Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1952, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1952, Blaðsíða 12
624 ‘ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS í Englandi, en er hann brást svo hastar- lega, bjuggust togararnir á saltfisk- veiðar, þar sem ísfiskmarkaður í Þýzkalandi lokast líka 15. des, Reknetjabátarnir, sem stundað höfðu sildveiðar austur i hafi, djúpt af Langanesi, hættu veiðum í öndverðum manuðinum, en þá voru rússnesk skip þar enn að veiðum. — Reknetjaveiðin hér syðra hætti viku af nóv. vegna ógæfta og tjóns af völdum háhyrninga. Vantaði þá enn nokkrar þúsundir tunna upp í gerða sölusamninga á Faxasild. V jlt:, u'ij.. i c. veðrAtta Fyrstu þrjár vikur mánaðarins var einmuna tíð um land allt, hiti oft 5—7 stig. Tók upp allan nýan snjó og gamlar fannir bráðnuðu. Allir fjall- vegir voru bílfærir eins og á sumar- degi. Skrautblóm og sóleyar sprungu út í görðum í Reykjavik. Siðan brá til kulda. Voru þá stillt veður og tals- vert frost sums staðar. Hér í Reykja- vik varð mest frost 7 stig (22.) Undir mánaðarlokin brá aftur til hlýrri veð- ráttu. — Vegna hins góða tiðaríars var viða unnið að jarðabótum og húsa- byggingum allan mánuðmn. Vinna var hafin í Siglufirði við aukning vatns- , veitu og byggingu hins nýa frystihúss, sem ríkisstjórnin reisir þar til þess að bæta úr atvinnuskorti. Hafin var bygging Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna í Laugarásnum við Reykjavík. Unnið var að byggingu hafnargarðs í Hafnarfirði, sundlaugar í Stykkishólmi, og byggingu hins nya héraðspítala á Blönduósi. LOFTSJÓNLR Einkennilegir glóandi eldhnettir, bláleitir, sáust á lofti í öndverðum mánuðinum viða um Austfjorðu, eða allt frá Seyðisfirði til Hornafjarðar. Samskonar hnettir sáust á loíti í Eya- firði rétt a eftir (höfðu einnig sézt þar 26. okt.) Frá Auðsholti i Biskupstung- um sást eldhnöttur geisast um loftið og hverfa hjá Heklu. Dró hann á eftir sér grænleita ljósrák. Eldhnöttur sást fara yfir Reykjavík hinn 9.og dró á • eftir sér langa ljósrák. Rauðglóandi hnöttur fór 26. fram hjá bænum Syðra Langholti i Hrunamannahreppi og virðist með bláleitum baug allt um krmg. Fór hann með feikna hraða, en ekki nema svo sem 2 metra frá jöxð w cg virtist á stærð við súpudisk. Eld- ^ baottur sast írá Sauðárkróki 27. hátt á lofti og kom norðan af hafi. Var hann eldrauður og dró langa eldrák á eftir sér. Virtist hann tvístrast þegar hann var kominn nokkuð suður íyrir kaupstaðinn. mannalAt 1. Frú Oddný Jósefsdóttir, Reykjavík. 2. Guðmundur H. Albertsson kaup- maður, Reykjavík. 5. Pétur Bjarnason stýrimaður, Reykjavík. 7. Árni Pálsson prófessor, Reykja- vík. 9. Hallgrímur Þorsteinsson, söng- kennari, Reykjavík. 12. Guðlaugur Magnússon gullsmið- ur, Reykjavík. 12. Guðmundur Jónasson fyrrv. barnakennari frá Geirshlið í Mið- dölum. 14. Leifur Þorleifsson bókhaldari, Reykjavík. 18. Frú Oddný Vigfúsdóttir, Reykja- vík. 21. ísleifur Briem verslunarstjóri, Reykjavík. 