Vísir - 28.02.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 28.02.1974, Blaðsíða 13
Visir. Fimmtudagur 28. febrúar. 1974. u □AG | D KVÖLO U □AG | Útvarp, klukkan 17,10: W Island - Tékkar islenzka handknatt- leikslandsliðið er komið til Austur-Þýzkalands og tekur þar þátt í heims- meistarakeppninni í handbolta. Jón Ásgeirsson, íþróttafréttamaður út- varpsins, er í fylgd með landsliðinu ásamt fleiri f rétta mönnu m, og siðdegis í dag lýsir Jón fyrsta landsleiknum, sem islendingar leika í keppninni. fslendingar leika i dag við Tékka. Tékkar hafa um árabil verið einhverjir mestu hand- boltamenn i heimi, þótt ekki séu þeir núna heimsmeistarar. Og Islendingar hafa jafnan átt góða leiki gegn Tékkum. Siðast náðu þeir jafntefli við þá, 21:21, i Berlin i haust. Islenzka liðið er sagt mjög sterkt núna, en sérfræðingar hér heima eru dulitið smeykir um að þær þjóðir, sem okkar landslið er i riðli með, geti orðið erfiður þröskuldur yfir að komast á væntanlegri frægðar- göngu ,,bezta handknattleiks- landsliðs, sem við höfum átt” eins og einn sérfræðinganna sagði. Island er i riðli með Tékkum, Dönum og V-Þjóðverjum. Fjöldi manna mun án efa sperra eyrun og hlusta i eftir- væntingu, þegar Jón Ásgeirs- son lýsir siðari hálfleiknum móti Tékkum i dag. Fróðir menn segja, að við höf- um verið óheppnir að dragast i þann riðil sem við erum i — i öllum öðrum riðlum heims- meistarakeppninnar eru veik landslið, sem okkar lið hefði átt auðvelt með að sigra, og þannig komast i úrslitakeppni, sem verður þegar þessari forkeppni 16 landsliða er lokið. 16 þjóðir senda lið til Þýzka- lands i fyrstu umferð. Tvö til þrjú lið komast áfram úr hverj- um riðli, þannig að viðureign Dana og tslendinga getur orðið afdrifarik, einkum ef fer sem flestir sérfræðingar spá, að V- Þjóðverjaf og Tékkar tryggi sér efstu sætin i riðlinum. I kvöld eru það Tékkar. Á föstudaginn V-Þjóðverjar og á sunnudaginn Danir. Leikurinn, sem Jón lýsir i dag fer fram i Karl-Marx Stadt i A-Þýzkalandi. Jón Ásgeirsson lýsir landsleik I dag — Jón er með handbolta- landsliðinu i A-Þýzkalandi. Útvarp, klukkan 19,30: Úthlutun listamannalauna: Pólitískar ofsóknir? Þeir Gylfi Gislason og Sigurður A. Magnússon ætla að slá þáttum sinum saman i einn i kvöld, eins og áður hefur gerzt. Bókaspjall Sigurðar rennur saman við myndlistarþátt Gylfa, og útkoman verður alls- herjar þáttur, sem fjallar um viðkvæmt mál: Úthlutun lista- mannalauna. Sigurður sagði, að þeir Gylfi ætluðu að útvarpa upptöku Gylfa af blaðamannafundi, spurningar blaðamanna og svör við þeim tiunduð. „Siðan verðum við með viðtöl við fulltrúa minnihlutans, eða viðtöl við þá menn, sem virðast vera i minnihluta i úthlutunar- nefndinni, þá Helga Sæmunds- son, Sverri Hólmarsson og Andrés Kristjánsson.” — Hvað viljið þið Gylfi helzt fá fram með þessum þætti? ,,Við viljum sýna fram á full- kominn fáránleik þessa út- hlutunarkerfis. Við munum lika fjalla um heiðurslaunin, sem Alþingi ákveður — en við viljum lika reyna ég veit ekki hvort það tekst að fá svör við þvi, hvers vegna svo margir okkar beztu rithöfunda eru sett- ir hjá. Þetta litur út eins og hreinræktaðar pólitiskar of- sóknir. Nafnalisti þeirra, sem settir eru hjá, er langur, við gétum nefnt menn eins og Guðberg Bergsson, Véstein Lúðviksson, Þorgeir Þorgeirs- son, Svövu Jakobsdóttur, Njörð Njarðvik, Erling E. Halldórs- son, Jón úr Vör, Vilborgu Dag- bjartsdóttur — reyndar miklu, miklu fleiri.” -GG UTVARP Fimmtudagur 28. febrúar 13.00 Á frfváktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Kiturneyzla og ungling- arnicSéra Árelius Nielsson 'flytur erindi 15.00 M iðdegistónleikar: Sænsk tónlist Sauleseo- kvartettinn leikur Strengja- kvartett op. 11 eftir Kurt Atterberg. Jussi Björling syngur nokkur lög. Arve Tellefsen og Sinfóniu- hljómsveit sænska útvarpsins leika tvær fiðlu- rómönsur op. 28 eftir Wiihelm Stenhammar; Stig Westerberg stj. Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur dansa- svitur úr „Orfeusi” eftir Hilding Kosenberg; Westerberg stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 16.45 Barnatimi: Ilrefna Tynes stjörnarþætti i tilefni af æskuiýðs- og fórnarviku þjóðkirkjunnar: Leikþáttur. Sögulestur. Frásögn og söngur frá Konsó. Katrin Guðlaugsdóttir o.fl. flytja 17.10 Ileimsmeistaramótið i handknattleik: island T é k k ósló vakia. J ó n Asgeirsson lýsir siðari hálfleik frá Karl-Marx- Stadt i Austur-Þýskalandi. 