Lesbók Morgunblaðsins - 25.11.1951, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 25.11.1951, Blaðsíða 12
560 LESBÓK M0RGUN3LAÐSINS / Þeim nöfnum var ví>1 til vina og eitt sinn kemur sá eldri að náli við þann yngri og spyr hanr hvcrt hann vildi ekki fá biskupsd )Uurin;i fyrir konu, ei hcnn ætti kost i Yntii I'dd- ur kvaöst það að vísu ff {inn / i; s, en þarflaust væri um að ra-ða, ;vo frá- ieitt væri að slikt gi*1i til greina komið. Sá eldri kvað ekhi víit a5 svo væri sem hann heldi, o;, kvac st hann skyldu geta komið því ;il leiiií.r. „En þá bið jeg þig,“ kvað ha 11, „a5 minn- ast min, þegar brúðkaupið verður, og lofa mjer að sitja veislu þín£.“ Hinn kvrað það síst of mikið, en ekki lagði hann mikinn trúnað á c rð nafna síns og slitu þeir svo talinu. h ú er þess að geta, að þau biskupsh.cn á ta ema dóttur barna, þegar þdta var. Var hún væn yfirlitum o j hir.n besti kvenkostur. Biskupsfrúir var c rðiögð fyrir guorækni og fór á cegi h’-crjum til bænahalds úti í ki. kju cj hafði þá döttur sína jafnan i eð ;j i. Nú hagaði svq til í Skáll - 1 i, ai lvyni- göng lágu úp. biskupsstatu tii kirkj- unnar. Vissi eldri Oddur gó.5 skil á allri húSaákipan, og eitt sinii rjett áður en þær biskupsma;3gu • gengu út- til- síns venjulega bæi.halds, skreið hann-um leyn göngin út í kirkju Qg kom sjer fyrir í stclkrókn- um, þar sem var svo skuggsýr.t að engm voh Var á að hann yrð sjeður. Lítlu sðihhá ganga þa;r mæðfur í kibkjuna. Krjrúpa þær því nast fyrir framan gráturnar og lesa þar lænir sjnarv sem þ^er voru var.ar í h ;;nanda híjóði. En ér þær höíðu haft yfir fyrsíá hlut’á' bænagjörðí rinnar, heyrð ist bískúþsfrúnni sem annarleg rödd bæríst heani að eyrum utan úr kirkju hvelfingunni. Gefur hún sig i fyrstu ekki að þessu, en er þessu heldur áfram, gat hún ekki að sjer gjört að géra andartakshlje á bxmþuli slnu. Heyrir-hún þá greiniíegn, að röddin segir hægt og skýrt: „Eigðu hann Odd.“ Hún furðar sig mjög á þessu en fer þó aftur að lesa. Eftir litla stund verður henni þó á að hlusta aftur eftir, ef hún heyrði röddina. Berst hún henni þá aftur að eyrum, og skýrar en nokkru sinni fyrr heyrir húu að s&gt.ær: „Eigðu hann Odd!“ Svq. kátíðlega hljómaði rödöin, að bi'skúpsfrúin efaði nú ekki að hjer m væri um guðlega rödd að ræ5a. Hún svarár því ög segir: „Hvorn Cdiinn, drottinn minn?“ „Þanr, sen. kamr- ana mokar og kaplana birkir,“ svar- aði röddin. Nú spyr biskupsfrúin dóttur sína, hvort hún hafi heyrt r.okkuð. f.vað hún já við þv', og l.nfð: hfm Iieyrt alt hið jama cg nóðir l.onnar. Vcrður biskuus t.'únr þ.t svo niki J um þetta, að h ú, sten itr upp þega.’ frá bænagjörð.nci og h * dur inn í s ofu til biskups oj; segii .cnurn írá h.rni merkilegu vi:ra i sinni. Þótíi biskvpnuir. þetta ekki síður marki- legt ng; efaði eigi að hjc;r hef5 írein \itrun átt sjer stað. Fanst aonum guðr.e tni konu sinnar nafa nú borið hinn fegursta ávöxt. líalla þau .uðan j ngn Odd fyrir sig, en éður er hann þ ó létinn taka laug og skera hár sitt cg fcnginn ný alklæci til að ftra í. Síðan spyr biskup hann, hvcr. nann vilji ekki ganga í skó cnn hjá sjer um ve'.urinn. Þekkist Oiiur ]v ð feg- inn. Fer hinn nú í skó!aim cg leyn- ist brátt dugandi r.á r ssveinn. Er skerrsl fré því að seg. £, að eitir 3 vetur útskrifast hanr. i- S’ s olts- skóla rneð ágætum v tinisb rði. Er hann síðan vígður til kapáá.ns á Staðinm og jafnframt er haldifi brúð- kaup þeiria biskupsdótu r n ;j rnik- illi viðhöfn og rausn. Hafði eldri Oddi r aldrei setið svo ví;glega \ eislu fyr, er.da mest til þessa unn.