Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1965, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1965, Blaðsíða 15
Evrópu sem míðdepils heims. Enda voru hað saga og fruimeðlisfræ-ði Evrópu, sem sköpuðu þessi hugmyndafræðikerfi, og í þau var eytt heilum öldum stétta- baráttu, siðbóta á trúmálasviðiniu og and-siðbóta, stjórnmálalegra byltinga og andbyltinga. Hverjir sem vera kunna fræðilegir erfiðleikar á því að oicskýra oiJð eins og ,,hægri“ og „vinstri" hjá þjóðum Evrópu, þá höfðu otðin jafnan sína ákveðnu merkingu: lio.'grimenn og vinstrimenn tóku í fé- lagi mest rýmið í litrófi stj órnmáilanna. Eending í þá átt að þessax hugmynda- fræðistefnur væru ekki líkt því eins al- tækar og þær létust vera kom frá reynslu Ameríkumanna, en hjá þeim reyndusit allar tilraunir til að rita þjóð- arsöguna og raninsaka stjómmál þjóðar- innar á evrópska vísu augljóslega ófull- mægjandi. Samt var alltaf sá möguleiki fyrir hendi að' telja, a'ð þetta „séramer- iska“. eins og það var kallað, væri ekki nema stundarfyrirbæri, þótt nokkuð væri það langvinnt, og fyrr eða síðar nuindi heimurinn ,,þróast“ inm í evropska mótið. En þegar „þri'ðji !hejmurinn“ kom í Ijós, eftir 1945, var €<vki lemgur hægt að humma fram af sér biákaldan sannleikann: Gömlu hug- omyndafræðikerfin féllu ekki neitt líkt jþvi sam'ain við hinn nýja, pólitíska raun- veruleika. „Hægri“ og „vinstri“ þýddi iiú eldd lengur amnað en það hvaða her- banaalagsiþjóðir menm kusu sér — og það var æ meir látið ráðast af þjóðlegum hagsmunum. Þesisir hags- luunir geta stumdum verið óraunhæfir, geðveikikenndir eða mikilmennskubrjál- œðislegir, og varla hæigt að segja þá vera hugmyndafræðilega nema teygja Ihtlgtakið út fyrir öll skynsamleg tak- mork. Evrópa hefur sjálf færzt jafnt og Btóðugit í áttina til hinnar séraimierísku st.efnu, þannig að stefnur henmax eru orðhar meir „aðlagandi“ en minna hugmyndafræ'ðilegar. Þetta er einn þáttur þess, sem kallað er „ameríkaní- seiingin á Evrópui" Annar þátturinn er vitaniJega auðguinin, sem orðið hefur á hinu hrjáða meginlandi á á-runum eftir ófriðinm. Þetta afrek var verk kapítal- ískra stjórna, sósíalískra stjórna, bland- aðra stjórna — jafnvel hernámsstjórna. Allf-r tegundir hugmyndafræði virtust fctrar um að vinna verkið, ef aðeins stjómin v-ar föst í sessi og forsjál, og þjóðirnar menntaðar og iðnar. Nútíma tæknifræði tekur ekki ein-a hugmynda- fræðikenninguna fram yfir aðra, og sú staðreynd er allri hugmyndafræði til litiis sóma. x M eð efnalegri endurreisn sinni hefur Evrópa — a.m.k. Yestur- Evropa — getatö aftur tekið að sér hiutverk í heimsmálunum. Að vísu ekki neitt a'ðalhlu-tverk, og aldrei framar úr- slitahlutverk. Hugsanlegt er að vísu, að sameinuð Evrópa gæti orðið fyrsta fjokks stórveldi, en fát-t bendir til þess, að þjóðir álfunna-r kæri sig um að sam- einast í þeim ti-lgangi. Viljinm til yfir- ráða var slysaleg orsök til siðari heims- styrjaldiarinnar og það er skýringin á því, að „frelsi“ nýlendna-nna hefur or'ð- ið jafn hraðfara ög raun er á. Ef undan er hugsanlega tekin frelsun Inöókína undain v-aldi Fra-kka, hefur engu evrópsku nýlenduveldi verið koll- varpað af þjóðlegri byltingu. í svo að s-eg.ia öllum tilvikum ha-fa nýlenduveld- -in haft bolmagn og hermátt til að halda í r.