ben Webster. Toots Thielmann er gítarleikari fæddur í Belgíu árið 1922 og varð því 48 ára gamall 29. apríl síðast liðinn. Hann hefur nú ‘ fjöida mörg ár verið búsettur * Banda- ríkjunum og tekið þátt i flestum meiriháttar jasshljómleikum, er þar hafa verið haidnir. Einnig hef ur hann gert mikið að því að ferðast um Evrópu og Skandin- avíu. Hann hefur icikið meC Bennv Gnodman og fór moðai annars með honum í Evrópuferða lag árið 1950. Einnig hefur Toots Thielmann leikið með George Shearxing kvintettinum banda- ríska. Ben Webster, tenórsaxófónleik- ari, er bandarískur og fæddur árið 1909. Hann lék í mörg ár með hljómsveit Duke Eilingtone. Einnig hefur hann spilað töluvert í Evrópu, einkum í Frakklandi. Hann hefur oftsinnis komið til Skandinaviu. Ben Webster er einn af brautryðjendum í tenór- saxófónleik, er sköpuðu sér sinn persónulega stíl. TÓNABÍÓ ísienzkur texti. Hættuleg leið Óvenju vel gerö og hörku- spennandi, ný, ensk sakamála- mynd i litum. Myndin er gerð eftir sögu Andrew York, „Eliminator". Richarö Johnson Caro) Lynley Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. KL 2EL20: Eitt og annað um menntun ísíenzkra kvenna Frú Anna Sigurðardóttir held- ur síðara erindi sitt um menntun islenzkra kvenna í kvöld. Frú Anna hefur tekið virkan þátt í starfi Kvenrétlindaféiag:; íslands i mörg ár, auk þess hefur hún skrifað fjölda greina í biöo og tímarit um kvenréttindamá' „í fyrra erindi mínu dró ég saman nokkur atriði úr sögu rnenntamála íslenzkra kvenna, og nefndi nokkur dæmi,“ segir frú Anna, er blaðamaður hafði sam- band við hana. „í kvöld ætla ég að tala meira um nútímann og fjalla um sam skóla og sérskóla ýmiss konar, námsefni í gagnfræðaskólum og barnaskólum og mismunandi á- íirif, er það hefur á skoðanamynd im karla og kvenna og þar af . INðandi áhrif á val á framhalds- ;nenntun og stööuval í þjóðfélag- inu. Að lokum nefnj ég svo hlut- fallstölur pilta og stúlkna í hin- um ýmsu skóium, veturinn 1968 til 1969 aðallega hér í Reykja- vik.“ HEILSUGÆZLA SLYS: Slysavarðstofan I Borg- arspitalanum. Opin allan sólar- hringinn. Aðeins móttaka slas- aðra. Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11130 I Reykjavík og Kópavogi. — Simi 51336 i Hafnarfirði. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er t síma 2I?30. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 aö morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til ki. 8 á mánudagsmorgni. sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna I síma 1 15 10 frá ki. 8—17 alla virka daga nems laugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt i Hafn- arfirði og Garðahrpppi: Uppl. á lögregluvarðstofunni í síma 50131 og á slökkvistöðinni í síma 51100 APÓTEK Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavíkur- svæðinu 2.—8. maí: Ingólfsapótek 2.—8. maí: Ingólfsapótek — Laugarnesapótek. — Opið virka daga til kl. 23, helga daga kl. 10-23. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Piltur og stúlka Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. ’mi 1-1200. STJÖRNUBIO Tc sir with love Islenzkur texti. Afar skemmtileg og áhrifamik- il ný ensk-amerisk úrvalsmynd í Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leik- stjóri James Clavell. Mynd þsssi hefur fengið frábæra dóma og metaðsókn. — Aðal- hiutverk Ieikur hinn vinsæli leikari Sidney Poitier. Sýnd kl. 5. 7 og 9. iUU ENGIN SÝNING í DAG ftlUiLiMiUJiiMUI ENGIN SÝNING í DAG Rússarnir koma Amerísk -»ganta«mynd- sér- flokki, myndin er i litum. — A.ðalhlutverk: Carl Reiner Eva Maria Saint. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5.15 og 9. HÁSK0LABI0 Hrægammurinn (The Vulture) Dularfull og yfirskilvitleg mynd, er gerist í Cornwall 1 Bretlandi. Aðalhlutverk: Robert Hutton Akim Tamiroff Diane Claire Leikstjóri: Lawrence Hunting- ton. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Notorious Mjög góð amerísk sakamála- kvikmynd, sem Alfred Hitch- cook stjómar. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Gary Grant Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti. HAFNARBIO / fjótrum kynóra Spennandi og mjög sérstæö ný frönsk litmynd gerð af Henri Georges Clouzot, hinum franska meistara taugaspenn- andi og æsilegra kvikmynda. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Kópavogs Gamanleikurinn Hnnað hvert kvöld Sýning í kvöld kl. 8.30. Næsta sýning miðvikud. kl. 8.30 Miðasala I Kópavogsbíói opin frá kl. 4.30-8.30. Sími 41985. Jörundur þriðjudag, uppselt Jörundur fimmtudag Jörundur laugardag Tobacco Road miðvikudag enn ein aukasýning. Gesturinn föstudag, síðasta sýning. Iðnórevían sunnudag. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. HUSEIGANDI! Þér *em byggið bér sem ondurnýið ÖfllNSíORGriHf. SELUR ALLT TILINNRÉTFINGA Sýnam m.a.: Eldhúsinnrcttingar Klacðaskápfc Innihurðir “Útihurðir BylgjuhurSír yjSarldseðninjsr Sólbekki BorðtrókshÚJ£Ö£U Eldavélar Stályasia Isskápa o. «i. tt. ÓÐINSTORG HF. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SfMl14275 AU6LÝSINGAR AÐAism*n» SÍMARM540 154-10 «9*5052

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.