Vísir - 28.02.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 28.02.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Fimmtudagur 28. febrúar. 1974. Falleg spönsk ieðurpulla (i sér- flokki) til sölu. Enskur linguaphone óskast keyptur á sama stað. Simi 30338 eftir kl. 6. Allt til útsaums. Punthandklæði og tilheyrandi hillur, gamaldags borð, póleruð og með silkiáferð, sexfætt skammel, kaffipokahulst- ur, eldspýtustokkahulstur. Tök- um öll stór teppi i uppsetningu (á blindramma) svo sem riateppi, demantsteppi, góbelinteppi og fl. Minnum á okkar mikla úrval af útsaumsvörum. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut 44. Nýtt gólfteppi til sölu, stærð 270x240. Simi 82295. Innrömmun. Úrval af erlendum rammalistum. Matt og glært gler. Eftirprentanir. Limum upp myndir. Myndamarkaðurinn við Fischerssund. Simi 27850. Opið mánudag til föstudags kl. 1-6. Til sölunýlegur og vel með farinn sjálfvirkur B.S.R. Monark stereo plötuspilari. Uppl. i sima 30354 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Tækifæriskaup. Nýleg og góð re- flex myndavél með lausum lins- um ásamt filterum o.fl. til sölu. Simi 35042 á kvöldin. Til söiu simaborð, barnavagn, einnig svefnsófi. Uppl. i sima 24024 eftir kl. 18. Til sölu gömul Viku- ogFálkablöð á kr. 5.- Úrval, Satt og tleiri rit á kr. 15.- Safnarabúðin, Laugavegi 17, 2. hæð. Simi 27275. Til sölu vélbáturinn Sólbjörg EA 142, Akureyri, 11 brúttólestir. Uppl. i sima 96-21427 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Til sölu litill isskápur, útvarps- kasettutæki i bil óskast á sama stað. Uppl. i sima 31263 eftir kl. 20. Til sölu Westinghouse landromat þvottavél, tauþurrkari og Rafha suðupottur. Vil kaupa ljósa inni- hurð i karmi, opnist til hægri. Simi 84153. Húsdýraáburöur (mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Vegna plássleysis verða allar bækur, pésar, ljóðakver og tima- rit seld á alveg furðulega litlu verði. Afgreitt virka daga kl. 4.30- 6, ekki laugardaga. Málverkasal- an Týsgötu 3. Simi 17602. Opið næstu daga eftir hádegi: Plaggöt i úrvali þar á meðal stjörnumerkin, o.fl. verð 225 kr. einnig leðurvörur og aðrar gjafa- vörur I Plötuportinu Laugavegi 17. Portið h.f. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Gjafavörur, sængur- gjafir, Islenzkt prjónagarn, hespulopi, islenzkt keramik, nær- föt, sokkar og margt fleira. Leik- föng i úrvali. Björk, Álfhólsvegi 57. Simi 40439. Ódýrar stereosamstæður, stereo- radiófónar, stereoplötuspilarar með magnara og hátölurum, stereosegulbandstæki i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, ódýr bilaviðtæki 6 og 12 volta. Margar gerðir bilahátalara, ódýr kas- ettusegulbandstæki með og án viðtækis, ódýr Astrad ferðavið- tæki, allar gerðir, músikkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson Radió- verzlun Bergþórugötu 2. Simi 23889. Löberar, dúllur og gobelin borð- dúkar, sem selt var i Litlaskógi, er selt nú að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Sendum gegn póstkröfu. ÓSKAST KEYPT Óska eftir hjóihýsi, á sama stað til sölu Land Rover disil ’64. Uppl. I sima 85682 eftir kl. 6 á kvöldin. Hjólsög (1 fasa) óskast keypt. Uppl. i sima 40876. Pentuvél óskast. Gömul 2 cyl. Pentuutanborðssjóvél óskast, þarf ekki að vera i lagi. Uppl. i sima 13373. Til sölu fyrir þjóðhátið, upphlut- ur, belti, næla, svuntupör og skotthúfa. Uppl. i sima 81688. FATNADUR Sem nýr kerruvagn i góðu ásig- komulagi til sölu, er með grind. Uppl. I sima 26509 eftir kl. 18 1 dag. Vel með farinn barnavagn eða kerruvagn óskast. Simi 43238. HUSGÖGN Léttbyggt sófasctt, 3ja sæta sófi og tveir stólar ásamt sófaborði til sölu. Simi 30305. Til sölu gamalt sófasett. Uppl. i sima 51392 eftir kl. 17. Svefnsófi. Vel með farinn tvi- breiður svefnsófi til sölu. Uppl. I sima 86561 eftir kl. 6. Til sölu vönduð svefnherbergis- húsgögn fyrir hagstætt verð. Til sýnis I Skaftahlið 11 1. hæð milli kl. 2 og 7 i dag. Til sölu eins árs gamalt hjóna- rúm, mjög fallegt og vel með far- ið.Uppl. isima 24308 milli kl. 6 og 9 I kvöid. Sófasetttil sölu sem nýtt og annað eldra sett. Ljósheimar 18. Einnig borðstofuborð. Simi 32920. Kaupum og seljumvelmeð farin, notuð húsgögn, staðgreitt. