Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1988, Blaðsíða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1988, Blaðsíða 18
Fyrsti íslenski hótelpassinn Eru íslendingar að fá sambærilegan afslátt á hótelgist- ingu eins og boðið er upp á innan Norðurlanda, þeg- ar þeir ferðast um sitt eigið land? Norrænn hótelp- assi verður líka íslenskur hótelpassi í sumar, ekki aðeins fyrir útlenda ferðamenn sem ferðast um landið, heldur líka fyrir landann. Er loks að myndast íslensk hótelkeðja eða er aðeins um samvinnu að ræða á milli lands- byggðarhótela um ákveðið verk- fyrir svörum um stofnun nýrra efni? Bjami Sigtryggsson, aðstoð- hótelsamtaka. arhótelstjóri á Hótel Sögu, situr Þetta er ekki keðjumyndun, heldur samvinna um sölu og mark- aðssetningu. Við veitum íslending- um aukna þjónustu með því að bjóða upp á hótelpassa eða greiðslukort, sem felur í sér um- talsverðan afslátt. Hótelpassinn auðveldar Islendingum að ferðast um eigið land. Norræna hótelkeðj- an Scanclass býður upp á sams- konar hótelpassa og fyrirkomulag- ið hefur gefist mjög vel innan Nordisk Hotellpass ftihfoíwiuii*,, HorclliiMssi 1988 Nr- X- 340301 S(:AM2ASSH(yi'Eis *ZZnÍr Scan^-hótelp. assar fyrw markað á Norðurl- onðum ogr / Bandaríkjunum. Stjóm íslensku hótelsamtak- anna við undirskrift gagn- kvæmra samninga 10. febrúar sl. Talið frá vinstri: Steindór Ólafsson, hótelstjóri Vaia- skjálf; Sigurður Skúli Bárðar- son, hótelstjóri, Stykkishólmi; Bjarni Sigtryggsson, aðstoð- arhótelstjóri Hótel Sögu og Oddný Björg Halldórsdóttir, ritari. Norðurlanda. Hótelin tíu sem bjóða upp á þessa þjónustu eru: Hótel Saga og Hótel Lind í Reykjavík, Hótel KEA á Akureyri og hótelin í Borgamesi, Stykkishólmi, Húsavík, Reynihlíð, Höfn, Hvol- svelli og Valaskjálf á Egilsstöðum. Hllir Parseólar ftFerbaakrlf%totan arandi VESTURGÖTU 5 SÍMI 622420 Páskaferö til BÚDAPEST árandi VESTURGÖTU 5 SÍMI 622420 ÞAÐ STANSA /Mfi FLESTIR í STAÐARSKALA Ferðir fyrir þig FERDASKRIFSTOFAN soga Suðurgötu 7 28633 'japanskir bílar Dieselbílar' Sendibilar . cbI^lek^ Nýbýlavegi 32 Sími 45477 Grikkland W/ » Bllaleiga Borgartúni 25 Símar 24065 - 24465 Góöir bílar á góðu verði Far6a*krlf*tofan avandí VESTURGÖTU 5 SÍMI 622420 -------------------\ »°A™|LAR '& STÆRÐIR 82625 685055 Gód ferð — Örucgcg ferð — Odýr ferð H 3ieriól$ur hj. VESTMANNAEYJUM SÍMI 98-1792 & 1433 REYKJAVÍK SÍMI 91-686464 FERJA FYRiR ÞIG- 18

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.