Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 4
4 TfMINN SUNNUDAGUR 17. aprfl 1966 AUSTIN GIPSY MEÐ DíESELVÉL Nútíma landbúnaðarstörf krefjast reksturshag- kvæmra farartækja, bar sem aflvélin getur einnig komið að notum við önnur störf. Þetta er hægt með Austin GIPSY Því Dieselvélin er löngu viðurkennd tyrir gangöryggi, sparneytni og frábæra endingu. Við getum boðið með Austin GIPSY aflúrtak t.d. fyrir heyblásara og fleiri vinnutæki. Svo viljum við benda beim á, sem þur^a rafmagn við útistörf, eða í útihúsum, að nýi riðstraums- rafallinn {Alternator) getur framleitt ódýrt raf- magn í sambandi vjð Dieselvélina. Það eru hyggindi, sem í hag koma bændum að kaupa Austin GIPSY með hinni frábæru Diesel- vél. • upplýsinga CARÐAR GÍSLASON HF Bifreiðaverzlun Létt rennur FÆST í KAUPFÉIÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT Atvinna Ungur og reglusamur piltur óskast til starfa nú þegar í rafmyndagerð Tímans. Æskilegt er, a3 þeir, sem hefðu áhuga á þessu. þekki eitthvað til Ijósmyndagerðar. Nánari upplýsingar gefur Guð- jón Einarsson, Myndagerð Tímans, sími 10-2-95. HANDBÓK VERZLUNARMANNA, Bos 549 — simj 17876. CJndimtaður óskai að baupa sem áskrifandi .... eint Handbób verzlunarmanna 1966 og að viðbótar- og end- umýjunarblöð verði send m,ér þannig merbt: ÍBÚÐ ÓSKAST V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V ■.-.W.W.W.W.W.W.V.W.W.W.W.W.W.-.W.V Starfsmaður blaðsins óskar eftir 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. Allar nánari upplýsingar í símum 18303 og 18267. S.'AW.VAVAVAV.V.V.WAVAW.'.V.’.V.V.W.V ■VW.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.VV.VV.V.V.V. ÍBÚÐ ÖSKAST EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI njótið þér ÚTSÝNIS, FUÓTRA 06 ÁN/EGJULEGRA FLUGFERDA. AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Nafn........ Heimilisfang f n SKARTGRIPIR m Gull og sflfur tll fermfngargiara. HVERFISGÖTU 16A — SlMl 21355.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.