ýlendurnar, hefðu þau fyri-r hvern mun viljað, og hvað sem það kostaöi. En þaiu voru einmitt ekki einbeitt að ha.da nýlendunum, hvað sem það kost- aði. Þau tóku það skynsam-lega ráð að dragQ sig í hlé frá völdunum, og þetita er ef til vill stórfenglegasta og friðsam- legasta Valdaiafsal í allri sögunni. Uppbygging Sam-einiuðu þjó'ðainina — og þó eimkum Öryggisráð-s þeirra — e-r enr>þá spegilmyn-d af tímanum fyrir 20. öldina. Árið 1945 virtist það enn fullkomlega samngjarnt, að Bretland og Frakkland ættu sæti sem „stórveldi“ í Öryggisráðinu. En með hverju ári, sem liðið hefur, er þetta orðið minna sann- gjarnt. Ný s-tórveldi eru að skjóta upp kollinum fyrir augum okkar. Mexíkó, Brasilía, Indónesía, Indland — að ekki séu nefnd Japan og Rauð-a-Kína — munu fyrir næstu aldamót hafa troðizt fram í fremstu röð. Stjórnarform þeirra verður ekki evrópskt: andleg á- hyggjuefni þeirra verða ekki heldur evrópsk; lifinaðaiíhæittir þeinra verða ekki evrópskir, þjóðernissinnað skap þeirra verður ofsafengið, og þjóðernis- sinnu'ð (jafnvel heimsvaldasinnuð) frE'msókn þeinra vex-ður áköf. Það mun krefjast talsverðra hugarfairsbreyting’a — jafnt af hálfu Bamdaríkjmanma sem Evrópumanma og Rússa — að snúast við þessari nýju heimsm-ynd, og komast að samkomulaigi við hana. F yrir svo sem áratug vair ég staddur í ritstjórnarskrifstofu ensks gyðingablaðs í London. Síðasta tölu- biaðið var nýkomi'ð úr pren-tun, og stór fyi-irsö.gn hljóðaiði þannig: „Átta farast í flugslysi í Tokyo“. Undii'fyrirsögn hélt áfram: „Einnig fórust fjórtán ekki-gyð- ingar". Það snuggaði eitthvað í mér yfir svona sveitamennsku, en rits-tjóomm lét sem h-ann heyrði það ekki, Hann var að star-a á fyrirsögnina, í þungum þönkum. Loksins sneri hann sér að mér og spurði: „Finnst yður vit í því að kalla Japani ekki-gyðinga?“ Nei, þa-ð er sannarlega ekki vit í því, ekki fremur en að kalla þá „ekki- kriistea",-eða ,,ekki-Evrópumenn“. En rirstjói'inin, niennitaðiur máðiur á miðj- um fimmtugsaldri, hafði bókstaflega ekki komizt í samxfylgd með 20. öldimmL Og líklega hafa flestir okka/r held- ur ekki gert það. Og það er ekkx víst, að við fáum nokkurntíma tækifæri til þess. Þrem 'mámuðum eftir vopnahlés- daginn var fyrsta kjarnorkuspren-gjan sprengd. Hú-n hafði verið upphugsuð, teiknuð og prófuð aðallega af land- flótta evrópskum vísindamö-nmu-m, sem ætluðu hana sem hugsanlegt vopn gegn hitlerismanum. Þeir ætluðu sér aðeins að grípa inn í sfðustu miklu hugmynda- fræðiiegu styrjöldi-na. En þeir misstu einnig a-f emdinum og fundu — sér til mikilla vombrigfta — að þeir voru stadd- ir á nýrri öld og nýju tímabili. Og þar erurn við staddir hjá þeim, umkringdir af ve-tnissprengjum og eld- flaugum, sem geta eytt heirninum. Tuttugasta öldin hófst hræðilega seint. Mer.n geta með fyllsta rétti hafið get- gá-tur um, hvort hún tekur snöggain eyð- andi enda, áður en við fáum tækifæri til aft sættast við hana. Hagalagðar Tjónið í Móðuliarðindum. í Móðuharðindunum er talið að hafi fallið af búpeningi landsmanna sem hér segir: 28 þús. hi'oss eða 72%, 11,46 þús. nautgr, eða 53%. 190,5 þús. kindur eða 83%. Mest er sauðfjártjónið talið f Skaftafells- og Múlasýslum 94%, nautgr. féllu flestir í Skagafix-ði eða 89%, en hrossin í Mýrasýslu eða 88%. (I*ork. Jóh.) LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15 22. tbl.*1965

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.