Tíminn - 02.04.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.04.1969, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN ' í DAG MIÐVIKUDAGUR 2. aprfl 1969. er miðvikudagur 2. apríl — Nicetus Tungl í hásuðri kl. 0.57. Árdegisháflæði í Rvik kl. 6.12. HEILSUGÆZLA SlökkviliSið og sjúkrabifreiðir, — simi moo. Bílasími Rafmagnsveitu Reykjavíkur á skrifstofutíma er 18222. — Næl ur og helgidagsvarzla 18230. Skolphreinsun allan sólarhringinn. Svarað t síma 81617 og 33744. Siúkrabifrelð: Siml 11100 i KeykjavBc 1 Hafnar. firðl l stma 51336 Slysavarðstofan i Borgarspitalanum er opin allan sólarhrlnglnn Að- eins móttaka slasaðra. Slml 81212. Nætur og helgldagalæknlr er * sima 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 8—5, nema laugardaga opið frá kl. 8 til kl. 11. Upplýsingar um læknaþjónustuna I Reykjavík eru gefnar t símsvara Læknafélags Reykjavíkur t slma 18888 Næturvarzlan i Stórholti er opln fra mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöidin til kl 9 á morgnana Laug ardaga og helgldaga frá kl 16 á daginn tll 10 á morgunana Kópavogsapótek: Opið vlrka daga frá kl. 9—7 Laugardaga tré kl 9—14 Helgadaga frá kl. 13—15. Blóðbanklnn Blóðbanktnn rekur s móti olóð glófum daglega kl 1—4 Nætur og kvöldvorzlu ai>óleka í Reykjavík annast vikuna 29. 3. — 5. 4. annast llolts Apótek og Laugiavegs apótek. Næturvörzlu í Keflavik 1.4. annast Kjartan Ólafsson. HEIMSQKN ARTÍMI Ellihelmilið Grund ftlla daga ki 2—4 og 6 30—7 Fæðlngardelld Landsspltalans AUa daga ki 3—4 og 7,30—8 Fæðingarhelmill Reyk|avikur Alla daga kl 3.30—4,30 og fyrir feðui kl 8—8.30 Kópavogshælið EftiT hádegl dag- tega Kleppsspitallnn. AUa daga kL 3—4 6.30—7 Borgarspltalirm l Fossvogl Heimsóknartlmi er daglega fcl 15 —16 og 19 — 19.30 BoTgarspitalinn t Helsluvemdarst.öð tnnl Heimsóknartinu er daglega kl 14.00—15.0 og 19.—19,30 SIGLINGAR Skipadeild S.Í.S.: Amarfeltl fer í d‘ag frá Borgar- nesi tí'l Hull og Rotterdam. Jökul- fell fer í dag frá New Bedford til Reyk.javíkur. Dísariell fór £ gær frá Svendborg til Reykjavíku'r. Litia- fell er væntanlegt tfl Reykjavíkur 4. þ.m. HeltgafeM er væntanlegt til Þorlákshafnar 4. þ.m. Stapafell fór 1. þ.m. frá Reykjavík til Norður- landshafna. Mælifell er í Reykja- vik. Grjótey íór 31. marz frá Lagos til (Abidjan. Superior Producer íer í daig frá Þortóikshöfn til Hamborg ar. Skipaútgerð rikisins. Esja l'er frá Reykjavik kl. 18,00 í dagl vestur um land ti;l Akureyrar. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. i8 á föstudag tíil Vestmannaeyja, og frá Vestmannaeyjum eftir hádegi á laugardag tíl Reykjavíkur. ÍHerðu- breið fór frá Reykjavík kl. 12,00 á hádegi í gær aust.ur um land til Akureyrar. Baldur fór til Snæfells ness- og Breiðafjarðarhafna í gær. FÉLAGSLÍF Ferðir f Jósepsdal um páskahelgina KI. 20,00 miðvikudagskvöld. Kl. 10,00 finimtudagsmorgun. Kl. 2,00 laugardag. — Parið verður frá Um ferðarmiðstöðinnl. Dvalarkort verða seld'í Antikbólstrun, Laugavegi 62, Kvenfélagið Bylgjan Fundur að Bárugö'tu 11 fimmtu daiginn 3. apríl kl. 8,30. Kvenfélagið Seltjörn Fundur veröur haldinn í Mýrar- húsaskóla . miðvikudaginn 9. april kL 8,30. Spiluð verður félagsvist. Stjómin. Víkingur, Knattspyrnucleikl. Meistara-, 1. og 2. flokkur. Næstu æfingar verð'a: Meistara- og 1. flokkur: Þriðjud. 1. apríl kl. 7:00 og fimmtud. 3. apríl kl. 10:30 f.h. II. í páskum kl. 10:30 f.f. * II. flokkur: Þriðjud. 1. apríl kl. 7:30 og II. í páskum kl. 10:30 f.h. sími 10825. — Skíðadeild Ármanns. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík minna á skemmtííundinn í Lind- arbæ, miðvikudaiginn 9. apríl kl. 8,30 síðd. Rætt um undirbúniríg a'ð bazar og kaffisölu. Spiluð fé- lagsvist. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælisfundur félagsins verður fimmtudaginn 10. apríl kl. 8,30. — Fjölbreytt skemmtiatriði. Vel smurt bráuð og happdrætti. