Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1988, Blaðsíða 22

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1988, Blaðsíða 22
1 ! i ! I • Benidorm er u»iardvaj, v&iiis er ] 3atuíbuða gl 'ai‘3tJðuríVw1Sælí b0ð,ð 1PP é nZT ‘í-feC lerðir • 'stJorar , B Kýpur fyrir íslenska ferðamenn slensku ferðaskrifstofumar keppast-BÚ við að kynna heill- andi áfangastaði til að eyða sumarfríinu á 1988. Úr mörgu er að velja og áhugamál íslenskra ferðamanna margvísleg. En flestir kjósa sólríkan hvíldarstað þar sem auðvelt er að komast út úr streitu vinnuálags og hversdags. Margar sólríkar strendur eru í boði og mörgum reynist erfitt að ákveða hvert á að taka stefnuna. Flestir staðimir em ijölsóttir ferðamannastaðir og ekki er hægt að telja ferðamenn inn á strendur eins og þegar upplýsingar eru gefnar um lyftugetu á klukku- stund upp á skíðasvæðin. En mörgum fínnst gaman að skoða fjölbreytt mannlíf og fjölsóttir ferðamannastaðir eru líka spenn- andi. Ferðablaðið mun í næstu blöðum kynna í stuttu máli helstu sólarlandastaði, sem íslenskar ferðaskrifstofur bjóða. Einhver verður að vera fyrstur og Kýpur hleypir kynningunni af stað sem nýr áfangastaður fyrir íslenska sólarlandafara. Loftslag - Landslag Sólareyjan Kýpur liggur á milli þriggja heimsálfa, Evrópu, Asíu og Afríku, á mótum austurs og vesturs. Loftslag þykir með því besta við Miðjarðarhaf, sérlega milt og heilsusamlegt, en sumar á Kýpur nær yfír 10 mánuði árs- ins. Til dæmis er hægt að synda í sjónum allan ársins hring. Eyjan býður upp á alla aðstöðu til sjávar- baða og strandlífs meðfram strandlengjunni. Svalara loftslag er uppi í skógivöxnum fjallshlíðum sem teygja sig í rúmlega 6000 fet yfír sjávarmáli. Frá janúar fram í mars er vinsælt að fara á skíði uppi á Olympus-fjalli og baða sig í volgu Miðjarðarhafínu aðeins 40 mínútum seinna. Fjarlægðir eru ekki umtals- verðar á Kýpur, en eyjan er að- / Troodos-fjöllum, miðstöð skíðaíþró ttmum, er líka þægilegur sumardvalarstaður. lí Luxemboig HELGARPAKKI fyrir aðeins 19.600 kr.* °9 SUPERPAKKI á aðeins 20.010 kr* Flogiö með Flugleiðum og gist á hinu frábæra HOTEL PULLMAN (áður Holiday Inn). Nú er upplagt að skella sér til Luxemborgar og njóta lífsins. Nánari upplýsingar um HELGARPAKKAog SÚPERPAKKA færðu hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. * gildirtil 31/3 1988 FLUGLEIÐIR TRAUSTIR BÍLAR ÁGÓÐUM KJÖRUM pv-ö^jV fl& PIOIMEER HUÓMTÆKI 'f ■ 22

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.