24. Frú Ólöf Baldvinsdóttir, Rcykja- vík. 25. Emil B. Magnússon bankaféhirð- ir, Reykjavik. 27. Arsæll Jóhannsson vélstjóri, Reykjavik. BIFREIÐASLYS í REYKJAVÍK Tveggja ára drengur hljóp á bil sem var á ferð og slasaðist talsvert. — Kona varð fyrir bíl á Túngötu og meiddist talsvert. — Harður árekstur varð í Pósthússtræti milli fólksbifreið- ar og vörubifreiðar, vegna þess að vörubifreiðin braut i bag við ljós- merki. Fólksbíllinn skcmmdist nukið. — Kona varð fyrir strætisvagni á Hverfisgötu, en meiddist iitið. — Gam- all maður rakst á bifreið á Lækjar- torgi og skrámaðist nokkuð. — 3ja ára drengur varð fyrir jeppabil á Lang- hollsvegi og meiddist lítiliega. — Kona varð fyrir fólksbil á Laugaiucsvegi og nxeiddist mikið á höfði. — 11 ára drengur varð fyrir strætisvagni á Lækjartorgi, mjaðmarbrotnaði og meiddist nokkuð meira. — Lítill dreng- ur varð fyrir bíl á Hringbraut og meiddist á höfði. — Drengur hljóp fyr- ir bil í Túngötubrekkunxxi og íneiddist nokkuð. SLYSFARIR • Juu Bjorgvxn Ókísacn, háaeta á botnvörpungnum „Pétri Halldórssyni" tók út og druknaði haxux. Flugvél, sem bandaríski herinn átti, brann á Keflavíkurflugvelli. Gunnar Halldórsson, skipverji á tog- aranum „Bjarnarey" frá Vestmanna- cyum, varð fyrir því slysi að járn- krókur slóst i höfuð honum og varð af svöðusár. 10 ára drengur fell ofan af húsþaki í Reykjavík, rotaðist og lá lengi í óviti. Appelsínukassi fell af bíl sem verið var að afgreiða hjá verslun í Reykja- vík og lenti á litlum di'eng og skaddaði hann á höfði. Ungur maður fell niður af húsþaki í Reykjavík, en sakaði litið. Hestur fannst stórslasaður suður á Vatnsleysuströnd. Hafði bíll ekið á hann, en bilstjórinn ekið burt og ekk- ert skeytt um hestinn. Lítil telpa varð fyrir bíl í Patreks- firði og beið bana. Arekstur varð á Flóaveginum milli tveggja bíla. Slösuðust kona og maður i öðrixm bilnum svo, að flytja varð þau í sjúkrahús i Rcykjavík. Jcppabill valt i Víðidalsá í Húna- vatnssýslu. Einn maður var í honum og tókst með snarræði að komast út. Johann Guðmundsson, háseti á tog- aranum „Geir" fell útbyrðis þar sem skipið var að veiðum. Hann er sund- maður ágætur, hefir nokkrum sinnum sigrað i stakkasundkeppni, enda bjarg- aði sundkunnáttan nú lífi hans. Skipverji á Lagarfossi datt á þil- fari skipsins og meiddist svo hastar- lega að ílytjast vaið á spitala. ELDSVOÐAR Eldur kom upp á 3. hæð Þjóðleik- liússins, þar senx leiktjöld eru maluð. Brann þar allt, sem brunnið gat. — SioKkvxliðið var ruxiia klukkustund að íást við eldinn. Braim ibúðarhús Kristófers Olivers- sonar skipstjóra í Sandgcrði. Fólk bjargaðist nauðulega, en aOt braiin, sem brunnið gat og var engu bjarg- að. Eldur kom upp í húsi á Seltjarnar- nesi, en ekki urðu alvarlcgar sketnmdir. GLSTIR Jussi Björling óperusöngvari kom hingað að tilhlutan Norræna félagsins og söng nokkxum simium opinberlega. Lrkng Blondal Bengtaon cellolexkari

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.