Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1952, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1952, Blaðsíða 14
[ 626 ) r LESBÓK MORGUNBLAÐSINS '' f framleiðenda var haldinn. Salan á ár- j inu 1951 nam 135 milljónum króna, { en verð á saltfiski er hærra í ár. { Húnvetningafélagið ákvað að reisa { minnisvarða um Þórdísi Ingimundar- { dóttur landnámsmanns, er fæddist I fyrst allra í þessari sýslu. f Aðalfundur Landssambands ísl. út- { vegsmanna var haldinn. Skoraði hann { á Alþingi að breyta lögum um stofn- ( lánasjóð og lengja iánstímann, og að f auka tekjur hlutatryggingarsjóðs. F Blaðamannafélag íslands samþykkti { að ganga í Alþjóðasamband blaða- | manna hinna frjálsu þjóða. f Samband bindindisfélaga í skólum { helt 21. ársþing sitt. Voru þar full- | trúar frá 11 skólum af 15, sem í sam- { bandinu eru. Þingið skoraði á kenn- { ara að vera bindindismenn á tóbak { og vín og gefa nemendum þannig gott { fordæmi. F Á Akureyri var stofnuð Flugbjörg- { unarsveit, Krabbameinsfélag og Ferða- { mannafélag. Hyggst hið síðast nefnda f vinna að því að hæna þangað ferða- | ’ menn og greiða götu þeirra. f Slysavarnadeild var stofnuð fyrir | Keflavík og Njarðvíkur. f Þessi félög áttu merkisafmæii: Nor- f ræna félagið 50 ára, Ferðafélag Is- lands 25 ára, Kantötukór Akureyrar 25 ára. ....... Ný brú. Lokið var smíði á nýrri ( brú á Skaftá hjá Kirkjubæjarklaustri. f 80 farþega flugvél frá Pan American f félaginu, hóf ferðir milli Ameríku og { norðurálfu með viðkomu á Keflavík- { urflugvelli. r L'ppfinuing. Guðmundur Jóhannsson, f ráðsmaður á Hvanneyri, hefir fundið { upp nýa gerð áburðardreifara og hóf f Landsmiðjan framleiðslu á þeim. V Afmæli. Bókaversiun Sigfúsar Ey- { mundssonar átti 80 ára aímæli. Leir- f brennsla Guðmundar Einarssonar frá { Miðdal átti 25 ára afmæli. f Nýtt blað „Ný tíðindi“ hóf göngu ( sína. Útgefandi Verslunarráð ísiands. f Minningarskjöidur um dr. Charcot f var afhjúpaður hjá Háskólanum, sams- { konar og sá er settur var í vitann á J Þormóðsskeri í sumar. Ilættulegur stuldur. Laugardaginn 15. rofnaði skyndilega fjarritunarsam- band flugvallanna í Keflavik og Reykjavík. Kom í ljós, að einhver hafði grafið niður á jarðsíma í Bústaðaholti ^ og stolið honura 20 metra löngura bút. Hefði þetta getað valdið stórslys- um á báðum flugvöllum. Söluvika. Dagana 17.—22. nóv. var svonefnd „Söluvika íslenzkra iðnaðar- vara“. Þá höfðu verslanir í Reykjavík og Hafnarfirði sérstaklega íslenzkar vörur á boðstólum og til sýnis í glugg- um sínum. Smyglun. Matsveinn á danska flutn- ingaskipinu „Karen“ sem lá I Akur- eyrarhöfn, bauð ókendum manni 32 flöskur af smygluðu áfengi, en varaði sig ekki á því, að þetta var yfirtoll- vörðurinn á Akureyri. Áíengið var gert upptækt og fekk matsveinninn 3300 kr. réttarsætt. Til Miðjarðarhafsins. Ákveðið var að „Gullfoss“ færi til Miðjarðarhafs- ins 26. marz. Karlakór Reykjavíkur fer með honum í söngför, en auk þess var öðrum gefinn kostur á að fá far og vildu langtum fleiri, en komizt geta með skipinu. Fargjaldið er 6180—8549 krónur. Viðskiltasamniugur. Samningur var UMJAAN gamli sat leynilega ráðstefnu ásamt öðrum ráðgjöfum í Kral sínum. Mcðal annars, sem þar bar á góma, var afstaða Svertingja til hvítra maruia. Umjaan varð að viðurkenna, að hann þekkti mjög lítið til hvítu mannanna, því miður. Að vísu hefði hann einu sinni barizt við þá, þegar hann var upp á sitt bczta og var foringi lífvarð- ar herra sins. Seinna hafði hann svo, af því að hann var einn af ráðgjöfum kóngsins, tekið þátt í friðarsamning- um. Og þá komu hvítu mennirnir hon- um svo fyrir sjónir, að þeir væri sí- brosandi og sítalandi. En síðan hafði hann ekki átt ncin skifti við þá. — Þetta eru allt saman galdramenn, sagði einn af ráðgjöíunum og var þung- ur á brúnina. — Nei, þeir hljóta að vera menn eins og við, sagði annar, og ég ætti að vita það, því svo marga hef eg drepið. _ — Ég er nú orðinn garaall maour, gerður við Ástralíu ura gagnkvæm bestu kjara kaup. Guðjón M. Sigurðsson varð sigur- vegari á Haustmóti Taflfélagsins. Ólafur J. Hvanndal flutti til Reykja- víkur prentmyndagerð sína, sem verið hefir þrjú ár á Akureyri. Eyrarbakkasöfnuður kvaddi séra Árelíus Níelsson með því að halda honum og fjölskyldu hans samsæti og gefa þeim góðar gjafir. Séra Árelíus var settur i embætti sitt í Langholts- sókn í Reykjavík hinn 29. Handritamálið. Stúdentafélagið hafði kvöldvöku í útvarpinu 29. til þess að hvetja menn til að leggja fram fé til byggingar húss yfir íslenzku hand- ritin sem nú eru í Kaupmannahöfn. Fjársöfnun þessi er hafin undir kjör- orðinu: Handritin heim. Viðskiftajöfnuður varð óhagstæður um 17 millj. kr. í okt. Frá áramótum til 1. nóv. var hann óhagstæður ura tæpl. 250 milij. kr. Yísitala framfærslukostnaðar var 163 stig og kaupgjaldsvisitala 153 st. tók Umjaan til máls, og ég hef heyrt svo margt sagt um hvitu mcnnina á minni löngu ævi, að ég cr nú einráðinn í því að fara á fund þeirra og kynnast þeitn af cigin raun. Út af þessu varð mikill hávaði, sumir vildu að hann gerði þetta, cn aðrir voru alveg á móti því. Uxnjaan veifaði hendinni til merkis um að hann vildi fá hljóð, og svo raælti hann ósköp rólega: — Það er ekki nenia sjálfsagt að ég fari, og ég á að fara cinn. Hvítu menn- irnir hafa eflaust heyrt mín getið, þeir hafa lieyrt talað um Umjaan, vitrastu ráðgjafa kóngsins. Þess vegna er það alveg óþarfi að ég hafi fylgdarlið með raér. Einhver skar þá upp úr með það, að nú væri Umjaan orðinn elliær, tn garnli maðurinn hló og fekk sér vænan teig af öli þexxra Bvertxngjanna. — Jæja, farðu þá úmjaan, sagði SMIÁSAGA VegabréfsBaus iMegri

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.