Alþýðublaðið - 18.03.1987, Side 12

Alþýðublaðið - 18.03.1987, Side 12
Iþýóu Miðvikudagur 18. mars 1987 Alþýðublaðið, Ármúla 38, 108 Reykjavík Sími: (91) 681866, 681976 Úleefandi: Blað hf. Rilstjórar: Árni Gunnarsson og Ingólfur Margeirsson Blaðamenn: Örn Bjarnason, Ása Björnsdóllir, Krislján Þor- valdsson og Jón Daníelsson Framkvæmdastjóri: Valdimar Jóhannesson Skrifslofa: Halldóra Jónsdóttir og Eva Guðmundsdótlir Setning og umbrot Alprent hf., Armúla 38 Prentun: Blaðaprent hf., Siðumúla 12 Áskriftarsíminn er681866 Dönsk skip fluttu sovéska skriðdreka til Bandaríkjanna Danska skipið „Errie“ hefurflutt vopn til Contra-skœruliða íNicaragua, eftirþvísem segir ískýrslu Ihrn-nefndar Bandaríkjaþings. Leyniþjónusta Bandarikjanna, CIA, viðurkennir að hafa fengið marga sovéska skriðdreka af gerð- inni T-72, sem voru að sögn bandar- ískra fjölmiðla fluttir frá fran til Bandaríkjanna, með dönsku skipi, sem einn af lykilmönnunum i írans- málinu, Oliver North ofursti tók á leigu. Það var sjónvarpsstöðin NBC sem ljóstraði því upp að Banda- ríkjamenn hefðu fengið sovéska stríðsvagna frá Mið-Austurlöndum og að þeir hefðu verið fluttir með danska skipinu „Erria“, sem er í eigu fyrirtækisins A. Herup i Mars- tal á Ætb. CIA hefur staðfest að stríðsvagn- arnir séu til í Bandaríkjunum, en vill að öðru leyti ekki veita upplýs- ingar um þessa flutninga. T-72 er al- gengasta tegund skriðdreka í sov- éska hernum. Vagnar þessir voru fyrst fram- Ieiddir 1971, en síðan hafa verið gerðar á þeim ýmsar endurbætur. Flestir bandamenn Sovétríkjanna hafa fengið þessa tegund skrið- dreka og mikið er til af þeim í íran og írak og einnig í Sýrlandi. Þáttur danska skipafélagsins er nefndur í skýrslu Turn-nefndar Bandaríkjaþings um íransmálið og að sögn NBC var það Oliver North ofursti sem samdi við írani um kaup á sovésku skriðdrekunum og tók danska skipið á leigu til að flytja þá. Flutti vopn til Contra-skæruliða Að sögn Turn-nefndarinnar var danska skipið „Erria“ einnig notað til að flytja vopn til Contra-skæru- liða í Nicaragua og var það með milligöngu viðskiptajöfursins Abe Hakims og Richard Secord, hers- höfðingja á eftirlaunum. í skýrslunni er vitnað til bréfs frá Secord til North, frá apríl 1986, þar sem rætt er um 6 mánaða leigu- samning á skipinu til þessara flutn- inga, upp á 1,2 milljónir dollara og sagt að Abe Hakim hafi séð um að gera samninginn. Þingnefndin sem hefur íransmál- ið til rannsóknar hefur ákveðið að veita Hakim takmarkaða friðhelgi gagnvart ákæruvaldinu þar til nán- ari vitneskja liggur fyrir um írans- málið í heild sinni og þátt hvers og eins af þeim mönnum sem mest hafa verið bendlaðir við vopnasölu- málið og aðstoð við skæruliða í tengslum við það. Þar ber hæst nöfn þeirra Oliver North ofursta og John Poindexter fyrrv. öryggisráð- íslenski viðtali í Fyrir skömmu birtist í Moskvu- tíðindum (Mowscov news) viðtal sovésks blaðamanns við Tómas Á. Tóinasson, sendiherra íslands í Moskvu. I viðtalinu er rakinn em- bættisferill Tómasar, sem hefur gegnt margvislegum störfum í utan- ríkisþjónustunni; verið fastafull- trúi Islands hjá NATO, hjá S.