Lesbók Morgunblaðsins - 21.03.1981, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 21.03.1981, Blaðsíða 16
Blómamyndir duga einungis handa konum kenni þar 28 tíma á viku hverri. Auk þess starfar konan sem kennari eins og ég hef áöur sagt. Svona er þetta víöast, hjónin veröa bæöi aö vinna og helzt myrkranna á milli. En þessi kennsla kemur ekki svo mjög aö sök fyrir mig. í skammdeginu hefst ég hvort sem er lítiö aö; mér fellur ekki aö vinna viö raf- magnsljós." „Og þiö Pétur setjiö ekki upp trönurnar úti á gaddinum. En hvernig er sambandiö við aöra kollega?" „Ég umgengst fáa kollega og hvorki er ég í andlegu samfélagi viö þá, né heldur aö ég sé félagi í FÍM. En ég hef ekki þjáöst neitt af því að vera einn á báti. Þó getur veriö ágætt að hitta menn og bera saman bækur sínar.“ „Hvað finnst þér um nýlistina?“ „Hvaö meinaröu meö nýlist?" „Ég hélt aö það væri augljóst. Til dæmis þaö sem sýnt hefur veriö í Suöurgötu 7, svo og Nýlista- safniö, sem sett var á laggir á síöastliönu ári, einnig uppákom- ur og gerninga svokallaöa." „Já, þú meinar þaö. Þótt skömm sé frá aö segja, þá þekki ég ekki þetta fyrirbæri. Eg hef oft ætlað mér aö fara aö sjá eitthvað í Suöurgötu 7, en þaö hefur alltaf farizt fyrir." „Þínir menn hafa fremur hangiö uppi í Uffizzi-safninu í Florenz?“ „Þaö má nú segja. Titian, Leonardo da Vinci, Donatello, Verroccio, en líka Fransmenn eins og David. Ég held mikiö uppá hann eins og hann birtist eftir aö hann hætti aö mála Napóleon." „Og hvaö um önnur áhugamál?" „Ætli ég geti þá ekki helzt nefnt flug. Já, ég er sportflugmaður; tók uppá þessu fyrir hálfu ööru ári og er nú meö sólópróf. Þá má ég fljúga einn. Aftur á móti vantar mig um 20 tíma uppá einkaflugmannspróf; þá get ég flogiö meö farþega, eftir aö hafa einnig lokiö því bóklega. Þetta er dýrt sport, en það er skemmtilegt og landið fagurt og frítt úr lofti aö sjá og maöur kynnist því á nýjan hátt.“ „Og hér má sjá, aö einhvers staöar hefur þú fundiö þér stór- vaxinn skóg til aö mála í — þaö er sjaldséð í íslenzkri myndlist.“ „Já, þessar myndir eru úr Svartaskógi í Þýzkalandi. Viö vorum búsett þar í hálft annað ár 1970—71 og þá vann ég einvörðungu sem listmálari. Samt var ekki á dagskrá aö setjast þar aö; á þeim tíma vorum viö búin aö festa kaup á íbúöinni okkar í Hafnarfirði. Sem betur fer höfum viö getaö dvalið langdvölum erlendis, — og paö dugar til þess aö forpokast ekki. Eg vil samt umfram allt vera á íslandi; þótt víöar sé fallegt, hefur landslag annars staöar ekki sömu áhrif á mig.“ Gísli Sigurðsson Kafbátur, flugvél bryggjukantinum. Þar situr þá á aö gizka 10 ára gamall strákur, sem segir í sífellu: „Helvíti, helvíti, Sláturfélag Suöurlands." Þegar upp var komiö spuröi ég drenginn, hver heföi kennt honum þetta. Hann svarar: „Strákur Fossinn." Sýndi hann mér þá strigapoka, sem á stóö Sláturfélag Suöurlands. Þegar upp var komiö úr skipastiganum, komu í Ijós nýir erfiöleikar; þaö er aö segja, skipið haföi ekki fengið neinn toll og þar af leiöandi var engin flaska til handa hafnar- veröinum. „Hverslags skip er þetta eigin- lega?