Tíminn - 02.04.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.04.1969, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR TÍMINN IÞROTTIR MIÐVIKUDAdUR 2. apríl 1969. Grétar Norðfjörd Dómarahornið Eins og sagt cr frá annars staðar á síðunni, hcfst íslaidsmótið í knattspyruu innanhúss í kvöld. Nú eru grcinar 10 og 11 útskýrðar, en það eni síðustu greinarnar; 10. grcin. Leikmaðm-, sem vísað hefur verið af Ieikvelli, getur ekki geng- ið til leiks á ný eða annar í hans stað, fyrr eu annáð hvort liðið hefur skorað mai-k. Þó skal leikmáður hafa rétt til að koma til leiks á ný eftir eina minútu, þó að ekkert mark hafi verið skorað. Ef leikmaður yfirgcfur ekki Ieikvöllimi að skipun dómara í þvi augnamiði áð tefja leikinn, getur dómari vísað honum af leikvelli, þar til 2 mörk hafa verið skoruð', eða í 2 mínútur. Ef niark er skoi'áð rakleiðis úr frísparki eða víta- spyrnu, gefur það ekki viðkomandi leikmanni rétt til þátttöku í leiknum aftur. Leikmaður, sem vísað hefur vcrið af leik- velli, þarf ekki áð tilkynna dómara þegar hauu gengur afiur til leiks á ný. Þegar Mlkmaami er vfsað af iieikvelM, tel ég rétt að hami fári þegar itfil tím‘aivai'ð1air, er maim gefa horaum bemdimigu um hvemær ein ‘minúta ex liðinn fra brottviikndtagiu, ef ékkert mark yrffii skoriaið'. Ef leiikimenin! cru með einhver mótmæM eða óvið- cigattdi orðbragð, eftir að dæmi hdfiur verið fyrir leifcbrot, gietur dómaxi flokfcað það undir leifctöf, og tel ég það sjálf- siaigðau hlut hjé dómurum að nota sér það nýmœli i þes'sari gjréin að viísa leiteanoi af velli fyrir tvöfailt brot, og til- kynaia það fiuMiti'úa sínum ubarn lieikVaMar, er fylgisit með því, að leáfcmemi fari elkki of fljótt ino á aftuir. Ef annar maðiur sfcorai' úr anfcBspyrniu eða vitaispyriniu, mó leikmiaður aiftur giamga ta Leiks, en þó er þar ekfci átt við m'arkvörð. 11. grein. Markspyrna sfeal fara fram innan viðkomandi vítateigs, og' skal knettinum spyrnt úr KYRRSTÖÐU, og er hami ekki í leik, fyirr en hann hefur farið út fyrir teigiun. Innkast og horn „spyrnu“ skal framkvæma á sama hátt og INNKAST í knatt- spyrnu utanhúss. SKAL ANNAR FÓTUR LEIKMANNSINS SNERTA HLIÐARVEGGINN. Markvörður hefur ekld rétt til að framkvæma innvarp. Óhcimilt er að varpa knettinum til eigins markvai'ðai' eða spyrna til hans knettinum. Skal þá dæmd óbein aukaspynia og vísa þeim leikmanni, sem fram- kvæmdi imnvarpið eða spyrnuna, af leikvelli. Slái markvörð- ur knöttimi yfir cndamörk sfeai framkvæma hornvai'p. Vita- spyrna sfeal dæmd fyrir bi'ot, sem verða innan vitateigs. Rang- staða er ekki dæmd, en að öðru leyti gilda allar almennai' reglur um knattspyrnu. Bf knöittiuriiimi er á fer'ð þegar marfcspyrinia er tefcin, sfcal látia fraimlfcvæimai han.a aflfcur og benda leifcmönoum sérstakl'ega á það. Ég vil benida leifcimönn'um sérsfcafcleg'a á ákvæðið um, hvernig á að framfcvæmia innvarp og horn. Ber dóm-ara að fyfflgijast vell méð að þetta sé framfcvæmt réfct. Hornaverðir eigia að fyfflgjast vél með, að leiifcimenin nofci efcki marfcvörð eins og þessii greita mælir fyrir, og gefa dómara grelinilliega medki, ef hún hefur veri'ð brotin, en þó ber dómara að taka tiMit til aðstæðnia, ef harnn álítur áð efcki sé um vifjabrot ,að ræ'ðá, sfcal hantt steppa þvi. Hér rueð er lokið útsfcýirinigum á þessum regtluim. Ég vona, að það hafi orðið eimhverjum ti'l ánægju og að þáð gæti orðið til gaignis fyrir ofcfcur dómai'anna í starfi okfcar. Það er sama hver í hlut á, leilbm'aðiur éða áhorfandi, ef hano sikiilur lög o-g reglur Leikskis, þá fyrst öðlast haim ánægju af þessari göfugu 'iþrófct Grétar Norðfjörð. TBR efnir til afmælis- móts í badminton 1 öeftó 30 ára afmæfe TBR og rounu þau fcafca þátt í þessu verffiur haldið opið badroiniton^ móti. mót x Iþrótitialhxxsi Seffltjamar- Daniskir badmintonispilarar niesis 12. og 13. apríl m.k. Keppt hafa um árabi'l verið þeir beztu vesrffiur í öltam grein,um í i