Vísir - 04.05.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 04.05.1970, Blaðsíða 4
4 VÍSIR . Mánudagur 4. maí 1970. j Bifreiðaeigendur! : Bifreiðakaupendur! O ; Við bjóðum yður m.a. mótorstillingar. Full- l komin tæki. Skoðun vegna bílakaupa aðeins : 350,00 kr. ; Réttingar og almennar viðgerðir. • JÓN og PÁLL — bílaverkstæði • Álfhólsvegi 7, Kópavogi — Smi 42840. ■■•••••••••«••••••••••••••••••••••••••••••••»•••■ | Pípulagningamenn sveinar, meist- arar, nemar Fimmtudaginn 7. maí og föstudaginn 8. maí n.k. verða haldnir í húsakynnum vorum aö Seljavegi 2, fyrirlesö-- ar um notkun „DANFOSS“ hitastillitækja og almenn grundvallaratriði á hagnýtingu hitaveitukerfa. Fyrirlestrana flytur, ingeniör Torben Christensen, frá Danfoss A/S í Danmörku. Þeir. sem hug hafa á að hlýða á fyrirlestrana vin- samlega hafi samband við oss hið fyrsta í síma 24260. = HEÐENN = ' ' ' ' ' ' ‘ " • - T; - .. ' -1,1 ; ,4 Vinnuvélar til leigu 'wein^ B 3 Ö R N S S O N A£2: SÍMI 81530 SAAB V4 '96 — drgerð 1970 — er traustur, stílhreinn og sérlega vandaður, bygg5ur fyrir erfiðustu aðstæður. Hver bifreið er „tesfuð" í stormgöngum SAAB-herþofnanna og yfirfarin af sérfræðingum. SAAB V4 '96 er sparneytinn, og ódýr í rekstri. NÝJUNGAR I OTUTI OG ORYGGI: Ný ferhyrnd framljós, sem gefa 50% betri dreifingu af nærljósi. Endurbættar bremsur, 40% léttara bremsuóstig. Ný tegund af samdróttar-stýrissföng til varnar slysum. öryggis^boddy" með sérstyrktum gluggapóstum. Tvöfalt „lammel" gler í framrúðu. Tvöfalt bremsukerfi með diskahemium að framan. Ný tegund af öryggisfelgum. öryggisbelti fyrir framstóla og festingar fyrir aftursæti. Innfeld dyrahandföng. Betri bólstrun ó sætum og nýir litir á áklæðum. RÚMGOTT FARANGURSRÝMI HÁMARKS FARANGURSRÝMI Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) larðvegsþjöppur Rafsuðutœki HÖFDATUNI -4 - SIMI Z3U-BO t Vegna óvenju hagstæöra inn- kaupa frá Enelandi, bjóöum viö karlmanna- og kvenfatnað á óvenju hagstæðu verði. ITT SCHAUB-LORENZ Litliskógur Hverfisgata — Snorrabraut Sími 25644. Stereo-tœki GELLIR sf. Garðastræti 11 Sími 20080 ■I EINSDÆMI!!! Bitreiðaeigendur, hjá okkur táið jbið hílinn hveginn og bónaðan á örfáum mínútum Notum aðeins úrvals efni, bezta fáanlega þjónusta Reynið viðskiptin og þér ntunuð sunnfærast um gæðin Bón- og þvottastöðin — Sigtúni 3 ssmi 84850 j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.