Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1927, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1927, Blaðsíða 5
16. ,jan. '27. LBSBÓK MORGUNBLAÐSINS 13 úti um hagann, og talið þeim trú um, að sú fræðsLa sje haldbetri en hjá bestu skólakennurum ? Geti þið ráðlagt konum að bera út börn sín? Alstaðar í öllum ríkjum er frels- ið takmarkað, til orða og verki. Þegar um stjórnarbyltingu er að .ræða, ráða þeir því, sem völdin hafa, hve takmarka skuli frelsið í bili. Fer það eftir því, hvað menn álíta að sje almenningi fyr ir bestu í þann svipinn. Eftir því sem valdhöfum tekst að takmarka persónufrelsi manna mikið, án þess að vekj.a andúð gegn sjer, eftir því verður markað, hve valdhaf- eí*nir eiga mikil ítök í hjörtum þjóðar sinnar og hve hæfir þeir eru til að stjórna. RÍKINU ALT. Breyting sú, sem fascisminn het- ir komið á, er í stuttu máli sú, að ríkið sje alt. — Ilin frjálslynda stjórnarskrá leyfði t. d. að ein- stakir menn sendu ávötrp til ann- p.ra, er þeim þóttu ríkinu fremri, svo sem til Moskva, Genf, eða al- heims öreig.alýðs. „Rjettur“ jafn- aðarmanna til þess að ákalla stjórn ina í Moskva á bak við stjórnina í Róm, var orðinn .að ])jóðarmein- semd, sem vjer urðum að lækna. Frelsishöftin nú eru þetta læknis- ráð. Og þegar sjúklingurinn rakn- e,r við, mun hann sjá, að honum hefir verið bjargað úr bráðuin háska. Auðvit.að verður frelsi komið á aftur, eða haldið þjer að vjer sje um fábjánar? Undir eins og tími er til kominn, þegar það er talinn glæpu,r að trúa eigi og treysta á ríkið, þá verður engurn varnað málfrelsis. Þá verður það viður- kent, að hagsmunir ríkisins gangi fyrir öllu öðru. Ef ferðamenn eru óvinveittir wkinu, þá verða gest,- gjafar að fara á mis við gróð.a af ferðamönnum. Þótt ódýrara sje fyrir bændur að kaupa erlenda plóg.a, þá verða þeir þó að neita sjer um það, ef þarfir «ríkisins krefjast þess að þar sje öflugur jámiðnaður. Þótt bönkunum komi það betur, að taka þátt í alþjóða- bankasambandi, en það gæti orð- ið háskalegt sjálfstæði ríkisins, þá verða bankarnir að hverfa frá því <ráði- .— Stjettabarátta er glæpur gagnvart þjóðinni, því að hver stjett verður að vinna fyrir h.ana. Og þegar þjóðin hefir viðurkent þetta, og er orðin fascista])jóð, þa verður slakað á taumunum. Og hver andstaða flýtir fyriír því að svo megi verða- II. SKOÐUN ANDSTÆÐINGSINS Bl.aðamaðurinn segir við and- stæðing fascista, að nú muni veia hættulegir og daufir dagar fyriir þá. — Það er rjett, að þetta eru hættulegir tíma»r, en alls eigi dauf ir. Jeg get sagt yður góð tíðindi. Það hafa verið reistir gálgar á al" mannafæri í Bologna og Ancona og inn<an skams munu einhverjir hanga þar. Við erum ekki blóð- þyrstir og búumst ekki við því að hengja fascista- Miklu meiri lík- ur e<ru til þess að jeg verði hengd- ur, þótt jeg sleppi líklega. Það veiða eigi hengdir nema fimtíu af tíu þúsundum, sem standa næstir. Það sem jeg á við með því að þetta sje góðar frjettir, er, að þeg.ar farið er að hengja menn á almannafæri, þá sýnir það. að þev,- sem það gera, eru komnir í öng- þveiti og að þess verður eigi langt að bíða, að þeir rnissi völd. Getur vel verið .að næsta stjórn verði harðstjórn eða kommúnista- stjórn. En jeg sje þó enga ástæðu til þess að láta fascista sitja að völdum einum degi lengur en þörf er á. Vjer sjáum það, að þegar farið er að hefta frelsi maiina, þi verður að halda því áfram þang- Það hefir dregist lengur en jeg hefði viljað, .að senda heira mola hjeðan um kenslumál. Orsökin er sú, að hjer er afar margt að sjá og heyra á þvi sviði, og því nauð- synlegt, að nota tækifærið sem best, því verður tíminn n.aumur annare. Jeg er oft beðinn að segja frá íslandi hjer í skólunum. t gær ,að til gengið er á liin helgustu mannrjettindi- Nú er svo komið t. d. .að það er eigi einn ein- asti fjelagsskapur til í landinu. nema stjórnin. Þje»r vitið, að pólitískir flokkar, blöð, verka- m.annafjelög og hjeraðastjórnir hafa verið bannaðar. En vitið þjer það, að blaðasambandið og samband fyrverandi hermanna, vísindafjelög og svo framvegis, eru eigi til nema að nafninu, þar sem stjúrnin hefir tekið umsjá alls í sínar hendur? Og vitið þjer það, að vjer fáum ekki ann.ið en stríðsbrauð, fáum ekki fararleyfi úr landi, og megum ekki skíra börn okkar öðrum nöfnum ou þeim, er stjórnin vill vera láta.’ Með hve»rri viku er meir og meir skert persónufrelsi og ábyrgðar- tilfinning manna. Og vitið þjer, að það sem nú er talið óhugs- andi, er talið hugsanlegt eftir mánuð, komið í framkvamul að tveim mánuðum liðnum, og er orðin föst venja eftir hálft ár? Hver skyldi h.nfa trúað því fy*'ir þrem mánuðum, að dómstólar, skipaðir fascistahermönnum, skui1 nú geta felt dóma um líflát og æfilangt langelsi? Þannig iniðar óstjórninni áfr.am hröðum skreí- um. Og bráðum kemur að því hruni, sem hverri ólöglegiri stjórn er búið. Stjórnin getur eigi frarn- ar kornið á friði og samlyndi, fremur en skopparakringla getur staðið kyr- Hún fellu»r eins og skoppa»rakringlan þeg.nr hún getur ekki snúist lengur. sagði jeg börnum í einni deild kennaraháskólans frá því. Það voru alt afburða gáfuð börn. Þeim hafði verið smalað saman úr öll um æfingaskólanum, eitt, tvö og þrjú tekin úr hverjum bekk. — Annað og meira námsefni var þeim ætLnð en öðrum börnum á þeirra ,aldri, og ýms tækifæri, svo að þau gætu fengið færi á -------- Nýjar kennsluaðferðir. Brjef frá Los Angefes.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.