Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1927, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1927, Blaðsíða 8
16 LESBÖK MORUUNBLJlÐSLN’S 16. jan. ’21- Nýja stjórnin í Danmörku. Madsen Mygdal forsætisráðherra. Síðan J- C. Christensen hætti að gefa sig við stjórnmálum, er eigi laust við, að vinstrimanna- flokkinn hafi vantað foringj'i Neergaard var forsætisráðherra þeirra síðiast. Hann er orðinn aldr- aður maður og hefir alla tíð frek- ar verið lipur málamiðlunarmað- ur, en einbeittur foringi. Undir eins og menn þóttust s.já, að vinstrimenn myndu taka við stjórn, óða a. m. k. taka þátt í stjórnarmyndun, rendu rnenn aug- um til Madsen-Mygdal, töldu hunn líklegast.an til þess að taka að sjer forystuna- Hann var land- búnaðarráðherra í ráðuneyti Neer- gaards; en Neerga.ards-stjórnin sat að völdum næst á undan jafnað- armannastjórninni er komst \ minni hluta við kosningarnar um mán.aðamótin. Síðustu árin hafði Th. Madsen Mvgdal lítið gefið sig við stjórn- málum, en stundað búskap á bú- garði einum miklum, er hann keypti fyrir nokkrum árum. Th. Madsen Mygdal var urn nokkurt skeið skólastjóri á land- búna5arskól«num fjónska við Dalun. Landbúnaðarpróf tók hann á landbúnaðarháskólanum um aldi mótin, og varð skömmu síðar skólastj. á Dalun. Nokkrir íslend- ingar sóttu skóla þenna meðan Madsen Mygdal var þar. — Ljct N. Neergaa^tf fjármálaráðherra. Dr. phil. L. Moltesen utanríkistráðherra. Dr. phil. 0, Kragh innanríkis*ráðherra. hann fljótt mikið td sín taka u.n öll helstu búnaðarmál Dana og hefir haft afskifti bæði af fjelags- málum þeirra og búvísindum. En af stjórnmálum . skifti h.ann sjer lítið lengi vel. — 1913 kom það til tals að hann tæki sætj í stjórn hinna „radikölu“, er þá tók við völdum undir forystu Zahle. En irr því varð ekki. Og fjarlægðist hann síðan skjótt þann flokk, en snjeri sjer til vinstrim.annaflokks- ins, sem er og verður áðal bænda- flokkur Dana. S. Brorsen hervarn.arráðherra. S. Rytter dómsmálaráðherra. J. Byskov kenslumálaráðherra. H. M. Slebsager atvinnumálaráðherra.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.