Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.1956, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.1956, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSíN-S 13 /. M. Eggertsson: Vein villidýrsins i. l/EMBILFLÁKA liggur Vest- t'jarða-hásléttan ekin af ís- öidum og dormar í dulýðgi. Sundursprungin og svipþung í cgnum útsævar, vatns- og vinda, með meitlaða ásíónu og horíir mót h:mninum. Hrokkin og hrjúf, en þó auðmiúk og aldurhnigin undir sólinni. Svipmikil sýnum, bljúg sem barn, gögur sem gamalmenni. byrjun óhagstæður um 301.8 millj. króna (28.) ÝmSLEGT Verkfalli hljóðfæraleikara lauk (3.) Tveir vistmenn á Litla Hrauni kom- ust út um nótt, brutust inn í Kaup- félaeið á Stokkseyri og stálu þar um 30.000 króna (13., 14. og 15.) Samkvæmt skýrslu frá Fram- kvæmdaráði landbúnaðarins hefur 435.403 dilkum verið slátrað í haust og varð meðalþungi þeirra heldur meiri en í fvrra (17.) Farið er að tala um sjónvarp hér. En til þess að koma því á laggirnar þyrfti að reisa 14 stöðvar, sem kosta munu um 30 milliónir króna (20.) Guðmundur Jóhannsson ráðsmaður Hvanneyri hefur fund.ið upp hevþurrk- ara, sem er bæði ódýr og þykir mjög góður (31.) Síðan 1951 hefur ríkisstjórnin varið rúmlega 28 millj. króna til atvinnu- aukningar í landinu, og er það aðal- lega stuðningur við útgerðina út um land (31.) Mænuveikin barst víðs vegar um land í þessum mánuði og varð einna skæðust í Skagafirði og Patreksfirði. í Patreksfirði höfðu 70 tekið veikina og var sjúkrahúsið þar orðið yfir- fullt, en hjúkrunarkonan hafði tekið veikina og lamazt. — í Reykjavík virt- ist veikin vera að fjara út. Þar höfðu 201 tekið hana og þar af 60 lamazt. Hrímsæl og hreggbarin af feiknum fimbulvetra. Geigvæn í greipum útskaffn og andnesja, er veltisjór- inn fvhir víkurnar og flæðir inn í firðina. Fögur miallmöttluð, oe bá sem eilíf-ung. dimmevg og dökk- brýn í basaltbeUunum við flónndi t’mcrjskin og flögrandi norðurliós. Mótuti og mörkuð. hlunnfarin og hMr/ægð, og því hvortveggi: Þéttings föst fvrir og nmsta óbrot- leg sem almættið. — Þann veg er Vestfjarða-hásléttan, litin úr lofti. — Konan Bóthildur, sú, er sagan greinír, bar þar beinin, II. í örmum ísafjarðardjÚDS, þar sem Diúpið opnar sig inn í háslétt- una, er Súðavík og Álftafjörður að vestan, en norðan Ðjúpsins blasir Snæfjallaströndin; þar er vetrar- ríki mest á byggðu bóli á öllu ís- landi. Þar heita Snæfjöll yzti bær- inn, innan við Bjarnamúp, bar var áður prestsetur: Staður eða Snæ- fiöll á Snæfjallaströnd. Þaðan var skammt til fiskjar fyrrum og út- ræði allgott frá Gullhúsánum. Nú er Snæfjallaströnd öll óbyggð inn tiJ Unaðsdals. Menn mættu halda, að norðan ísafjarðardjúps, undir Drangajökli, Snæfjöllum og Kaldalóni, kæmi ekki vor á vetur, en víst er þó svo. Ekra láðs og lagar bíður hvert vor blökk og nakin, eða beltuð snævi. En hrm vaknar vel einhvern vor- daginn og er þá ástheit undan vænum vetrarfeldi. Móðurskaut jarðar mjúkt og rakt bíður og biðin er ekki löng. Það er eins og skúra- skin þegar frjóið fellur. Mórinn og moldin, jörðin, hlíðin og fjallið leysist og lokast líkt og í ljúfum hrolli og drekkur sem í draumi k’m knmandí Jífs, svo dauðinn lútir í Jægra hald. — Og biómin koma upn. sem ekki sáust áður, lyftast upp úr jörðinni í hlíðum, holtum, túni, engi, mela- blóm, klettablóm, undafíflar, stein- briótar. Angandi smáblóm gægiast úr grjóti. Smáar krónur þeirra skína við sólu. litfagrar. eða drúoa votar af dögg. L'mgið Jungar. FiaJidraDinn og björkin klæðast og lofta sér. m. Ha.nn gekk til hennar og heils- aði. Hún tók kveðiu hans glaðlega. Hún var sólbrend og rjóð, brosti með glóð í augum. Það var eitt- hvað í hrevfingum hennar, er heillaði hann, líkt og blæþýðar bárur á sæ. Mál hennar var milt og hvellt í einu. Honum fannst hún eins og vaxin upd úr iörðinni, og jörðin fögur af því að hafa fætt hana. Hún var eins og mótuð af máli hamranna, barn bergmálsins. Hún var eins og klifið við klettana í dalnum. Hún var eins og ljóð lindanna. Hún var eins og hylur- inn í ánni, eins og niður straums- ins við árbakkann. Hún var eins og fegurð komandi kvölds með fagnandi fyrirheitum, en full af friði, fjærri hversdagsargi eins og önn dagsins væri orðin að sælu. Hún var snar þáttur í þessu öllu. — Það varð allt fagurt og blessað við bros hennar. Þetta var Bóthildur, móðir Ket- ils kallara, meðan hún enn var ung og ógefin og lifandi og klið- mjúk eins og straumur árinnar niður eyrarnar og út í hafið. Svona var hún í augum bamsfoðpr Rjns, áður en hann gat son sinn, er,síðar ■'/arð tákn Sinnar tíðar í vegaxiivflíi- dýrsins. *

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.