Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 3
SUNNTJDAGUR 17. aprfl 1966 TÍMINN SP Hinn frábæri, bandariski hljómsveitarstjóri og tónskáld, Leonard Bernstein, sést hér æfa sinfóníu'hljámsveit Lund ★ Samlband slipsisframleiðanda í Englandi hefur sæimt hertog ann af Windsor nafnbótinni „maðurinn, sem bezt ber slipsi ‘ Auk heiðursins fær hertoginn ókeypis slipsi það sem eftir er ævinnar. Tvö þúsund bandarískir her menn hafa fallið í Víetnam á árunum frá 1961 til 1965: Á sama tíma fórust sjö þúsund hermenn í umferðarslysum í Bandaríkjunum. úna af mifclu kappi í Royal Festival Hall. Bernstein, 47 ára mun stjórna hlj'ómsveitinni á nokkrum hljómleikum i Lund- ★ Menn hafa velt því fyrir sér, hver sé ríkasti maðurinn í Hollywood. Hver svo sem það nú er, er talið víst að hann sé einhver eftirtalinna manna: Gary Grant, Frank Sinatra, Bing Crosby, Bob Hope, Rand olph Scott, Gene Autrey, Elvis Prestley og Jerry Lewis. Ekki er hægt að kveða á um það, hver þeirra sé ríkastur, því þeir virðast kunna þá list að leyna auðæfum sínum. En þeir hafa fleira sameiginlegt en auðæfin. Allir nema Randolph únum, og er það í fyrsta sinn síðan 1946, að hann stjómar henni. Scott koma frá fátækum heim ilum. Elvis Prestley, sem er rúmlega þrítugur og Frank Sinatra, sem er nýorðinn fimm tugur eru yngstir þessara manna. Talið er að Elvis vinni sér inn meiri peninga en nokk ur annar listamaður í heimin um. Fyrir hverja kvikmynd, sem hann leikur í, en þær eru á að gizka 3 á ári, fær hann um 40 milljónir króna. Auk þess hefur hann tekjur af plötum sínum. Að sögn er ?lvis hæsti skattgreiðandi í Bandarífcjunum það er að segja af einstaklingum. Síðan hann fór að leika hefur hann unnið sér inn meira en 800 milljón ir á því að leika í kvikmynd um og syngja inn á plötur og þar að aufci hefur hann fengið um 2000 milljónir fyrir nafn sitt á ýmsum vörum, sem hafa borið nafn hans eða mynd. ★ Furstahjónin í Monaco ætla nú í september næstkomandi á þriggja vikna safari í Kenya. Vonast Graee furstafrú til þess að þá rætist gamall draumur hennar, að leggja að velli fil, sem hefur 150 sentimetra lang ar tennur. Tuttugu og fimm bandarískir viðskiptamenn borguðu 2 þús und dollara til þess að borða hádegisverð með Philip prins í New York. Mismunurinn á því, sem þeir borguðu og því sem maturinn kostaði rann til góðgerðastarfsemi. Sarah Ohurchill, dóttir Sir Winstons Churchill fékfc tæpar tvær milljónir fyrir kvæðasafn sitt, sem hún hefur unnið að frá því hún var sjö ára. Það er bandarískt fyrirtæki, sem hyggst gefa safnið út. Jonny Hallyday, sem er eitt aðalskurðgoð franskra unglinga ávítaði harðlega nokkrar mann eskjur, sem höfðu tekið upp á því að selja hárlokka, nnappa og klæðispjötlur, sem þær full yrtu að væru efcta Halliday-hlut ir. Árangnrinn af þessu var sá, að verðið á ekta Halliday minjagripum ferfaldaðist. Robert Kennedy öldungadeild arþingmanni var nýlega boðið að verða heiðursfélagi í Fé- lagi bammargra foreldra í Vestur-Þýzbalandi. Þar sem Robert Kennedy á níu böm taldi hann sig eiga þennan heiður skilinn og þáði boðið með þökfcum. Forseti Vestur-Þýzkalands heimsótti Madagaskar fyrir skemmstu og í því tilefni gaf hann forseta eyjarinnar sión- varpstæki. f Bonn vonast menn eftir því, að tækið verði að minnsta kosti til skrauts, því Madagaskar hefur enga sjón varpsstöð. Þessir nazistar finnast alls staðar — varð Marlene Dietrich að orði, þegar kastað var að henni þrem eggjum á skemmt un nokkurri. Þar skjátlaðist Marlene þó í þetta sinn því það kom upp úr kafinu, að sá, sem egginu hafði kastað var pólskur ljósmyndari. áleit ’ga rétt á því, að 1 refja leikkonuna um 15 þúsund krón ur fyrir ljósmyndir, sem hann hefði tekið af henni fyrir tveim árum síðan. í stað þessara fimmtán þúsunda hlaut hann þriggja vikna fangelsi. ★ Villtir ættflokkár 4 Filip9eyj um fóm á hausaveiðar um síð ustu helgi um það bil 200 kflómetrum norðan við ManiUa misstu þrjár mennéskjur höfuð sín, að því er lögreglan segir. Hinir innfæddu fara venju lega á hausaveiðar þegar eld- trén blómstra. Ógiftur rnaður, er vill gifta sig um það leyti verður að gefa tilvonandi tengdaföður sínum höfuð af kristnum mannL Bandaríski leikarinn Robert Vaughan er nú nefndur sem væntanlegt eiginmannsefni Jaqueline Kennedy. Sagt er að 'hann hugsi sér að bjóða sig fram við þingbosningamar í haust og þykir það styðja það að hann sé nú að tengjast Kennedy-fjölskyldunni. í sumar verður koimið á nýj ung í frönskum jámbrautum. Er hér um að ræða hárgreiðlslu stofur, sem komið verður fyrir í fjómm lúxuslestum. Ennfrem ur verður bomið fyrir í öðram járabrautarvögnum veitinga- stofum þar sem ferðalangar geta afgreitt sig sjálfir. Elízabeth ekkjudrottning I Bretlandi fer í opinbera heim sókn til Nýja-Sjálands nú í apríl Auk allra hinna opinbem skyldna, sem hún verður að sinna ætlar hún að heilsa upp á gamlan kunningja sinn — hinn fræga veðhlaupahest Bali Hai ni sem hefur unnið marg ar veðreiðar fyrir hana og er nú á Nýja-Sjálandi. ★ Forsetadóttirin Luci Johnson brúðkaupsgjöfum, sem þeim og unnusti hennar Pat Nugent hefur þegar borizt, og horfa sjást hér hlaða farangurs- ýmisr góðir vinir þeirra á. geymslu bifreiðar sinnar af Hér sjáum við Margrétu ar tekjur allra kvenna í kvik Bretaprinsessu ræða við myndaheiminum. Samræður Barbara Streinsand frá Banda- þeirra áttu sér stað í leikhús ■íkjunum en hún ku hafa mest inu Prince of Wales í Lond

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.