Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1981, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1981, Blaðsíða 15
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu IE w. Si w £.157- /NN LlK- AtAi- öfjfv- IPN - AOAt? Meuu -' ■ SK.ít. mu\ U- Hrn ‘gSj • 1 <01 —i O"* 5 ! T U R -Jr+ V 1 T K w ÍNF i K L Æ R R b Ei iK 'A S' fÆRASr C«a eifiM 5N- j fí i>*r P A N A M A W cnuri U fí thr- un H 'O T aT B 'A T U fí rnL- L6C.UM K S A N N mn- UOiAfí Ý L l K (CJíw- DÝR 1 5 TAUK. OTTR R A F T LTiXkg HEITI E N D A sm- INNI r A F L I M u flfl&w- ABisr R b N 6. FK.A! sefR A L 'fieii* fuú L- INN L\ & L A N 2 Pfíu M (k c. \ LiínK fTÐfí S R 'A R (OOIMC. Kr>T A R o'9 R A SKAP- Vbnoí) í& Dý/?iN H £ Cx. fí A fí ÍA8M? F b T U fí 5 U N) A fí 5 Æ L u N N A R a AR 5 T fí Ý <*■- T WruKn Í.1KHM ( i> A M A fOW- A-&I E ■r V A LflND HÖC. 7 S L A N D U K £KKl_ ÍK£L R y £> F 'l K U L N A NVRUUS- HHFHi 2 £ffJS E 1 N A R 5 LAND SlfoLl Lk X Æ> úfiuv- A L L A ffíST- RAÐfl A F fí^ ’a £ A A A N A 5 L A fí K fUUL- 3. A F N A R uu MAMMS- MAFfví u iZ H IT- /MN U?- UR fAiA- HtT. Uí'* 1 OLf\C.~ H6MT uESk flT' HUifl- Í6M0 u p P - t£H0- Rfl I B R. VíTLftp. CTR LL T&CL- Ar? ife' MCM £.£> D ■ ÚLK'c)- A M TRUIfl ÍLUbSC.- /MN nt M o i - fiR L 'l K ~ amí- HLUT I uupfn ÓV^ÍÍfl. VIRO- /M& tN HLiFrt H LT. V£ X DVALI SL'eTr- uiz. flFL fíL' £ ITMR ÍIC. iT. PfífJSKT fMltoKÐ AWD- híT UrK P. o‘í<U(L <ý£LZfí LOK/T- OKE> CuST M fíRC: IR. tfflBL- ■D^ íflU(2' ífl. I £W D- IN& HtioCM r«uM - £/=>J I (2í> 5K0 Aí>ue # Sm fl- <?«£> ítillt UR. O p * A* Frtw C»9 MiflRK ÓÍ«M' ÍTÆOiR H4MI OP- OKYZ- fi M fl 1 I PéAf- |MS- AR Margeir Pétursson Fegurðarverðlaunaskákin á Olympíumótinu Sú ágæta nýbreytni var tekin upp á Ólympíuskákmótinu á Möltu að veita verðlaun fyrir fallegustu skákina. Lothar Schmid yfirdómari á mótinu og stór- meistari réði úrslitum um hvaða skák yröi valin og má segja aö hann hafi haft af nógu að taka, því á mótinu voru alls tefldar meira en tvö þúsund skákir. Þaö var auðvitaö ekki á Lothar einan leggj- andi aö fara yfir allan þann aragrúa, heldur var liðsstjórum sveitanna uppá- lagt að benda á þær skákir sinna manna sem til greina gætu komið. Viö verðlaunaafhendinguna var síðan niðurstaðan gerð kunn og er skákheimur- inn fékk snilldina augum litið voru flestir á einu máli um að valið hefði verið réttlátt. Það var ungur Englendingur, Jonathan Mestel að nafni, sem hreppti hnossið fyrir skák sína viö núverandi Svíþjóðarmeist- ara, Nils-Gustaf Renman, í þrettándu umferð. Skákin er vægast sagt kynngi- mögnuð. Renman verður á ónákvæmni í þyjuninni og Mestel sem hefur hvítt nær ógurlegri kóngssókn, sem hann teflir af aðdáunarverðri nákvæmni. Svíanum tekst hins vegar aö rata á einu vörnina og eftir mikinn darraðardans er liðið jafnt en Mestel hótar að láta aöra sóknarhrinu dynja á svörtum. Renman sá sór þá þann kost vænstan að reyna aö ná gagnsókn sem virtist ætla að heppnast, því kóngur Mestels var einn til varnar gegn drottn- ingu, hrók og biskup. Þeir sem endinn vilja vita eru nauð- beygðir til þess aö fara yfir skákina: Hvítt: Mestel (Englandi) Svart: Renman (Svíþjóð) 1. e4 — eS, 2. d4 — d5, 3. Rc3 — Bb4, 4. Rge2l? Af hinum mörgu leikjum sem reyndir hafa verið í þessari stöðu er 4. e5 langalgengastur. Textaleikurinn felur í sér peðsfórn sem svörtum er ekki alls kostar holit aö þiggja. 