“ spyr aumingja maöurinn og stígur á land af bátapallinum. Ég sá aö nú dugöu ekkert nema liölegheit, svo ég hljóp á eftir manninum og lofa honum því, aö hann skuli fá tvær flöskur af viskí, þegar ég komi næst aö sækja salt. Þar meö horföi málið allt ööru vísi viö fyrir blessaöan manninn og ég fékk stimpilinn á ferðakortið upp til Runcorn. Allt gekk nú aö óskum og viö héldum út á Atlantshafið í góöu veöri fyrstu tvo dagana. Á þriöja sólarhring frá því viö yfirgáfum vitaskipiö, fór veðrið aö versna og norö- austan illviöri tók viö beint í nefið hjá okkkur. Um hádegisbiliö kom ég upp í brú frá því aö matast og leit út um bakborös- glugga. Kom þá heljar mikill skrokkur upp úr sjónum og göslaöi áfram á móti brælunni. Skellt var upp hlera á turni kafbátsins og tveir hausar meö kíki gláptu á okkur. Ekkert geröist, kafbáturinn hvarf. Sennilega hefur þeim þótt skotmarkiö lítilfjörlegt. Áfram hélt noröaustanáttin meö tilheyr- andi frosti. Ganghraöi skipsins var afar lítill svo hægt miöaöi okkur aö íslandsströnd- Le Corbusier (1930—32). Var stúdentagaröurinn sér- staklega athyglisveröur, vegna nýrrar út- veggjaáferöar hjá Le Corbusier. Hann haföi tekiö eftir slæmri veðrun málningar og pússningar á ýmsum eldri byggingum sínum, og fór hann upp frá þessu aö nota heföbundin byggingarefni, en á sérlega nýtízkulegan hátt og meö prýöilegum árangri. Le Corbusier fór í fyrsta sinn til Banda- ríkjanna áriö 1935, vegna sýningar á verkum hans þar. Hreifst hann grfurlega af hæö skýjakljúfanna þar í landi, en gagn- rýndi hins vegar skipulag þeirra. Var hann fenginn til aö halda fjölda fyrirlestra, en skorti e.t.v. háttvísi viö gestgjafana, sem sárnaöi opinská gagnrýni hans. Komst hann aldrei almennilega í góö sambönd í Bandaríkjunum, þó aö ekki skorti hann áhugann, því að þarna taldi hann bíöa sín betri tækifæri en hann átti völ á annars staöar. Frá Bandaríkjunum hélt hann til Rio de Janeiro, þar sem hann haföi veriö fenginn til ráöuneytis um byggingu menntamálaráöuneytisins í Brazilíu. Átti hann stóran þátt í mótun endanlegrar byggingar, sem hópur ungra, brazilískra arkitekta útfæröi síöan. Þeirra á meöal var Oscar Niemeyer. Þessi bygging hefur verið fyrirmynd margra húsa svipaös eölis á um. Mest angraöi okkur sambandsleysiö viö land. Þóttumst viö vita aö nú væri fólkinu okkar fariö aö líöa illa, þar sem ekkert haföi fréttst frá okkur á níunda sólarhring. Annaö kom nú í Ijós, sem áhyggjum olli, en þaö var aö brennsluolían var nú aö ganga mjög til þurröar.Ég sendi þá eftir 1. vélstjóra og ræddum viö vandann. Okkur kom saman um aö minnka álag aðalvélar- innar niöur í % og meö því móti spara olíuna allverulega. Nú bættist viö áhyggjur okkar vaxandi ísing á skipinu, en viö þaö aö minnka feröina, þá dró aö sjálfsögöu úr sjólööri yfir skipiö, sem fljótt var aö mynda íshellu. Nú var reynt aö lóða en enginn botn fannst. Já, nú var hann fyrst dökkur í álinn. Hvaö átti til bragös að taka? Ég fór einn inn í „bestikkiö“ og geröi enn á ný upp reikninginn viö sjókortiö og sjálfan mig. Klukkan var nú 11.45. Skyndilega rofar til í hríöinni og ég sé til sólar stuttan tíma. Ég hleyp inn í klefan minn og næ í gamlan sextant sem ég átti þar og næ aö mæla breidd í hádegi, örugglega aö mér viröist. Á meðan ég er aö útfæra reikninginn og heimfæra hann viö kortið, þá skellur hríöarþykkniö saman. Þvílík guössending var þessi sólargeisli, þótt stuttur