Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1927, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1927, Blaðsíða 7
16. jan. ’27. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15 að heilvita íslentiingur þyrfti e'tki að spyrja að samskonar spumingru framar- Það get jeg þeg.ar tekið ftram, að aldrei hefi jeg eða nokk- r,r sálarfræðingur mjer vitanlega haldið því fnam, að öll mentan og snild höfuðs og hjarta verði á vog vegin og tölum talin, um það er ekki að deila. Og enga hefi jcg þekt lítillátari og fúsari til að við- urkénn.a það, hve mælikvörðunum er enn áfátt, en einmitt þá menn, sem hafa varið miklu af æfi sinni til þess að semja þá og endurbæta. En svo stórkostlegar hafa fram- f.arir síðustu á*ra orðið á sviði mælinga vits og þekkingar, að varlegt er, að slá engu föstu um þ.að, hve fullkomnar þær geti orð- ið í framtíðinni. Yísindamenn haf.i oft hamr.að það niður með slegg- judómum, sem þó hefir verið sannleiki og orðið síðar að vís- indum. Og sannarlega hafa mörg undraverð mælitæki verið fundin upp, sem engan hafði ór.að fyrir. Með þessu er hægt að mæla með vísindalegri nákvæmni, margt þao, sem menn þekkja þó ekki til hlít- ar, og vita í raun og veru ekki einu sinni hvað er t. d. rnfmagn, Ijós, hiti o. fl. En hvað sem framtíðinni líð- ur, eir það sannanlegt, að mæl- ing.ar vits og þekkingar borga sig. Þess vegna eru iðjuhöldar og skólamenn með hverju árinu fús- ari að verja til þeirra meiri og meiri fjárupphæðum. En sem sagt, sannanirna.r fyrir þessu skulu koma þótt síðar verði. Ritað í desember 1926. Steingr. Arason. Gömul íslensk vögguvísa. „Bí-bí og blaka Alftiirnar kv.aka, Jeg læt sem jeg sofi, En samt mun jeg vaka.“ Á frönsku — en frangais: AncienHe berceuse island^lser Les cygnes ehantent tendrement Et meuvent doucement leurs ailes, Je f.ais semblant d’étre dormant, Mais toujours, je veillerai. P. Þ. Norskur hugvitsmaður, Hermod Petersen, verkfræðingur, hefir fundið upp áhöld til þess að stnda myndir með loftskeytum og tekur aðferð hans ftram öllum öðrum aðferðum. Hjer að ofan er fyrst mynd .af Petersen, að neðan er mynd af sendivjel hans ..g í horninu til hægri er mynd, sem send hefir varið í loftinu Ianga leið. ■'M > ‘ .} W**'* T\ÉÉ|P jÉT% t, % 4JI Wkf'WjL Hinn 4. desember var haldin vegleg hátíð í Lundi í minn- ingu um orustuna, sem háð var þa«r 4. desbr. 1676 og var eiu- hver hin stærsta í NorðurLand.'ófriðnum- Hjá Sliparebakken hefir verið .reist veglegt minnismerki yfir þá, sem fjellu í þeirri orustu. Það minnismerki var nú skreytt fagurlega og um kvöldið var gengið þangað í skrúðgöngu og flutti prófessor Weibull þar ræðu og mintút á hvað tímwmir væru nú breyttir frá því sem var fyrir 250 áru». tBaf*ld»i'pr»ntsml8.1» h.t.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.