Alþýðublaðið - 03.04.1987, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 03.04.1987, Blaðsíða 15
Föstudagur 3. apríl 1987 15 Kjósendur — kjörskrá Athugið hvort þið eruð á kjörskrá. Þeir kjósendur sem hafa verið við nám erlendis eða dvalist erlendis af öðr- um ástæðum eða flutt sig milli kjördæma eru sérstak- lega hvattir til að athuga hvort þeir eru á kjörskrá. Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins um allt land veita upplýsingar og aðstoð ef með þarf. Utankjörstaðaskrif- stofa Alþýðuflokksins I Reykjavlk Alþýðuhúsinu Hverf- isgötu 8-10 er opin milli kl. 9.30-18. Slmar 15020—29282 —623244—623245. A-listi Alþýðuflokkurinn Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins um landið REYKJANES Skrifstofan er að Esjugrund 40, Kjalarnesi. Opin daglega frá kl. 10—11. Sfmi 666004. Kosningastjóri Hulda Ragnarsdóttir. Skrifstofan er að Hamraborg 14, Kópavogi. Opin daglega frá kl. 13—19, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 17. Slmi 44700. Kosningastjóri Guðrún Emilsdóttir. Skrifstofan er að Strandgötu 32, Hafnarfirði. Opin daglega frá kl. 17—19 og 20.30—21.30 og laugardaga kl. 14— 17. Simi 50499 — 51506 — 51606. Kosningastjóri Elln Harðardóttir. Skrifstofan er að Hafnargötu 31, Keflavík. Opin daglega frá kl. 14—19. Slmi 92-3030. Kosningastjóri Haukur Guðmundsson. NJARÐVÍK. Skrifstofan er að Brekkustig 37. Slmi 92-4891 og 4892, opið kl. 17—22 mánudag—föstudag, og kl. 10—19 um helgar. Kosningastjóri: Hilmar Hafsteinsson. GARÐABÆR. Skrifstofan er að Goðatúni 2, rishæð. Opið mánudag—föstudags kl. 20.30—22.00 laugardaga kl. 14—17, fyrst um sinn. MOSFELLSSVEIT. Höfum opnað kosningaskrifstofu I Þver- holti, 2. hæð slminn er 666650. Opið er daglega kl. 17.30—19.00 laugardaga og sunnudaga kl 14—18. VESTURLAND Skrifstofan er að Vesturgötu 53 (Röst), Akranesi. Opin daglega frá kl. 16—19, fyrst um sinn laugardaga frá kl. 14—19. Slmi 93-1716. Kosningastjóri Sigurbjörn Guðmundsson. BORGARNES: Svarfhóli v/Gunnlaugsgötu. Kosningastjóri: Sæunn Jonsdóttir. Slmi: (93) 7412. Opið: kl. 20.30—21.30 virka daga. 14.00—17.00 um helgar. SAUÐÁRKRÓKUR. Opnuð verður kosningaskrifstofa I Sæl- kerahúsinu, mánudaginn 6. aprll. Opið verður kl. 17—19 og 20—22 allavirkadaga, og um helgarkl. 14—19. Slmi 95-6730. NORÐURLAND—EYSTRA Skrifstofan er að Strandgötu 9, Akureyri. Opin daglega frá kl. 9—17. Slmi 96-24399. Kosningastjóri Jón Ingi Cesarsson. ÓLAFSFJÖRÐUR. Skrifstofan er að Aðalgötu 11. Opið kl. 17—19 og 20—22 virka daga, kl. 15—17 um helgar. Slmi 96-62116. SIGLUFJÖRÐUR: Skrifstofan er I BOrgarkaffi, fyrst um sinn verður opið kl. 16—19. Sími 96—71402. HÚSAVÍK. Skrifstofan er I Félagsheimili Húsavlkur. Slmi 96-42077. AUSTURLAND Skrifstofan er að Skrúð, Fáskrúðsfirði. Opin daglega frá kl. 20—22 fyrst um sinn. Slmi 97-5445. Kosningastjóri Rúnar Stefánsson Skrifstofan er að Bláskógum 9, Egilsstöðum. Opin daglega frá kl. 9—24. Slmi 97-1807. Kosningastjóri Karl Birgisson. NESKAUPSTAÐUR: Hafnarbraut 22. Slmi (97) 7801. Opið á kvöldin og um helgar. SEYÐISFJÖRÐUR: Kosnignaskrifstofa Hafnargata 26, kjall- ari. Opið á kvöldin og um helgar. SUÐURLAND Skrifstofan er að Heiðarvegi 6, Vestmannaeyjum. Opin daglega frá kl. 17—19 fyrst um sinn. Slmi 98-1422. Kosningastjóri Þorbjörn Pálsson. SELFOSS: Skrifstofan er að Eyrarvegi 24, opið kl. 17—19 og 20—22. Simi 99—1055. Kosningastjóri Sigurjón Bergsson. Fleiri kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins verða opnaðar á næstu dögum og verður þeirra getið nánar síðar. Frekari upp- lýsingar um nýjar kosningaskrifstofur veitir kosningamið- stöð Alþýðuflokksins að Siðumúla 12. Sími 689370. Samvinnusjóður íslands hf: Þorsteinn Ólafsson framkvæmdastjóri Þorsteinn Ólafsson ráðinn fram- kvæmdastjóri Samvinnusjóðs ís- lands hf. Þorsteinn Ólafsson, fram- kvæmdastjóri þróunardeildar Sam- bands íslenskra samvinnufélaga hefur verið ráðinn framkvæmda- stjóri