Tíminn - 02.04.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.04.1969, Blaðsíða 2
2 TIMINN MEDVIKUDAGUR 2. apríl 1969. / BOGASALNUM Um helgima varð óvenjulegur árekstur á Fagradal, er fjórir bílar rákust saman. Þarna voru á ferð keppeudur og áhorfendur á Skíðamót Austurlands, sem haldi'ð' var við nýreistan skíðaskála á Fagradal. — Myndin er af bílunum fjórum, sem lentu í árekstrinum, aftast er langferðabíll, þá kemur Jeepster, síðan Chevrolet fólksbíll og fremst er Austin-Gipsy bíll. Þarna var töluvert hált, og hefur hálkan eflaust verið orsök árekstursins. I filja auka að- stoð við bændur LL-Reyikjav£k, föstudlaig . Þagar 'laimdbúnaðai'netfin'd fjall- alði umi lausasQoulWiir baenda, kfafm- a®i hún aim mlálið. í álliti minni hlliuitiainis, en hana sHdipuðu Áisgeiir Bjairnason, Kanl GuSjámssop' ag Tóimias Árnason, koimiu ftram tál- löigur tl breytimga á firuimivarpiiijiu. Bii-eytiinigiantilöguiraiair fjöfliluðhi uim: 1. aið lögin nái einnig ti iausa- tíkulllda ihjiá fyriintækjutn bæmid'a. 2. 'alð vextir veirði elkfki haerri en 6%%. 3. að eiwniig verði tekið veð í vélum baend'a og vinnisílusitöðivum llainjdlbúnaðarinis. 4. að heilldar'ián mieg'i veua 80 poiósenlt 'af matsrveirði ,þvd, sem dém kvadidir menn meta Mutaðeigianidi eágnir ilántakenda. Síðustu forvöð að sjá Koppalogn Á Skírdaig hefur Leilkfélag Reykjaivíkur affllra síöuistu sýninigu á einiþáltítuingum Jónasar Ámnaison- ar, Ko'ppalogin. Koppaiio,gið vair frumsýnt um jólin í fynna oig reyinidi'st vánsæiLasita viðfarags- efná síðaista leilkáris oig var sýnt þá 53 sininum, síðam í Qieiikför úti á liandi. Sýnimgarmiar á Koppaliogni eru nú samtalls orðnar 77. Áisamit Haldóri Laxness og JcMi Jakobssymi 'hefur Jónasi Árnasyni te'kiat að vekja athyigii uimlheimsiins á því, að ástæða sé tii að fyigj'ast með þváv sem skrifaö er fyxdr 'leilksvið á ísdiandii. Nú í vor á að fttytja í sæmskia útvarp- íð Táp oig fjör, aninian eimþáttumg- inn í Koppalogind, og komið hefur <41 tals að sýna bá báða í Dyfll- inmi í haust. Sýnámgar Leiifcféiagsius um pásk Framihald á 14. síðu. 5. að Seðtabankinn kaiupi banlka vaxtabréfin á n'afnvierði. 6. að þeim bænduim, sem verst eru sefitir fjánh'agslegia verði veitt sénsitök fyrángreiðsiia með láinum til iemgri timia en aiimiennt gildir, lægri vöxtum, skullidasikiilum oig gneiðsiuifrest,i á eldri iáaum. Nefrnd sú, sem ráðgenð er, verður Framhald á 14. síðu. Vasasemmarium ' Nám.ykeið fyrir yngtri leikstjóra á Norðurlönduim á vegum Nor- ræna ieifchússambairadsiins verður að þesisu sinrai haldið í Bácfcasikoga höM á Skárai í Svfþjóð 31. maí til 8. júní. Aðailefni námskeiðsiins verður: „Menintun leiklistairfólks á Norð- unlönduim". Meðal kenraama og fyr irlesara vi® n'ámskeiðið verða Kailie Holmberg frá Heilsiragfors, Christoffer Fettes frá London, And-ri'S Blekte frá Malmö og ffleiri. Umsóknir um þátttöku sendist Guðlauigi Rósirafcnanz, Þjóðileikhús stjóra, fynir 10. apríi. Hljómleikar: Oratorio - Friður FB-Reykjaivíik, þriðjudaig. ísiienzk bókaigerð ’66, ’67 