Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1983, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1983, Blaðsíða 1
HASKOLI ÍSLANDS otatmMaasws 42. tbl. 3. des. 1983 — 58. arg. BOKAR- KAFU Nú segir af lyfjum og fleiru í samtali við dr. Vilhjálm Skúlason prófessor í lyfjafræði lyf- sala. Brynhildur Georgía Björnsson Borger lýsir flótta undan sprengjuregni á uppvaxtarárum sínum í Þýzkalandi stríðsáranna. Forsíðumyndin er af Sigríði og er tekin í söngkeppninni í Cardiff sl. vor — en þessi upprennandi söngkona syngur með Sinfóníunni eftir 5 daga — og stefnir síðan í framhaldsnám í Hollandi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.