Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1927, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1927, Blaðsíða 4
12 LESBÓK* MORGUNBLAÐSINS því gæti bætt. Það væri í sannleika óskandi, að fundist gæti eitthvert þjóðráð eins og sameiginlegur nefn- ari, sem alt gengi upp í/ eins og t. d. það, að lesa bænirnar sínar upp á nýjan og kröftugan máta. Það bjálpaði t. d. fyrrum furðanlega vel gegn hvers konar verkjum, að b'ðja faðirvor nokkrum tugum sinn- um í einni lotu. Nú kostar það resept og ópíum að fá verki. Jeg á enn svo mikið eftir af minni barna- trú, að það særir mig innst í hjarta, ef satt er það, sem jeg hafði eftir Poulsen hinum ameríska — að á sama stæði, hvort framið væri eitt- hvert hókus pókus í huganum eða beðin hjartnæm bæn, hyorttveggja gæti hrifið jafnt til lækninga, seg- ir hann. Er þá sama, hvcrt er Svarti galdur eða sá Hvíti ? Þetta minnir mig á vísupart, sem vjer ísl. stúdentar lærðum á vorum Hafnarárum. Þá var móðins að líta smáum augum á alla trú og til- beiðslu og þótti fínt að vera frí- hyggjumaðu r. Vísuparturinn er svona: ,Það sem mest úr býtum ber, er bjargföst trú á hvað sem er.“ Þetta orti einn merkur fræðimað- Með degi hverjum verður hin ítalsfca ráðgáta torskildari. Síðan það sannaðist, að Mussolini og ráðgjafar hans svifust einskis, til þess að halda uppi fullri harð- stjórn, en nota til þess mútitr og morð og alskonar óþokkaskaji, eiga menn bágt með að skilja, hvarnig mikill fjöldi Landsmanna fylgir Mussolini í blindri trú og hollustu. Er það af ótta við það, að enn veara taki við, er stjórn Mussolini hröklast frá völdum? Eða var ástand þjóðarinnar svo aumt, áður en Mussolini tók við stjórnartaumunum, að hið nú- verandi ástand þyki viðunanlegra 1 BLaðamaður einn enskur hefir nýlega .reynt að leysa úr því, hvernig Italir líta á Mussolini og ur, sem við litum upp til. Einhver vitnaði einu sinni á stúdentafundi í þennan vísupart. Þá gall við hljóð úr horni: „Það má eftir því eins vel trúa á það, sem úti frýs!“ Þetta kom frá einum fjelaga okk- ar, sem var með þeim heiðnari, en seinna varð prestur. Fjöldi manna lítur svo á, að á sama standi hvað það er, sem hjálpar þeim í. einhverjum sjúk- dómi, ef það aðeins hjálpar. „Til- gangurinn helgar tækin,“ segja menn. Það er best við slíka að við- hafa gamlar en róttækar hrossa- lækningar við öllum kvillum, og sjá svo hvað þeim finst. Annars vil jeg ráða þeim sömu til að lesa ágæta grein um þá villukenningu í Völcu eftir próf. G. Finnbogason. Fjölda margar lækningar styðj- ast enn við blekkingar og ósann- indi, dultrú og fáfræði. Vjer lækn- ar, sem þökkum ágætum og sann- leikselskum vísindamönnum það, sem vjer kunnum best til að bæta ýms manna mein, vjer trúum því, að smámsaman fáist hjargföst vissa i stað allrar trúar, og sennilega er það sá eini guði velþóknanlegi Hvíti yaldur, sem ber að keppa að. núverandi ásigkomulag þjóðarinn- ar. Hann hefir dregið saimn í viðtalsform álit tveggja manna er standa á öndverðum meið, með og móti Mussolini, því nú er vart nema um tvo flokka .að ræða þar, fylgismenn Mussolini og þá, sem eru í andstöðu við hann- SKOÐANIR FASCISTA. Blaðamaður spyr faseista: — Hafa skoð*anir yðar á fas- cismanum ekkert breyst á síðustu tímum, vegna síðustu aðgerða Mussolini-stjórnarinnar ? —■ Fascisti: Þjer eigið senni- lega við ráðstafanir þær, sem stjórnin gerði, þegar Mussolini va,r sýnt banatilræði í fjórða sinn á einu ári. Hafi skoðanir mínar 16. jan. ’27. á fascismanum breyst eitthvað, þá er það á þá leið, að jeg ber meina traust til hans nú, en nokkru sinni áður. Jeg er þess fullviss, að sú leið, sem við fgs- cistar höfum valið, er eina hugs- anlega leiðin til framfara. Því verðiw eigi neitað, að ítalska stjórnin stendur nú í stímabraki byltingar.Rússar gerðu byltingu, til þess að koma hug- sjón kommúnista í framkvæmd. Keynes hefir skýrt byltingu Rússa á þá leið, að hún sje trú- arofsaleg hreyfing gegn öllum fjárgróð.a og fjáreign. Bylting vcy er að sumu leyti áþekk hinni rússnesku. Hún rís gegn takmarka* lausum fjárgróða. Við höldum þvi fram., að fjárgróði sje því aðeins leyfilegur, að hann komi eigi í bág við almenningsheill. >— Blaðamaðurinn spyr: Þjer hafið vikið nokkuð frá efninu í spurningu minni. Jeg bjóst við, að þjer segðuð mjer álit yða»r á síðustu harðstjórnarfvrirmælum. Hvernig lítið þjer á hina ný- stofnuðu dómstóla, er dæma eigi öll pólitísk afbrot og það með þeim hætti, að eigi verður áfrýj- að, sem geta dæmt menn til líf- láts á svipstundu, fyrir það eitt að þeir hafi látið í ljós í ræðu eðia riti andúð gegn Mussolini og stjórn hans. Mjer þykir fróðlegt að vita. hvernig yðu»r, frjálslyndurn manni líkar, að alt ritfrelsi, má!- frelsi og skoðanafrelsi er úr gildi nuinið, og 40 miljónum mantia er fyritrskipuð ein og sama skoo- un á stjórnarfari og velferð þjóð- arinnar. FRELSISHUGMYNDIR MISMUNANDI. — Fascistinn svarar: Kæri vin- ur. Spurning vðar ber vott um alveg ótrúlega fáfræði í þessunt efnum. Stjó.rnarbylting fer fr.am á þann hátt, að sá. sem hefir mest tök á þjóðinni, leggur á landa sína ýmsar hvatir. Allt frelsi byggist á ýmsum takmörk- unum frelsis. Geti þið nteð allt frelsið ykkar í Englandi — óá- talið fengið he«rmennina til þess að breyta gegn fyrirskipunum yf- irboðaranna ? Geti þið óátalið prje- dikáð það fyrir skólabörnum, að yfirgefa skólana og leita fræðslu —--«*í*S*»-- Frá ítalíU' Fascisti og andstæðingur fascista segja álit sitt.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.