og ’68 nieifniist sýniing, sem opniuð ve-rður j aininað kvöld ikil. 20 í Botgaisailnum lamimað kvöld, miðtviikudBigslkvöld. Sýnimigin mum starada til 13. apríl o,g veröur opin fná M. 2 til 10 diag (hverm. Það er félaig í-sienzikina teifcniama, sem stemidur fyrdr þessiarii sým- imgru, oig er þetta í ammað siram, sem féiagið efmir til siíknai- sýn- iragar. Spamraar hún þrjú ár, eins oig fymr sagir, ein á sýniraigumini er 31 hók, sem vallim hafur veríð úr 123 bólkum og riitiuim,, seim sérst'ök mefnd félkk í ^hendur. í mefindimmii eru Hörður Ágúsitssom skóliastjóri Ólafur Pálmiasom bókavörðu'r og KIRKJUKVOLD BRÆÐRAFÉLAGS DÓMKIRKJUNNAR Á sfcírdaig efnir bræðnafélag Dóm kirkjummar tii Kirfcjufcvölds, og heifst það fcl. 20.30. Fonmaður fé lagsims, Siiguirður Steinsson flytur ávarp, Ragnar Björnsson, organ isti leilkur. Spurnimgar oig svör um miáliefni k'iinkj'uranar verða umdir stjónn sr. Jóns Auðuns d'ómpró- fasts, Ragnars Björnssonar dóm- omganiista og Þóris Kr. Þónðarsonar pnófessors. Síðaa verður alimenm ur kirkjusöngiur og þá tala sr. Fel ix Óiatfssion, sr. Siigurður Haukur Guðjónsson og herra Siigunbjörn Einarsson dr. tiheol og ræð'a edran ig spunninigar varðamdi miáilefmi kiirkjuainar. Að lokum verður hug leiðirag oig bæn,, sem sr. Ósfcar J. Þoriákssoin dómkirkjuprestur flyt- ur. Kvöd'dinu lýkur með eftirspili. Steiiriþór Sigurðs,sora liistmállairi. Umi'söign femigu 24 bæfcur Oig a® aufci 4 keiranalubækur, 1 t'ímiardt, 1 tæfciiíajrisrit og í aufcatfloikki 9 bæfcur. Á sýninguinini eru auk bólkiamma mytndsikipeytiiinigar úr bófcum. í mörguim tilvilkum var ógeirliegt að má titt fruimimynida, og varð þar að miO'tast við etftiirtölkiuir úr bófcum- um. Saimihliða íslenakru bótouimum er sýnt únvatt norsfcra oig þýzkra bótoa fná 1966. Emu þarma tndltti 50 Oig 60 þýzkar bækur og 25 norskiar, og einu þær valdair á sarna hátt og ísleinztou bækurmar haifa veri® validar. Bókarskreyting eftir Halldór Pét- ursson. (Tímamynd—Gunnar). LEIKFELAG KOPAVOGS FRUMSYNIR LEIKRIT EFTIR SAGAN á jörðu Á sfcírdag kl. 2 — fimimitudaiginn 3 aprítt — verður fluttur í Nes- kinkju á vegiuim ki.rfcjulkórs Nes- 'safinaðar IV. þáttur tónverksiiins — Friður á Jörðu — Óratoríó eftir Bjöngvin Guðlmund'sson. Samlkór með 45 söragvurum fllytur ttaóryerkin umdir stjónn Jóns ísiieifssonar ong 'araiista, era einsöragslögim syragja Áilf heiðuir Gulðmiundsdóttir, Guðrún H'ramna.o a >[■ in. I EKH-Reykjavífc. þriðijudag. i Á miðvilkuda.g eftir páska j fnumsýnir Ledikfélag Kópa- | vogs leilkrit eftir frönsku sfcáild ; konuna Francoise Saigan, Höltt í! Svíiþjóð, í Féiagslheimi'li Kópa-' i vogs. Unnur Eiríiksdóttir hetfur; þýtt leikriitið úr frönsfcu enj Brynja Bemedilkitsdóttir seturl leikimn á svið. Höll í Sviþjóð er | 22. verkefnd Leilktféilags Kópa vogs og aminað viðtfaaigsefinið í vetur og í iþetta sdran eru l-eikar ar bæði úr Reykjavilk og Kópa- voigi,, þ. e. 