Samvinnusjóðs íslands hf. frá og með 1. júlí n.k. Jafnframt lætur Þorsteinn Ólafsson af stjórn- arformennsku í Samvinnusjóðn- um. Á þessu ári eru 5 ár liðin frá stofnun Samvinnusjóðs íslands. Hinn 1. júlí n.k. er síðasti gjalddagi hlutafjárloforða til sjóðsins sem numið hafa 1 0/00 (1 pró mill) af veltu sjóðsfélaga s.l. 5 ár. Á þessum tímamótum er eigið fé sjóðsins nú orðið rúmlega 200 milljónir króna af heildareign að upphæð 270 milljón króna. Til- gangur Samvinnusjóðsins er að efla íslenskt atvinnulíf með því að beita sér fyrir aukinni þátttöku sam- vinnuhreyfingarinnar í atvinnulífi landsmanna, einkum í nýjum grein- um. Hlutverk sjóðsins er m.a. að stofna eða taka þátt í stofnun nýrra fyrirtækja, að kaupa hlut í starf- andi fyrirtækjum, að útvega og veita fjárfestingarlán, beita sér fyrir nýjungum í atvinnulífi, að eiga við- skipti með verðbréf og veita lán og styrki til hagræðingar, rannsókna og þróunarstarfsemi. Þorsteinn Ólafsson mun sam- hliða starfi sínu sem framkvæmda- stjóri sjóðsins gegna áfram stjórn- arformennsku í nokkrum dóttur og samstarfsfyrirtækjum Sambands- ins og samvinnuhreyfingarinnar líkt og verið hefur auk þess að vera formaður Vinnumálasambands samvinnufélaganna (VMS). Samvinnusjóður íslands hf. hef- ur fest kaup á nýju húsnæði að Ing- ólfsstræti 3, Reykjavík og mun starfsemi sjósins flytjast þangað frá og með 1. júlí n.k. Frá og með sama tíma verður starfsemi þróunardeildar Sam- bandsins lögð niður samkvæmt ákvörðun Sambandsstjórnar á s.l. ári. Þórður Ingvi Guðmundsson sem verið hefur framkvæmdastjóri Samvinnusjóðsins lætur nú af því Lelklr 4. aprfl 1987 1 1 X 2 1 Arsenal - Llverp. (sd. sjónv.p 2 Aston Vllla - Man. Clty" 3 Charlton - Watford^ / 1 4 Chelsea - Everton* 5 Luton - Wimbledon2 6 Newcaatle - Leicester2 X 7 Nott’m Forest - Coventry® 8 South'pton - Sheff. Wed.s 9 Tottenham - Norwioh2 10 Bradlord - Portsmouth8 4 11 Ipswlch - Derby3 12 W.B.A. - Sunderland* 1 -p 1 Getraunir Alþýðublaóið rúllaði yfir Helg- arpóstinn í síðustu leikviku þegar spásnillingi blaðsins tókst að ná 8 réttum meðan HP fékk aðeins 6—, Um síðustu helgi komu 37 raðir fram með tólf rétta og er vinningur á hverja röð um 15 þúsund krónur. Um helgina má búast við að pott- urinn verði digurvaxinn, því nú er sprengivika og aukalega bætt við pottinn. ,-,/va UTSYfsn Fagurs útsýnis get- ur ökumaður ekki notið öðruvísi en að stöðva bílinn þar sem hann stofnarekki öðrum vegfarendum í hættu (eða tefur aðra umferð). ||UMFERÐAR starfi og tekur að fullu við starfi eigu Samvinnubanka íslands hf., framkvæmdastjóra fjármögnunar- Samvinnusjóðs íslands hf. og fyrirtækisins LINDAR hf. sem er í franska bankans Banque Indosuez! Alþýðubankinn hf Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubankans hf. árið 1987 verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, Reykjavlk, laug- ardaginn 11. aprll 1987 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: a) Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði 18. greinar samþykkta bankans. b) Heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir í aðalbankanum, Laugavegi 31, dagana 8. 9. og 10. april næstkomandi. f.h. bankaráðs Alþýðubankans hf. Benedikt Davíðsson, formaður. Þórunn Valdimarsdóttir, ritari. AÐALFUNDUR Verzlunarbanka íslands M. verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn 11. apríl 1987 og hefst kl. 14.00 Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 33. grein samþykktar fyrir bankann. 2. Tillaga um útgáfu jofnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um breytingar á samþykktum bankans. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í afgreiðslu aðalbankans Bankastræti 5, miðvikudaginn 8. apríl, fimmtudaginn 9. apríl og föstudaginn 10. apríl 1987 kl. 9.15—16.00 alla dagana. Bankaráð VERZLUNARBANKA ÍSLANDS HF. VCRZIUNRRBRNKINN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.