17.45 Framburðarkennsla i ensku 18.00 Tannlæknaþáttur ilörður Einarsson tannlæknir talar um tannlækningar aldraðs fóiks. 18.15 Tónleikar. Tilkvnningar. * Spáin gildir fyrir föstudaginn 1. marz. w imZi 1%. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Fjórðungs-tunglið gæti ruglað þig, t.d. i hvaða stefnu þú eigir að taka i aðgerðum, gerðu ekki neitt fyrr en hlutirnir skýrast. Auktu menntun þina. ' Nautið, 21. april-21. mai. Fjórðungs-tunglið j býður þér tækifæri til að endurskoða fjármálin. 1 Láttu ekki heimskulega fjárfestingu freista þin, heldur taktu öllum boðum af tortryggni. 4 -i Tviburinn, 22. mai-21. júni. Ekki er allt sem -! virðist i dag, láttu ekki blekkjast. Viðsýni er j nauðsynleg undir fjórðungs-tungli, bæði i per- 1 sónulegum málum og fjármálum. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Ahrif H fjórðungs-tunglsins gætu gert þetta að leiðinda- j degi, þó ekki án undantekninga. Þú finnur tii einhverrar óánægju, sem þú veizt þó ekki af | hverju stafar. -ji Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Mögulegt er, að ein- | hvers konar lán eða fjármál valdi ruglingi eða + misskilningi i dag. Gefðu þér nægan tima til að 4* dæma og heyrðu báðar hliðar málsins. ¥ Meyjan, 24. ágúst-23. sept. I dag gæti komið upp samkeppni eða afbrýði i sambandi við aðstöðu ^ þina. Fjórðungs-tunglið gefur möguleika á j* tvöfeldni, er þú ættir að reyna að sjá i gegnum. * ¥ Vogin, 24. sept.-23. okt. Hent gæti, að einhver % hártogun væri i þvi, sem þú lest eða heyrir i dag, -» gættu vel að þvi. Vegna áhrifa frá £ fjórðungs-tulglinu gæti útlit blekkt þig. -k ■a Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Varaðu þig á hinum 41 blekkjandi áhrifum fjórðungs-tunglsins, og j? vertu ákveðinn. Þú gætir lent i vandræðum fjár- £ málalega, helzt i sambandi við imynduð kjara- 4j kaup. * Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Það borgar sig + fyrir þig núna að láta félaga þinum eftir allt * frumkvæði. Haftðu gætur á svikulum keppinaut 42 um. Það gæti orðið rifrildi i innsta hring hjá þér. * ¥ Geitin, 22. des.-20. jan. Þú hefur á takteinum ^ hugmyndir til að bæta framleiðslu og áætlanir. 4* en gætir lent i deilu við kaupendur. Þér er hætt í við heilsuveilu nú og ættir að hvila þig. * 4t Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Farðu varlega i * tilfinningamálum, loforð og trúnaður standast ¥ e.t.v. ekki alveg. Dagurinn er ekki fallinn til að * freista gæfunnar. 4- ¥ Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Hafðu vaðið fyrir £ neðan þig og vertu ekki of áhrifagjarn. 011 fram- ? takssemii starfi idag er frekar vafasöm. Vertu * þéttur fyrir. | Vtfi 1m S p j a I 1. Sigurður skimunni. i umsjá 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Til- kynningar. 19.25 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur. 19.30 Bóka Umsjónarmaður: A. Magnússon. 19.50 i Myndlistarþáttur Gylfa Gislasonar. 20.30 Konsertaria op. 65 (Ah, perfido) eftir Beethoven Regine Crespin syngur með Filharmóniusveitinni i New York:: Thomas Schippers stj. 20.45 Leikrit: „Eigi má sköpum renna” (Mourning becomes Electra) eftir Eugene O’Neill. (áður útv. i nóvember 1960). Annar hluti: „Verðandi” (The Hunted) Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Kristin Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Lavinia ... Helga Bachmann, Orin ... Helgi Skúlason, Brant ... Róberl Arnfinnsson. Haxel Kristbjörg Kjeld, Pétur ... Guðmundur Pálsson. Borden...Jón Aðils. Frú Borden....Þóra Borg. fru Hills....Herdis Þorvaldsdóttir. Hills ... Stcindór Hjörleifsson, Blake Gestur Pálsson. F 0 r s ö n g v a r i .R ú r i k Haraldsson, Set ... Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Pasiusálma (16) 22.25 Kvöldsagan: „Vöggu- vísa" eftir Elias Mar. Höfundur les (3) 22.45 Maustu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- d()2Um. Degi fvrr en önnur dagblöð. ' (gcrisl áskrifcndur) BVrstur með fréttimar vism

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.