Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1981, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1981, Blaðsíða 11
Jakob Jónsson frá Hrauni Hvar Faömur minn er oröinn fööurfaðmur. Mitt fyrsta barn horfir um herbergiö, æfir hugsun og mál. Hvar er klukkan? Hvar er glugginn? Hvar er borðiö? Hvar er höfuöiö? HVAR ER PABBI? Augun leiftra af lifandi brosi, björt er röddin, bendir lítil hönd: Hann er þarna. Á ÞESSARI MYND Tryggve Björgo GAMALL BÓNDI Hve grundin hljóð á glaöri stund viö gömlum bónda hlær: Um ilmi þrungna aftanstund hver akurblettur grær. Að öllum gróöri andar hlýtt frá árdagsroðans skini, mót nýgræöingnum blikar blítt sem bros frá tryggum vini. Sem aftangolan svifasein fer handan yfir haf, hinn aldni fylgir akurrein og styöur sig við staf. Vér gætum haldiö hann sem draum eða horfna vofumynd, sem alda heföi staðizt straum, en stundaö daggarlind. RÚNIR í SAND Eitt kveld þegar bregður birtu, þín bíöa mun hinzti vandinn: Hjá ferjumanni þá færðu að fara án tafar um borð. En fyrst skaltn rúnir rista, þín rök og boöskap í sandinn, í von um aö guö og gæfan » þar geymi eitt lífvænlegt orö. Má vera, aö ráöist þar rúnin sú duld, sem ristir þú foröum í sandinn. Má vera, aö finnist þar lítiö ijós, er leiöir hinn ráðvillta mann. Svo beyg þig ! auömýkt. Aö von og vild, þér veitist þá Heilagi andinn. Og skrifaöu logaletri meö, hvað leitandinn finna kann. Þóroddur Guömundsson þýddi. Þaö gæti aldrei hvarflaö aö neinum, sem hitti og talaði viö Jimmy Crossini eins og hvern annan mann, aö hann ynni fyrir sér með því aö leika sér viö dauðann. Hann er hæglátur, alúðlegur og uppfullur af gamansögum af fræg- um samstarfsmönnum í sýninga- bransanum. En hann er einnig Hinn mikli Crossini — hinn brezki Houdini — sem losar sig úr fastreyrðri spenni- treyju, meðan hann hangir á löpp- unum niður úr þyrlu eöa krana. Þetta dirfskubragö hefur hann leikið 1500 sinnum í 57 löndum, en í hvert skipti, sem fólk sér það, dáist þaö að leikni hans og hug- rekki. Það fer þannig fram: Tveir sjálf- boðaliðar úr áhorfendahópnum festa á hann treyjuna með sex sylgjum. Eins og mönnum er kunn- ugt, eru þessar treyjur notaðar til aö hemja óöar manneskjur, sem gætu orðið öðrum hættulegar. Úr þeim er ógerningur að komast, nema menn séu eins og Jimmy Crossini. Til vonar og vara eru tvær sverar keðjur settar um handleggina á honum og gildir kaðlar bundnir við fæturna. Síðan er hann dreginn á löppunum í 50 metra hæð yfir jörðu, og einhvern veginn smeygir hann sér úr spennitreyjunni, meðan blóðið þýtur til höfuðsins. Hann veit, að hann hefur aðeins nokkrar sekúndur til umráða, áður en hann missir meðvitund. Fyrir ári munaði litlu, að dauðinn sigraði í leiknum. Hann var rétt búinn aö losa sig úr treyjunni, þegar krókurinn tók allt í einu að renna stjórnlaust niður úr bómunni áleiðis til jarðar. „Þetta var óttaleg aðstaða," sagði Jimmy við mig“. Ég bara hrapaði, og ævi mín birtist mér eins og á tjaldi. En sem betur fer stöövaðist krókurinn skyndilega nokkrum metrum fyrir ofan jörð. Það var eins og ég væri laminn með svipu, og ég fann til í öllum skrokknum. Svo slitnaði krókurinn frá og féll til jarðar, en ég kann að detta og brotnaði ekki neins staðar. Þarna slapp ég naumlegast, frá því er ég byrjaði á þessu atriði." Síðan hann hóf feril sinn sem

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.