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Vel með farinnisskápur, 250 litra, til sölu. Uppl. i sima 19586 á kvöldin. tsskápur. Vil kaupa ameriskan Isskáp i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 13595 I hádeginu og eftir kl. 6 á kvöldin. BÍLAVIDSKIPTI Opel Caravan árg. ’62 til sölu til niðurrifs, heillegur bill. Uppl. i sima 84409 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Willys Commando ’68 og Austin Gipsy disill ’65. Uppl. gef- ur Guðmundur i sima 86500. Vil kaupa Daf ’64-’67. Má vera ógangfær. Til sölu á sama stað Marna 16-24 ha. bátavél. Simi 50506 I dag og næstu daga. Ford 58.Ford 58 til sölu. Uppl. i sima 86546 i kvöld og annað kvöld milli kl. 6 og 8. Til sölu Skoda 1000 M B ’68. Upp- gerð vél og nýsprautaður. Uppl. i sima 36474 efti.r kl. 5. Cortina ’66 til sölu, gott ástand. Uppl. i sima 36420 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Taunus 17 m ’67, góður bill. Uppl. I sima 21349 á milli kl. 6 og 9. BIU til sölu.Gloria PMC 6 árg. ’67, selst ódýrt. Uppl. i sima 20108. Ford. Vantar sjálfskiptingu úr Ford Krússómatic eða Fordo- matic, 3ja gira. Uppl. i sima 92- 6032 eftir kl. 7. Til sölu Volkswagen árg. 1970. Uppl. I sima 51856 eftir kl. 7 e.h. Góður sendiferðabilltil sölu, leyfi getur komið til greina á stöð. Uppl. Í sima 25889 eftir kl. 17.30. HÚSNÆDI í BODI Herbergi. Tii leigu er nýmálað vistlegt 10 fm herbergi I Árbæjar- hverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 86868 milli kl. 6 og 9 I kvöld. Til leigu góð 4ra herbergja ibúð i Hliðunum. Tilboð sem tilgreinir fjölskyldustærðf sendist Visi fyrir mánudagskvöld merkt ,,5627”. 3ja herbergja ibúð til leigu i 6-8 mánuði. Uppl. i sima 34273 milli kl. 6 og 8. Herbergitil leigufyrir reglusama stúlku I fjóra mánuði. Uppl. i sima 33461 kl. 6-7 e.h. Vegna nokkurra ára fjarveru er nýlegt einbýlishús I vesturbænum til leigu frá 1. júli n.k. Fyrirspurn með upplýsingum skilist til Visis merkt: „Rólegt hverfi 5587”. Herbergi tii leigu fyrirkarlmann, einnig fæði á sama stað. Reglu- semi áskilin. Uppl. I sima 32956. Hafnarfjörður. Hluti af ibúð (stofa, hjónaherb. eldhús bað og þvottaherb.) til leigu i 11-12 mánuði. Leigist frá 1. mai (15. april). Til greina kemur að borga hluta af leigu með fæði handa manni. Tilboð merkt „5567” ber- ist augld. Visis fyrir 10. marz nk. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d. Vauxhall Victor Commer sendiferðabifreið Fiat 600 og 1100 Taunus 12 M og Moskvitch BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Einlitar rúllukragapeysur i barna- og dömustærðum, gammósiur, nærbolir og buxur. Peysubúðin, Arnarbakka 2. HJOL-VAGNAR Til sölu mjög góður Pedigree barnavagn. Uppl. i sima 20762. Til sölu Suzuki 50 i góðu ásig- komuiagi. Uppl. i sima 40932. Saab. Varahlutir I Saab 62-65 mótorar, girkassar og fleira. Simi 72194 eftir kl. 7 á kvöldin. Varahlutir i Chevrolet 1964 og eldri, drif, öxlar, girkassi, stýris maskina, spyrnur með spindil- kúlum og bremsuskálar. A sama stað fallegir kettlingar gefins. Uppl. á C götu 2 Blesugróf. Fiat 600 árg. '67til sölu, er i bezta lagi. Uppl. i sima 18416 á kvöldin. —.....og hvaða máli skiptir það svo, þótt ég hafi farið nokkur þúsund yfir? Bankinn er jú alltaf að gorta af þvi að ciga milljónir i varasjóði! Ilerbergi til leigu. Aðgangur að eldhúsi. Húsaleiga greiðist með léttri heimilisaðstoð. Uppl. i sima 24666 frá kl. 2-5 á daginn. HÚSNÆÐI OSKAST Ungur maður óskar eftir l-2ja herbergja ibúð. Uppl. I sima 71625. Tveir trésmiðiröska eftir 2ja her- bergja ibúð eða tveimur her- bergjum. Mega vera sitt á hvor- um staðnum i mið- eða austur- bænum. Simi 23912 á daginn og 31204 á kvöldin. ATVINNA í Járnamcnu óskast strax. Mikil vinna. Uppl. i sima 82764 eftir kl. 7 á kvöldin. Röskar stúlkur óskast nú þegar. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Góð launakjör. Einnig vantar reglusaman karlmann. Uppl. hjá verkstjóra. Cudo-gler h.f. Skúlagötu 26. Járniðnaðarmenn óskast. Getum bætt við nemum. Einnig óskast lagtækir menn við framleiðslu. Vélsmiðjan Normi, Súðarvogi 26. Simi 33110. Þrir hjúkrunarnemar óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð fljótlega, helzt nálægt Landspitalanum. Húshjálp kemur til greina. Simi 12944 frá kl. 4-8. Einhleyp miðaldra kona óskar eftir að taka á leigu einstaklings- ibúð eða litla 2ja herbergja ibúð (ekki i kjallara) sem allra fyrst. Tilboð sendist Visi merkt „Reglu- semi 1313”. Einhleypur tannlækniróskar eftir litilli ibúð með húsgögnum i Garöahreppi eða Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. Isima 10028og eftir kl. 7,30 I sima 81587. Ung barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 3ja herbergja ibúð til leigu. Uppl. I sima 33960 eftir kl. 7. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst, helzt i Hafnarfirði. Algjör reglusemi. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 22069 milli kl. 9 og 5 á daginn. Ungan mann vantar herbergi strax. Vinsamlegast hringið i sima 71613 eftir kl. 17. Barnlaus hjón utan af iandi óska strax eftir litilli ibúð eða húsnæði og eldunaraðstöðu. Simi 71449 og 34853, íbúð óskast. Óska eftir 3-4 her- bergja ibúð fyrir 15. marz. Uppl. I sima 51691 milli kl. 3 og 5 I dag og , næstu daga. Hilmar. Hafnfirðingar. Vantar 2ja-3ja herbergja ibúð, Margs konar greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 10648 eftir kl. 5. Ilúmlega fcrtugur maður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 33962. Kona mcð eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Hringið i sima 34948 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusamt ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 40361. Kona með tvö börn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Heimilis- aðstoð gæti komið til greina. Uppl. i sima 71818. Rösk afgreiðslustúlka óskast 1. marz. Uppi. i sima 11530. Björns- bakari, Vallarstræti 4. Verkamenn óskaststrax. Uppl. i sima 50994 og 30435. ÁTVINNA OSKAST Hárgreiöslusveinn óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 19323. Ungur maöur óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 51691. Hilmar. Ungur námsmaðuróskar eftir at- vinnu frá kl. 1-6 á daginn, t.d. við innheimtu, hefur bil til umráða. Uppl. i sima 43834 eftir kl. 5 næstu daga. EINKAMAL Óska eftir að kynnast myndar- legri konu, greindri og geðprúðri. Hef öruggar lifsframfæristekjur. Tilboð merkt „9999” sendist augld. Visis fyrir 5. marz. Ferðafélagi óskast. Maður um sextugt óskar eftir að komast i samband við konu á svipuðum aldri, með ferðalög fyrir augum. Nafn, heimilisfang og aðrar upp- lýsingar sendist i pósthólf 7041, Reykjavík. KENNSLA Les með skóiafólki tungumál, reikning, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, tölfræði o.fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44 A. Simar 25951 og 15082. ÖKUKENNSLÁ ökuken nsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ,73. ökuskóli og prófgögn. Guöjón Jónsson. Simi 30168. Ökukennsla, æfingatimar. Akstur. ,og meðferð bifreiða, kennt á Volkswagen, útvegum öll gögn i ökuskóla, ef óskað er. Reynir Karlsson. Uppl. i sima 22922 og 20016. Ökukennsla—Æfingatimar. Toy- ota Corona — Mark II ’73. öku- skóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað, strax. Ragna Lindberg, simi 41349.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.