Vísir - 04.05.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 04.05.1970, Blaðsíða 11
V í SIR . Mánudagur 4. maí 1970. 11 Pokabuxur næsta haust 'U'austtízkan er á leiðinni eftir erlendum blöðum aö dæma. Á myndinni sjáum við föt frá Mary Quant, sem sýnd voru á gýningu á hausttízkunni nýlega. Það var Mary Quant, sem kynnti stuttu tízkuna í London í byrjun sjöunda tugar aldarinn- ar, nú sýnir hún hnébuxur, sem verða eflaust á „toppinum" næsta vetur. Pokabuxumar hafa fengið kvenlegri blæ yfir sig Pillu“tegundirnar, sem nefndar eru 1 55 Allt bendir til þess að karl- mannafrakkamir verði „midi“ áður en langt um líður. skýrslu brezkra lækna Og herrarn ir fá einnig A uðvitað kemur röðin að karl- mönnunum einnig hvað snertir „midi“tízkuna og em ungu herrarnir fyrir löngu farn- ir að notfæra sér hana í frökk- um. Hins vegar eru þeir eldri íhaldssamari í kiæðaburði eins og vill brenna einnig við hjá kvenþjóðinni. En þeir verða að láta undan síga eins og aðrir. Nú er faldurinn á herrafrökk- unum farinn að síkka mikið er- lendis og það nýjasta í ryk- frakkatízkunnj sýnir það svo ekki er um að villast. Reyndar ætti þessi breyting ekki að koma herrunum á óvart, þvi ef við munum rétt voru síðu frakk arnir í tízku fyrir ekki svo mjög mörgum árum og ættu þeir að muna þá tíma, þegar faldurinn var um miðjan legg- inn — eins og allt bendir til að hann veröi aftur áður en langt um líður. J^iöurstöður „pillu“rannsökn- arinnar, sem sagt var frá á Fjölskyldusíðunni eru ekki síður umdeildar nú, þegar end- anleg skýrsla er komin frá vís- indamönnum en fyrstu fréttirn- ar af rannsókninni, sem komu í des. s.l. Enn fjalla blöðin um ýmis atriði í skýrslunni, sem þeim finnast vafasöm. í brezka blaðinu Times er frétt um það að í fyrstu frétt- unum hafi skýrsla vísindamann- anna ranglega talið nokkrar tegundir „pillunnar" hættulegri en þær reynast vera við nán- ari rannsókn. Ennfremur er minnzt á það að skýrslunni sé tekið kuldalega erlendis og stafi það m. a. af því að rannsóknin byggist aðeins á 920 skýrslum um blóðtappatilfelli, sem séu minna en 10% allra tilfellanna, sem hafi komið upp það tíma- bil, sem rannsóknin fór fram á. í fréttinni eru taldar upp all- ar tegundir „pillunnar", sem rannsóknin beindist að og gefn- ar upplýsingar um estrogeninni- hald þeirra í tölum og micro- grömmum og um áhættuna við að taka þær inn, sem einnig er reiknað út í tölum. jMeöaláhættu tala er 1.0 og sú tegund „pill- unnar“, sem fær þá áhættu- fölu hefur komið við sögu 92 af hinum 920 tilfellum, senr rannsóknin byggðist á. Hér eru taldar upp hinar mis- munandi tegundir af „pillunni", estrogeninnihald þeirra i micro- grömmum er táknað með fyrri tölunni en áhættutalan kemur í sviga á eftir . Norlestrin 50 mg (0.55) Con- ovid-E/Provison 100 (0.59) An- ovlar 50 (0.63) Gynovlar 50 (0.78) Minovlar/Orlest 50 (0.80) Lyndiol 2.5, 75 (0.82) Volidan 50 (1.00) Norinyl-1, 50 1.08) Ovulen 100 (1.31) OrthoNor- inyl-2, 100 (1.55) Nuvacon 100 (1.74) Lyndiol (5 mg) 150 (1.99). r- ^ í þessarj útgáfu enska tízku- teiknarans og við þær eru bor- in há, reimuð stígvél og barða- breiður svartur flauelshattur, sem helztu drættirnir í nýju tízkunni. ■■ í ....... Aðeins kr. 1000. — út og kr. 750.— á mánuði Nú geta allir gefið nytsamar fermingargjafir. Seljum á meðan fermingar standa yfir á mjög * ? góðum kjörum, skatthol, skrifborð, skrifborðs- j stóla, saumaborð o.m.fl. Trésmiðjan Víðir hf. Laugavegi 166, símar 22222 og 22229 Hjóiastiliingar Lúkasverksfæðið Suðurlandsbraut 10 . Sími 81320 BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR MOTORSTILl INGAR LJÖSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-100

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.