Vísir - 28.02.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 28.02.1974, Blaðsíða 4
4 Visir. Fimmtudagur 28. febrúar. 1974. 26. leikvika — leikir 23. feb. 1974. Orslitaröðin: lxx — lxx — xx2 — lxx 1. vinningur: 11 réttir — kr. 335.000.00: 12455y (Reykjavik) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 8.400.00: 64 12674 35964 37317+ 37329+ 37343+ 37643+ 5949 35212 36330 37326+ 37.°38+ 37436 38375 6478 35763 37301+ + nafnlaus Kærufrestur er til 18. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 26. leikviku verða póstlagðir eftir 19. mars. Handhafar nafnlausra seöla verða að framvisa stofni eða senda slofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiöstöðin — REYKJAVIK Að óbreyttum söluskatti kosta: Aðstoðarmatráðskona óskast i mötuneyti strax. Mikil vinna á næstunni. Sildar- og fiskimjölsverksmiðjan h.f. Hafnarhvoli, Reykjavik. Simar 24450 og 32204. FRIGOR FRYSTIKISTUR 380 litra aðeins kr. 38.815.- 460 litra aðeins kr. 43.600.- Einnig bjóðum við hina þekktu og vönduðu SIERRA kæliskápa. Leiklistarnóm Leikhúsin i Reykjavik, Þjóðleikhúsið og Leikfélag Reykjavikur, gangast fyrir þriggja mánaða fornámskeiði i leiklist til undirbúnings fullgildum leiklistar- skóla, sem mun taka til starfa i haust. Námskeiðiö hefst föstudaginn 8. marz 1974.Kennt verður i eftirtöldum greinum: raddbeitingu og framsögn, hreyf- ingatækni, dansi og leikbókmenntum. Væntanlegir nemendur séu ekki yngri en 17 ára og ekki eidri en 24 ára. Kennsla fer fram i æfingasal Leikfélags Reykjavikur, Vonarstræti 1, frá kl. 17.15 siðdegis. Upplýsingar verða veittar þar og nemendur innritaðir fimmtudaginn 28. febrúar og föstudaginn 1. marz kl. 17-18. Þjóðleikhúsið — Leikfélag Reykjavikur Stofnun hlutafélags um þörungavinnslu við Breiðafjörð Samkvæmt lögum nr. 107 27. desember 1973 um þörungavinnslu við Breiðafjörð hefur verið ákveðið að stofna hlutafélag, er reisi og reki verksmiðju að Reykhól- um við Breiðafjörð til vinnslu á þörung- um eða efnum úr þörungum. Akveöið er.að aðild sé heimil öllum einstaklingum eða félögum, sem áhuga hafa.og geta stofnendur skráð sig fyrir hlutafé hjá iðnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavik, fyrir 8. marz n.k. Lágmarkshlutafjárfram- lag er kr. 10.000,- og er að þvi miðaö,að 1/4 hlutafjárlof- orðs greiöist innan viku frá stofnfundi. Athygli skal vakin á, að skv. 4. gr. tilvitnaðra laga geta hluthafar I Undirbúningsfélagi þörungavinnslu, sem stofnað var skv. lögum nr. 107/1972, skipt á hlutabréf- um sinum i þvi félagi og jafngildi þeirra I hlutabréfum i hinu nýja hlutafélagi. Stofnfundur verður haldinn föstudaginn 15. marz n.k. kl. 10:00 i fundarsal stjórnarráðsins á þriðju hæö I Arnarhvoli. Fjölritun Ljósritun Vélritun Vélritunarkennsla Fjölritunarstoía Vélritun-Fjölritun s.f. Suðurlandsbraut 20 3. h. Simi: 85580. RAFTÆKJADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVÍK • SÍMI 86500

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.