4. — dxe4,5. a3 — Be7 Svartur gat haldið í peðið með því að leika 5. — Bxc3+, 6. Rxc3 — f5, en eftir 7. f3 — exf3, 8. Dxf3 — Dxd4, 9. Dg3 hefur hvítur mjög vænlega sóknarstöðu. 6. Rxe4 — Rf6, 7. Dd3 Þessi leikur er nýlega kominn fram á sjónarsviðið og hefur jafnan reynst vel, þá sjaldan að honum hefur verið beitt. T.d. 7. — Bd7, 8. Bf4 — Bc6, 9. Rxf6+ — Bxf6, 10. 0-0-0 og hvítur hefur ákaflega þægi- lega stöðu, Ciocaltea-Skalkotas, Bihac 1979. 7. — Rbd7, 8. Bf4 — 0-0, 9. 0-0-0 — Rxe4, 10. Dxe4 — c5 Svartur andæfir strax á miðborðinu, en völ var einnig á hógværari leikjum, svo sem 10. — Bg5l? 11. Rc3 — Rf6?l Ónákvæmni sem hvítum tekst að færa sér í nyt. Betra var 11. — cxd4 strax og hvort sem hvítur drepur til baka með hrók eða drottningu kemur 12. — Bf6 með nokkru mótspili. 12. Rb5 má þá svara með Rf6, 13. Dxd4 (13. De1 — Rd5l, 14. Hxd4 — Bg5) Rd5! og svartur stendur síst lakar. 12. De1 — cxd4,13. Be5! Líklega hefur svartur aðeins reiknað með 13. Rb5, en þá nær hann ágætri stööu með 13. — Rd5, 14. Hxd4 — Bg5 sem fyrr. Nú hefði svartur átt að leika 13. — Bc5, en hann er aftur seinheppinn í leikjavali og lendir í mjög þröngri aðstöðu. 13. — Da5?l, 14. Hxd4 — Hd8, 15. Ha4l — DbS, 16. Hc4 — Hd7,17. Bd3 — a6,18. g4 Það er kominn tími til að leggja til atlögu, því menn hvíts ráða næstum öllu borðinu. 18. — Dd8, 19. g5 — RH5, 20. Hg1 — g6, 21. HH4II Upphafið á ólátunum. Einhver gæti spurt hvort slík fínheit séu nauðsynleg og stungið upp á 21. De3, en þá eykur 21. — Bd6! varnarmöguleika svarts til muna. 21. — Bxg5+, 22. Hxg5 — Dxg5+, 23. f4 — De7, 24. HxK5l — f6 24. — gxh5, 25. Dg3+ — Kf8, 26. Dg7+ — Ke8, 27. Re4 er greinilega vonlaust. 25. Dg1 — Hxd3 Hér kemur í Ijós hversu firnalangt Mestel þurfti að sjá er hann lék 21. leik sínum. Svarið við 25. — fxe5 hefði orðið 26. Bxg6! — hxg6, 27. Dxg6+ — Dg7, 28. De8+ — Df8, 29. Hh8+. 26. cxd3 — fxe5, 27. fxe5 — Dg7! Eini leikurinn sem gerir svörtum kleift að halda áfram baráttunni, því ef hvítur kemur riddara sínum niður á f6 með hrókinn á h-línunni eru dagar Renmans augljóslega taldir. 28. Hg5 — Bd7, 29. Re4 — Hc8+, 30. Kb1 — Bb5, 31. Rf6+ — KK8, 32. De3 — Dc7, 33. Hg2 Hvítur varð að gæta sín. Ekki 33. Hg3? — Dc2+, 34. Ka2 — Ba4. 33. — Dc6, 34. Hf2 — DK1+ Það var að duga eða drepast. Hvítur hótaði 35. Ka2 og síðan Dh6. 35. Ka2 —Hc1 36. DH6! Báðir kóngarnir virðast í mátneti og svartur á leik. Endar þetta ekki með ósköpum? Ha1+, 37. Kb3 — Dd1+, 38. Kb4 — Da4+, 39. Kc5 — b6+ Athugið að 39. — Hc1+? er leikið í uppnám drottningarinnar á h6. 40. Kxb7 — Dd4+, 41. Kb7 og svartur gafst upp í stað þess að setja skákina í bið. Eftir 41. — Bc6+, 42. Kxc6 — Da4+, 43. Kd6 — Dd4+, 44. Kxe6 — Db6+, 45. Kd5 — Db7+, 46. Kd4 — Db6+, 47. Ke4 — He1+, 48. Kf3 — Dc6+, 49. Re4 er hvítur sloppinn úr skákunum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.