Þ. og UNESCO og verið sendiherra ís- lands í Belgíu, Luxembourg og Frakklandi og ennfremur átt sæti í EBE fyrir íslands hönd. Þetta er í annað skiptið sem Tómas er við störf í Moskvu. í fyrra skiptið var hann sendiráðsritari, á árunum 1954—8. gjafa, sem báðir létu af störfum í nóvember s.l. vegna vopnasölu- málsins. Að njóta friðhelgi þýðir í raun að ekki er hægt að nota vitnisburð þess sem hennar nýtur til að höfða mál gegn þeim hinum sama. Þess vegna hefur Lawrence Walsh, sem leiðir rannsókn íransmálsins, farið fram á 90 daga frest, til að rannsaka mál Norths og Poindexter, áður en þeim er veitt þessi sérstaka friðhelgi þingsins. Þingnefndin telur hins vegar að aldrei verði hægt að leiða allan sannleikann í ljós í íransmál- inu, án vitnisburðar þessara tveggja lykilmanna. Nauðsynlegar upplýsingar Rannsóknarnefnd þingsins telur Tómas var spurður hvað vekti mestan áhuga hans á þjóðlífinu austur þar. Hann kvaðst hafa mest- an áhuga á stjórnmálum og efna- hagsmálum og auknum samskipt- um landanna á þeim sviðum, enda væru það meginverkefnin í starfi hans sem sendiherra. Sem dæmi um góð viðskipti milli landanna, nefndi hann kaup Sovétmanna á síld og frosnum fiski frá íslandi og að íslendingar hefðu á síðasta ýi keypt 2.500 Lada-bifreiðar frá So- vétríkjunum. Ennfremur vísaði hann til samninga um aukna sam- vinnu á vísinda- og tæknisviðinu og taldi að íslensk verkþekking gæti að upplýsingar frá Hakim kunni að vera þýðingarmiklar fyrir rannsókn vopnasölumálsins og að hann muni hafa vitneskju um vopnasendingar og peningaaðstoð við Contra- skæruliðana, sem ekki hafi komið upp á yfirborðið ennþá. Hann hafði náið samstarf við Richard Secord, fyrrum yfirmann í flug- hernum, sem aftur var náinn sam- starfsmaður Olivers North í þeim þætti málsins sem snýr að aðstoð við Contra-skæruliðana. Sú aðstoð var sem kunnugt er veitt í trássi við bann stjórnvalda. Kæru vísað frá Oliver North hefur reynt að fá aðstoð dómstólanna til að stöðva komið að góðu haldi í Sovétríkj- unum við boranir eftir heitu vatni og nýtingu þess, einkum á Kamch- atka. Persónulega sagðist hann hafa mikið dálæti á sovéskum listdansi og leiklist og eiga góðar endur- minningar um Bolshoi-sýningar- flokkinn frá því fyrir rúmum 30 ár- um, þegar hann var í Moskvu í fyrsta sinn. í viðtalinu var komið inn á Reykjavíkurfund Reagans og Gor- batsjov og loks var Tómas spurður álits á þeirri nýsköpun sem nú ætti sér stað í Sovétríkjunum. Kvaðst rannsókn Lawrence Walsh á írans- málinu og koma þar með í veg fyrir ákæru vegna brots á bandarískum lögum. Það vildi hann gera á þeim forsendum að það stæðist ekki fyrir lögum að ákæruvaldið hefði leyfi til að rannsaka leynilegar aðgerðir, sem ættu upptök sín í sjálfu Hvíta húsinu. I síðustu viku féll dómur í því máli og kærunni vísað frá. Dóms- orðin voru afdráttarlaus: „Þjóðin krefst þess að það verði að fullu upplýst, eins fljótt og hægt er, að hve miklu leyti stjórnin var viðriðin hið illræmda vopnasölumál til ír- ans og hvernig það mál tengist óleyfilegri aðstoð við Contra- skæruliða í Nicaragua“ hann binda miklar vonir við þær aðgerðir, sem þegar væru farnar að skila árangri í auknum samskiptum við Vesturveldin. Tómas A. Tómasson sendiherra sendiherrann í Moskvublaði

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.