Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 8
( 8 TÍMINN SUNNUÐAGBR 17. apríl 1966 Ferðavörudeildin er á II. hæð 18 Laugaveg oof tmm u ^a-5 manna tjöld svefnpokar vaidsængur garösfcólar ag borð bakpokar gastæki ferðatöskur uHarteppi. Til sölu verzlunar- hús á Hellissandi Tilboð óskast í verzlunarhús á Hellissandi (verzl. Bjarg) ásamt tækjum, áhöldum og vörulager. Hús- ið er ný-uppgert, múrhúðað timburhús, tvílyft. Er verzlunarpláss á neðri hæð, en íbúð á þeirri efri. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Sveinbjörns Dagfinnssonar og Einars Viðar, hrl., Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Fyrir sumardaginn fyrsta Fyrir drengi: nærföt, skyrtur, terylenebuxur, peys ur, úlpur og frakkar. Fyrir stúlkur: Hvítur og mislitur undirfatnaður, sokkar, blússur, pils, peysur, úlpur og kápur. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99. (inngangur frá Snorrabraut.) Aðalfundur Flugfélags íslands h.í. verður haldinn þriðjudag- inn 17. maí n.k. og hefst kl. 14.00 í fundarsal Hót- el Sögu. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. STJÓRNIN. VERKTAKAR ATHUGIÐ! Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála. Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540. Massey-Ferguson samstæðurnar eru fáanlegar með úrvali vinnutækja s.s. ýtublaði, lyftibómu, gaffallyftu og mörgum gerðum af mokstursskófl- um og gröfuskóflum. Myndin hér til hliðar sýnir MF-205 Mk II drátt- arvél útbúna moksturstæki og lyftibómu. GETUM AFGREITT FLJÓTLEGA NOKKR- AR MOKSTURS OG SKURÐGRÖFUSAM- STÆÐUR, EF PANTAÐ ER STRAX. Fá vinnutæki hafa valdið jafn miklum breytingum við verklegar framkvæmdir og tilkoma Massey-Ferguson mqksturs- og skurðgröfusamstæðnanna. Þessi af- kastamiklu og fjölhæfu vinnutæki eru nú í notkun víða um land við margvís- legustu verkefni. HLAÐ RDM HlaSrúm henta alhtattar: i bamaher- bergiS, wglingaherbcrgitf, hjðnaher- bergið, sumarbústaSinn, veiðihúsilt, bamdheimili, heimavistarshðla, hðtel. Helztu lcostir hlaffirúmanna ætu: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvtcr eða Jnjáu hæðir. ■ Hægt er að £á aultalega: Nátthorð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að £á rúmin með baðmull- ar oggúmmídýnum eða án djfna. ■ Rúmin ha£a þrefalt notagildi þ. e. kojur.'einstakLingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr teltki eða úr brenni (brennirúmin eru minni og ódýrari). ■ Rúmin eru 811 í pörtum og tekur aðeins um traer mínútur að setja þau saman eða talia £ sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTX 2 - SÍMI11940 SVISSNESKAR BORBYSSUR Góðar og ódýrar. HÉÐINN vélaverzlun. NotucS íslenzk frímerki keypt hærra verði en áður hefur þekkzt Wiiliam F. Pálsson, Halldórsstöðum, Laxárdal, S-Þingeyjarsýslu. Kjörorðið er Einungis úrvals vörur. Póstsendum. ELFUR Laugavegi 38, Snorrabraut 38.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.