væri. Ég hringi á fulla ferð og geri mér grein fyrir aö ég verö aö ná Langanesi áöur en myrkrið skellur yfir. Klukkan 5 í eftirmiödag sáum viö rofa í blessuö fjöllin á austur- strönd íslands, þaö var gleöistund, en djúpt var orðið á þilfarinu vegna mikillar ísingar og ekki gott aö segja hver myndi veröa sigurvegarinn, ef svo færi sem horföi. Áfram var nuddaö á hálfri ferö fyrst og fremst til aö spara olíuna og jafnframt að foröast ísinguna, sem oröin var illilega mikil. Klukkan 22.00 um kvöldiö sást móta fyrir Fontinum og sjógangurinn minnkaöi. Þegar komiö var upp á grunnt vatn viö Fontin, var akkerið sett í botninn og þaö var sælustund eftir allt andstreymiö og vökurnar síöustu sólarhringana. Morgun- inn eftir léttum viö akkeri og héldu inn aö Skálum og lögöumst þar. Nú sáum viö nokkra karla í vörinni á Skálum, sem voru aö glíma viö aö hrinda bát á flot sjáanlega til þess aö hafa samband viö okkur, en stööugt hættu þeir viö sjógangsins vegna. Ég ákvaö þá aö viö reyndum aö setja síöari árum. Fram aö síðari heimsstyrjöld- inni haföi Le Corbusier nóg aö starfa aö ýmsum verkefnum, en allar byggingar- framkvæmdir lögöust niöur í Frakklandi og Vestur-Evrópu á stríösárunum, og lögöu þeir Jeanneret niöur stofu sína. Eyddi Le Corbusier þessum tíma einkum í aö mála og þróa meö sér nýjar hugmyndir. Þegar stríöinu lauk var hann um sextugt og heilsan var farin aö gefa sig. Hann hófst þó strax aftur handa viö arkitektúrstörf sín og setti upp stofu meö Júgóslavanum André Wogensky. Unnu þeir saman næsta ára- tuginn. Mikiö var um endurreisnarverkefni, en fjármunir voru víöast af skornum skammti. Tvö helztu verkefnin eftir stríöiö var skipulag borgar nokkurrar í Vogesa- fjöllum og íbúöarhúsnæöi í útborg Marseill- es. Skipulagsverkefniö kom aldrei til fram- kvæmda, þrátt fyrir stórgóöar útfærslur, en Marseilles-húsiö, sem reist var fyrir fjöl- skyldur, er misst höföu húsnæði sitt í stríöinu, er meöai beztu verka Le Corbusi- ers. Er þaö í raun eins konar samnefnari hugmynda meistarans um aldarfjórö- ungsskeiö. Þetta er gríöarstór blokk á jarösúlum og hýsir 340 fjölskyldur eöa um 1600 manns. í hverri íbúö eru stofur á tveim hæöum og ofan á allri blokkinni er feikistór þakgarður, er býöur upp á ótal notkunarmöguleika. í þessari byggingu notaöi Le Corbusier grófa steinsteypuáferö á nýstárlegan hátt, og tóku margir ungir arkítektar hana fljótlega upp eftir honum. Áriö 1947 var Le Corbusier valinn einn af tíu arkitektum víös vegar úr heiminum, er kallaðir voru til viö aö skipuleggja og teikna aöalstöövar Sameinuöu þjóöanna í New York. Ætlaöi hann sér stóran þátt í lífbátinn okkar á flot og reyna aö freista þess aö koma boöum t land. öll loftnet og vírar voru niöurslitin og því ekki mögulegt aö koma neinum boðum frá sér. Á sklpinu var 7 manna áhöfn og ráðgerði ég aö fara viö fimmta mann í bátinn en tveir yröu eftir í skipinu. Til allrar lukku hugkvæmdist okkur aö hafa meðferöis langa línu, ef illa færi. Viö böröumst um á árunum til aö komast í námunda viö fjöruna, en allt kom fyrir ekki, viö réöum ekki viö ofurefliö og þóttumst góöir aö geta dregið okkur á línunni aö skipinu og drógum síöan bátinn upp í sínum bátsuglum. Hvaö sagöi nú um veöurútlitiö. Ennþá var strekkingur meö hríöaréljum og miklum hafsjó. Ég sá þó um eftirmiödaginn að vindur var að snúast til noröanáttar, en ef við slyppum ekki fyrir Fontinn áöur en noröan eöa noröaustanáttin kæmi, þá værum viö eins og lömb króaöir irtn, en viö vorum hér fyrir hafnlausri strönd. Ég kallaöi nú saman áhöfnina og sagöi þeim af fyrirhugan minni. Allir voru þeir því sam- þykkir aö viö tækjum þá áhættu aö leggja í röstina í stórsjó á þrauthlöönu skipi.