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Páskaferöir, Þórsmörk, 5 dagar Þórsmörk 2V2 dagur Hagavatn 5 dagar SÖFN OG SÝNINGAR Lisfasafn Islands er opið þriðju- daga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá fcl 1,30—4 bjóðskjalasafn Islands Opið alla virka daga kL 10—12 og 13—19 Frá l október er Borgarbókasain íð og útibú þess opið eins og hér seeir: Náttúrugripasafnið. Hverfisgötu 115, 3 hæð oplð Þriðjudaga. fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4,00. V > Bókasafn Sálarrannsóknafélags ísiands, Garðastræti 8, simi 18130, er opið á þriðjudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 5,15 til 7 e.h. og á laugardögum kl. 2—4. — Skrifsfofa SRFÍ og afgreiðsla tíma ritsins MORGUNN er opim á sama tíma. Hókasafn Rópavogs t Félags- heimilinu: Útlán á þriðjudögum, míðvi'kn dögum fimmtudögum og föstudög um. Fyrir börn kl. 5.30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15—10. Barnabókaútlán i Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Landsbókasafn fslands Safnhúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsallr eru opnir alla virka daga kl. 9 — 19 nema laugardage 9 — 12 Útlánssalur kl. 13 — 15 nema laug ardaga kl. 10—12. Gestur Pálsson leikari verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni i dag, 2. apríl. — Hans verður mtnnsf í íslendingaþáttum Tímans . Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Hlégarði. Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20.30 — 22.00. þriðju daga kL 17.00—1900 (5—7) og föstu daga kl. 20.30—22.00 Þriðjudagstím tnn er einfcum ætlaður bömum og unglingum BókavörðtH'. ÁRNAÐ HEILLA 70 ára er í dag (2. apríi '69) frú Margrét Kristjánsdóttir frá Kviar. holti, nú heima á Álfaskeiði 79, Hafnarfirði. ORÐSENDING Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl 17,15 — 19.00 og 20— 22 Miðvlkudaga kl 17.15—1900 Föstudaga kl 17,15—19,00 og 20— 22 Bóksafn Dagsbrúnar LindargötU 9, 4. hæð tii hægrl Safnið er opið á timabilinu 15 sept tll 15. mal sem hér segir: Föstudaga fcl 8—10 e. h. Laugardaga kl 4—7 e. h. Sunnu- daga kl 4—7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ, Skiphoiti 37, 3. hæð, er opið alla viirika daca kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 1. mai til 1. okt.) Listasafn Einars Jónssonar er lok að um óákveðinn tima. AA-samtökin. Fundir eru sem hér segir: í félags heimiiinu Tjamargötu 3c, miðviku- Uaga fcl. 21, fimmtudaga kl. 21 og föstudaga kL 21. í safnaðarheimild Langholtskirkju laugardaga kl. ,14. í safnaðarheimili Neskirkju laugar. daga bL 14. Vestonamnaeyjadeild, fundur fimmtudaga kL 8,30 i húsi KTTJM. Skrifstofa AA-samtakanna er I Tjarnargötu 3c og er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 5—7 s.d., sími 16373. Minningarspjöld Meniningar- og mdinnlnigorsjóSs kivenina fást í bókabúð Braga Bryn- jólfssonaT, Hafnarstræti og á skrif stofu sjóðsins að Hallveigarstöðum. Opið þriðjudaga, fiimmtudaga og föstudaiga kl. 16—18. Sólseturhorg er ekki heilnæm Imrg fvrir ánægður að vera ekki glæpaniaður! Nú hvað grunsamlegt er á seiði úti. gæpameiui! Droltiiin minn Pankó er er kominn tími til að alhuga livort eitt- Þarna kemur póstvagninn! Okkur tokst það! Hvar eigum við að láta íarminn, Clyde? Við erum með lérefts og plast yfirbreiðslur. Þetta virð ist vera hellir, nei sjáið þið, iiér cru tlyr!! Þetta er gamall skýli, við getum sett farminn þarna inn og Iæst. Sjáið þið þetta merki, hauskúpa! Minningarspjöld Dýravemdunarféla'gs ískinds fást í Bókabúð Æskunnar, Kirkjutorgi 4, Kirkjuhvoli. Frá Sjálfsbjörg. Minnimgarkort Sjáifsbjargiar fást á eftirtöldum stöðum: — Reykja- vík: Bókabúðinni Laugaimesvegi 52; Bókabúð Stefáns Stefánss., Lauga- vegi 8; Skóverzl. Sigurbjörns Þor- geirssonar, Háaleiitsbr. 58—60; — Reykjavikurapútek; Garðsapótek; Vesturbæjarapótek; Sölutumjmn Langlioltsvegi 176; Skrifst. Bræðra- borgarstig 9. — Kópavogur: Hjá Sigurjóni Bjömssyni, pósthúsi Kópa vogs. — Hafnarfjörður: Hjá Vaitý Sæmundssyni, Öldugötu 9. — Enn fremur hjá ölium Sjálfsbjargarfé- lögum utan Reykjavíkur. Minningarspjöld Hjálparsjóðs æskufólks fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Álfheimum 6 — Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22 — Dunahaga 23 — Laugarnesvegi 52 — Máls og menningar, Laugav. 13 — Olivers Steins. Hafnarfirði, — Veda, Digranesvegi 12, Kópav Verzl. Halldóru Ólafsd Grettisg. 26 — M Benjamlnsson. Veltusundi 3 Burkna blómabúð. Hafnarfirði, Föt og sport h. f Hafnarfirði. Minningarspjöld Styrktarfétags yangefinna fást • Bókabúð Æskunnai Kirkju bvoll. verzluntnn) Hlln Skólavörðu söp 18 og á skrifstolu félagBlns Laugavce 11, sum 15941.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.