Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 2
2 TÍMINN LAUGARDAGUR 16. aprfl 1966 .VKlð ALLAf? RoykiB allar 7 filter tegundirnar og pár flnnlO aO sumar eru of atetker—afirar of léttar. En Vieeroy mgfi '4eep weave’ filter gefur bragOiö, sem er eftir yöar h»fi. Því getiö þér treyst. Ekki of sterk...ekki of lett KING SIZE yiCEROY... ein mest selda filter tegund Bandaríkjanna í dag I Veiðieftirlitsmann vantar við nokkrar ár 1 Húnavatnssýslum frá 1. júní til 15. september. Umsóknum skal skila fyr- ir 1. maí til Guðmundar Jónassonar, Ási, Vatnsdal, og veitir hann nánari upplýsingar. Tilkynning Höfum flutt skrifstofur okkar í hús Heildverzlun- arinnar Heklu h.f. að Laugavegi 170—172. HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Sími 11-3-90. EKCO SJÓNVARPSTÆKIÐ ST AÐGREIÐSLUK J OR. ocsrQkco Laugavegi 178, sími 38000. RAF-VAL Lækjarg. 6 A, sími 11360, EKCO-SJÓNVARPSTÆKIÐ SEM VEKUR ATHYGLI. Kvenskátaskólinn á Úlfljótsvatni verður starfræktur í sumar eins og undanfarin ár. Dvalartímar verða eftirfarandi: 14. júní — 20. júní 21. júní — 27. júní Fyrir telpur 7 — 11 ára 28 júní — 4. júlí 5. júlí — 11. júlí 12. júlí — 18 júlí 19. júlí — 25. júlí 26. júlí — 1. ágúst 2. ágúst — 8. ágúst Fyrir telpur 7 — 11 ára Fyrir telpur 7 — 11 ára Fyrir telpur 7 — 11 ára 9. ágúst — 15. ágúst 16. ágúst — 22. ágúst Fyrir telpur 12—15 ára Umsóknir skulu sendar til skrifstofu Bandalags íslenzkra skáta, P.O. Box 831, Reykjavík. Einnig verður tekið á móti pöntunum á skrifstofu B.Í.S. sími 2-31-90, opin kl. 1—5 e.h. Bandalag íslenzkra skáta. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, vélar og tæki: 1. Volvo vörubifreið árg. 1954 8 tona með grjót- palli. 2. Garant sendiferðabifreið árgerð 1958. 3. Willys jeppi árgerð 1946. 4. Chevrolet sendiferðabifreið, árg. 1953. 5. Chevrolet vörubifreið árg. 1955. 6. Ford Consul fólksbifreið árg. 1960. 7. Jarðýta caterpillar D 4 árg. 1950. 8.. Jarðýta caterpillar D 4 árg. 1950. 9. Varahlutir í Caterpillar jarðýtur D 4. 10. Gaffallyfta Esslingen 2ja tonna árg. 1960. 11. Loftpressa Junkers 105 cu.ft. 12. Loftpressa Sullivan 105 5cu.ft. 13. Loftpresa Sullivan 105 cu.ft. 14. Vökvakrani á vörubifreið IV2 tonna. 15. Miðstöðvarketill, elementa 10—12 ferm. með olíukyndingu. Ofangreint verður til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1, mánudag 18. og þriðjudag 19. apríl n.k. Upplýsingar eru veittar á staðnum varðandi á- stand tækjanna. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, miðvikudaginn 20. apríl n.k. kl. 10.00. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. AKLÆÐI Þér, sem saupið ný húsgögn eða Iátið endurnýja áklæði: SDvrjið bólstrarann um sterka alullar- áklæðin frá Ultímu. Meða! klæða, sem eru ný á markaðinum, eðs hafa þegar hlotið sérstakar vin- sældii bendum vér á gerðir sem auðkenndar eru þannig: L-8 grænbrúnt R-3 blátt H-5 Ijósbrúnt V-134 rantt L-54 grænt R-4 dökkblátt H-9 Ijósgnlgrænt V-138 grænt-brúnt svart . R-2 ólífugrænt R-6 grængult V-112 Ijósbrúnt V-143 blátt-svart Athugið. að mikilvægt er, að áklæðið sé úr alull og hafi fengið þá fágunarmeðferð, sem dúkum úr ull er nauðsynleg. Últíma, Kjörgarði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.