Þá var létt akkeri og haldiö út meö Langanesi. Þegar komiö var út meö Fonfinum sást best hiö hrikalega sjólag. Mikill straumur var sem ýföi öldurnar illilega. Þessi barátta stóö yfir í V4 klst. Allt í einu vorum viö komnir í vestur kantinn á röstinni og vindinn tók aö hægja. Vegna olíuleysisins var nú sett á mjög hæga ferö og hífðar upp þrjár þríhyrnur og fékk skipið all góöa ferö, því nú var vindurinn kominn aö noröan. En ósköp var notalegt aö vita sig vera kominn yfir Langanesröst. Þegar komiö var vestur undir Melrakka- sléttu, sáum vlö, aö meö sömu olíunotkun og meö hjálp seglanna, þá myndum viö komast til Hríseyjar af sjálfsdáöum. Um kvöldið kl. 21.00 tókum viö konurnar okkar í Hrísey meö okkur til Akureyrar. Já, þær áttu þaö svo sannarlega skilið eftir allt andstreymiö og óttann, eftir að hafa ekkert frétt áf okkur í 10 sólarhringa. Aö lokum vil ég nota tækifæriö til aö þakka þeim mönnum, sem meö mér voru fyrir frábæran dugnaö og atorku, er þeir sýndu, þegar verst gegndi. Ég gleymi aldrei slíkum mönnum og vona aö íslenzka sjómannastéttin eigi jafnan fjölda slíkra manna á aö skipa. verkefninu og lagöi fram mjög mikla vinnu, sem síöar var lögö til grundvallar endan- legri útfærslu, en þaö uröu honum ólýsan- leg vonbrigöi er bandaríska arkitektinum W.K. Harrison var falin yfirumsjón með verkinu. Tók Le Corbusier þessum mála- lyktum illa, og var honum síöar vikiö úr vinnuhópnum, vegna erfiðs samstarfs. Árið 1950 hófst síöan síöasti hluti ferils Le Corbusiers meö hinni frægu kapellubygg- ingu í Vogesafjöllum. Þær byggingar, er á eftir fylgdu eru byggöar á mjúkum, djörfum og kröftugum formum, sem eiga fáar sér líkar í byggingarsögunni. Bygging eins og kapellan í Ronchamp viröist ekki heyra til ákveöins tíma, heldur má ætla aö hún veröi ávallt talin nýtízkuleg, en um leið einnig forn. Kapellan lítur út eins og stórt skúlptúrverk. Hefur hún vakiö miklar um- ræöur og komiö mönnum til að hugleiða nýja möguleika í byggingarformum. Hróöur Le Corbusiers óx hrööum skrefum og verkefnum fjölgaöi verulega. Teiknaöi hann stórar íbúðarblokkir fyrir Nantes og Berlín á sjötta áratugnum, nokkur einbýlishús í Ahmedabad á Indlandi, safnabyggingu í Tókýó og munkaklaustur í La Tourette í Frakklandi, en mesta vinnan fór þó í skipulag Chandigarh, höfuöborgar Punj- abshéraös á Indlandi, þar sem hann teiknaöi einnig allar helztu byggingar í miöborginni. A sjöunda áratugnum teikn- aöi hann ennfremur m.a. franska sendiráö- iö í Brasilíu, fundahöll í Strasbourg, rafreiknistöö fyrir Olivetti-verksmiöjurnar í Mílanó, kirkju og unglingabúöir í Firminy og listamiöstöö í Massachussetts, sem var síöasta verkefni hans og hiö eina í Bandaríkjunum. Le Corbusier lézt sumariö 1965, tæplega 78 ára gamall. 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.