ð. Yngri Oddir situr nú sem kapelán í Skál- holti í nokkur ár, eða þar til biskup endast Þá hlýtur hann Liskupsstólinn að hor.um látnum. Gegrum ornisból frá /..ustfjörðum til Vest 'jar.ia. Eins og menn vita eru heller nckk- uð algengir hjer á lantíi, einkum í hraunum, og er Surtshellir þeirra mestur og frægastur. Veit enginn alla lengd hans, en talið er að hún skipti kílómetrum. Er ekki ólíklegt að þessi lítt kannaði myrkurheinur, som eng- inn hefur hingað til karnað til fulls nje kcmist fyrir endann á, hafi átt nokkurn þátt í því að skapa hinar furðulegu bjóðsagnir okkar um botn- lausu hellana og óralörgu berggang- ana, er áttu að ná þvert í gegn um stóra fjallgarða eða jafrjvel fcygðar- laga og landshorna milli. Fer hjer á eftir ein slík þjóðsögn og ekki sú tilkomuminsta: Það bar við eitt sinn á Austfjörð- um, að sakamaður var þar tcikinn höndum af yfirvöldunum, cg átti hann að flyíjast suður í Gályafcraun til lífláts. Eru því menn til íengnir að fara með sakamann og hann bund- inn niður á hest, svo að hann gæti ekki hlaupist á brott frá þeim. Er þeir hafa farið eina dagleið, á þeir að áliðnu kveldi í brekku einni. Bið- ur þá sakamaður þá að leysa sig, svo að hann geti gengið örna sinna. Er þetta látið eftir honum, cn fastar gæt- ur hafðar á honum á meðan. En svo bar við að í þann mund, sem saka- maður er leystur, flýgur að þeim stór- fugl einn með gargi og vængjaslætti og slettir driti á hofuð þeirra um leið og hann flýgur fram hjá. Bregður þeim svo við þetta, að þeim verður á að taka augu af sakamanni á meðan þeir horfa á eftir fugli þessum, sem þeim þótti næsta mikill og ókenni- legur. Hafði hann nef og klær því líkast sem af járni væri. En þegar þeir ætla aftur að líta til sakamanns- ins er hann horfinn. Gera þeir þegar leit að honum og ganga þar vítt um kring, hvar sem þeim kemur í hug, en ekkert sjá þeir af sakamanni frek- ar en hann hefði sokkið í jörð niður. Að síðustu komu þeir að opi á stórri gjótu í brekkunni þar skamt frá sem þeir höfðu áð. Skríða þeir inn í gjót- una og halda þá þetta vera op á hellismunna. Finna þeir að göng liggja þarna inn í hólinn og ætla að sakamaður gæti hafa falið sig þarna inni. Vilja þeir því halda lengra inn göngin, en brátt verða þau svo þröng og myrk að þeir treystast ekki til að halda lengra og snúa við til opsins aftur. Kváðu þeir líka svo mikla ó- þefjan þar inni, að engum myndi þar líft til lengdar. Verða þeir nú að gefa upp lritina og snúa við aftur ofan til bygða við svo fcúið. Líða nú margir dagar og er spurst fyrir um saka- mann í öllum nærliggjandi sveitum, en hvergi kemur hann fyrir. * Tveimur vikum eftir að atburður þessi gerðist var bóndi á bæ einum á Vestfjörðum að rýja fje sitt með fólki sínu. Var fjárrjettin undir hamrahlíð við vítt hellisop, og var enda hellisopið nokkur hluti fjár- rjettarinnar. Verður fólk þá vart við að maður kemur fram í hellismunn- ann og út í fjárrjettina. Var hann mjög illa til reika, en þó að sjá heill og ólaskaður. En undarlega bar hann sig til, enda kom í ljós að hann var sjónvana orðinn, er hann kom fram í dagsbirtuna. Nú er maðurinn tekinn og borinn í forsælu, ef verða mætti að blindan rynni þá af honum. Nær maðurinn sjer þá bráðlega og fær I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.