'giamalreyndir á- Ráðstefna um EFTA-málið Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík og Framsóknarfélag Reykjavíkur efna til ráðstefnu um EFTA, dagana 19. og 20. apríl næstkomandi. Nánar verður sagt frá ráðstefnunni síðar. huigaleikarar úr Kópavogi og hiras vegar umgir leiikarar út- sfcrilfaðir úr leMistarskóttum Reyfcjavíkur. Fyrst um sirnra hef ur ver-ið ákveðið að leika Höli í Sviþjóð aðeins tfimm simnurn. Höll í Svilþjóð er fynsta ieifk- ri't Saigan oig það fór eiras og með önraur ve-rfc henmar að gagn- rýmenidur tóku þvi dilla er það var frumsýrat í Panís 1960, en alimiemniiragur faigmaði þvi og fylti leikhúsið bvaö etftir anmað. Leifcritið er í fjórum þáttum og eiru leikendur átta. Eins óg Framhald á 14. síðu. Vorfagnaö- ur Lions- klúbbsins Þörs í kvöld I dag, miðvilkudBig 2. apríl, heldur Lions'kLúbbur iran Þór alm'ennan vorfagn- að að HóteL Sögu. Er faign- aðurinin haldinn til styrktar barn'aheimdlinu að Tjalda- n-esd og anraan-i li'kmarstarf- semii, sem klúbburdnn hefur styrkt undianfarin ár. Það var ætlun Þórs-félaga áð hattda fagraaðimn 9. miarz s.l., en þá varð að aílýsa horaum á síðustu situndu, vegma bilumar sem varð í hitak'erfi Súinasaiiar Hótel Sögu. Fjölbreytt skemmtáiatriði verða á vorfaignaiðiiraum. Þar mun frú Sigunlauig Rósán- kranz syragja eirasömg við undirieik Carl Bittlich, Bryn jóltfur Jóhanraesison ieifcari flytur gamaimþátt, 14 Fóst- bræður syragja, Andrés Björnisson útvarpsstjóri ies upp og Indriði G. Þorsteins - son, Helgi Sæmundsson og Fi-iðfimnur Óiafsson fara m-eð vísraaspaug. Þá verður einraig efrat táll happdrættis og eru vinnáng- ar í því margir og góðir. Ber að nefma Guilfossferð tiitt Skotlarads, má'lverk eftir Jakob Hafstein, flu'gferð til Afcureyrar og fl. og fl. Lionisklúbburiinn Þór hef- ur á undamförnum árum aðalttiega uranið að því að styrkja barmaheimilið að Tjaldamesi með fjárframlög um, en þar dvelja, esm kunn uigt er, vamgefin börm. Mjög mikiar og aðkalttiandi fram- kvæmdir eru framumdan i Tjáldamiesi, og segja má, að þar vanti alttt fyrir utan húsmæði og brýnuistu mauð- synjiar, þair er t.d. jarðihiti á staðraum, en ekkert fé til áð byggja sumdiaug og ieik- fimáisal vantar eirandg attigjör lega. Arnraað aðalverkefrai Lionis klúbbsáras Þórs er að styrkja þá, sem þurfa að leita htartalækrairaga erlemd- is. Hafa Lionsféaigar haft sambaind við félaga síma er- lendis og með því móti máð Framhald á bls. 15 LeikhúsferS og skemmtíkvöld í lok aðalfundar miðstjórnar Framsóknarflokksins sunnu- dagsins 13. apríl gangast Fram sóknarfélögin í Reykjavík fyr- ir leikhúsferð og skemmti- kvöldi í Þjóðleikhúskjallaran- nm og hefst það með borð- haldi kl. 18. Kl. 20 sjá menn leiksýningu í Þjóðleikhúsinu. Er það Fiðlarinn á þakinu. Að lokinni sýningu skemmta menn sér í Leikhúskjallaran- um til kl. eitt eftir miðnætti. Allar upplýsingar viðvíkj- andi leikhúsförinni veittar á skrifstofu flokksins, Hring- braut 30, sími 24480. Áríðandi að tryggja sér miða sem allra fyrst, þar sem aðeins er um takmarkaðan fjölda að ræða. Myudiu er tekin á æfingu fyrir nokkru. (Tímamynd—Gunnar)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.