Evrópu og verður þvi fróð- fcvetm flo'fckuim. iegt fyrLr okkur áð sjá til þeim.ia. Þau fólög, sem ætla að Asfriálðiíð er, að tómgáð komi senda keppendur í mótið, til- 4 dansikir badmintonspilarar kynmi þáibfctöku í siðasta lagd ásamt fararstjóra og eru þiað 7. apríl n.fc. tál Riagmars Har- tvær dörottr og tveár herrar, atdsisonar, sími 41980 og 32996. KR STODVADISIGUR- GÖNGDIRIGÆRKVÖIDI Lidin verða aö ieika aukaieik um islandsmeistaratitiiinn. HV-Reykjavík. — KR-bigar sýudu mikið keppuisskap í gær- kvöldi, þegar þeir sigrúðxx ÍR í siðari leik lidanua í 1. dcijd x' körfxxknattleik. Leugst af höfðu ÍR-iugar fonistu í leikuunx og þegar 10 míuútxu' voru eftir stóðu leikar 44:38 ÍR i vil. En það var engu líkara en KR fengi vítamíns sprautu á þessu augnabUki Iciks- Ins. Á skönxmum íima breyttist stað'an í 53:49 KR i vil, eu loka- tölur ur'ðu 57:49. Með þessum xir- slituxn vcr'ða KR og ÍR áð leika aukaleik um fslandsxneistaiatitil- iiux ,þar sem bæði li'ðin hlutu 18 stig. Það var ekkf 'ciui;Páls- syui að þaiktoa, sneii tafl- iniu við. Hamn áfcti axbragðsieifc á siðusta míttútunium. Sarna niá segja urn Kiistian og Guimi'ar. Kol beimn sfcoraði 20 sifcig, Kiisititttt 15 og Gummair 12. ÍR-ieigax' uróú fyrir því ólátó áð' missia Sigurð GMiason út af undir lofcin með' 5 viMur. Og Þoi- afceintt HaMgrrmsson, beafci maður valliarinis, var óvirfcur,' þar sem. hanin var komittn með 4 villter. Eins var Pótur Böð'viaii'sscMi með 4 viMiur. Birgár Jakobsson viarð stigahæsfcur ÍR-imga með 22 sitág. Leikurinn var aMain tám'aintt aesi spennandi og spemin'att á áhorfenda pöltattum í íþx'ótbahxisiiiau á Sel- tjariniarinesi, heflur aldrei verið mðiri. Á uudan þessum leifc léfcu í 1. dedld, Ármantt og ÍS og siigr- aði Árimattn 62:55. Þunfla því ÍS og KFR að leifoa aufcaleik um fialMð. Islandsmdt í knattspyrnu innanhúss- heíst í kvðld laiidsmóti'ð í knattspyrau ixxnaú-1 Eins og fyrr iseigir, hetfist fceppnitt húss, cn mótið fer fram í Laugar- í fovöIijL Vei'ður þá 1. umfierð leilk- dalshölliiuxi. Alls eru þátttöbulið in, en 2. umferð verður leáikin á in 13 talsins — bæði úr Reykja- sOáidág, fimimlbuidag. vik og utan af landi. Albert Guð- * r _ .r. . r r . .. r . r . , , mtuidssoii, forxnáðxu' Kixattspyrau- \ mmmm , . 1 sambauds íslands, mun setja mótið kl. 20. Uinx útslátfcai'fyrirkomulag verð- ur að ræða, að því teyti, að Mö, sem fcapax* fcveimur leifcjum, felur úr fceppuintó. Lið hafa verið dregið samaoi í fcvær fyr&tu umferð'ir og leifca iþessi iið saroan í 1. úmferð: Aiforanes — PH Þróttur — Seiftoss Fram — Sfcjarnain Breiðablifc — Keflavík KR — Haúkar Ánmaan — Váfcingur Alf-Reykjavik. — í kvöld, xmð- vikudagskvöld, hefst fyrsta ís- Fresta varð göngunni á landsmótinu GS-ísufirði. — í þaxtn mund, sem hefja átti keppni í fyrstu gi-ein skíðalandsmótsins, göngu, í gær, gexði slyddubyl, og vai-ð að fresta kcppnixmi af þeim sökum. Annax-s cr búið áð vera ágætisveður liér á ísafirði og undir kvöldið batn- aði véður aftur. Átoveðxð hefur verið, að toeppniin í göngu faai fram á föstudaginn laniga. í dag, miðvifcuidaig, á að fcieppa í stöklki. M'angt ttðkomumanna er á ísa- firði í samibamdi við landismótáð og fer þeirn fjölgandi. Á miorguu, sfoírdag, er Giuilfoss væntaul'egur hiinigað með fólfe á páslkaviikuma, _en sMpið miuin li'ggja við festar á fsa firól um pásfcana, eins og raunar óffiU'f íhetfur fcournð fraim. Vallur sirtur ytfir í 1. umiferð, en í 2. 'umferð leifcá þessi Mð sam- an: Hljómskála- hlaup ÍR Nú enu aðeins lefbir að ljúfoa tfaveilmiur KlljámsfciálalMaupum, ; aem bæ'ði muinu fana ftnam á laugardögum, hiið fyrra þann; 5. aprÆL og hið síðara 26. apríL n. Ik. og bæði munu þara heriiast;; efcxs eg hio flyrri á venú'txteginm tima eða foL 15.30. ! ! í 4. Mijóm'sfoál'aMaúpiittU tófcu þát't rúmlega 70 unglingar og fjölgar IhDiaupxxx'unmm nieð toverju hlauipi, oig þvi má búo'st við eimn. imeixú þáfctfiöfca hinna uangu HaiU'para nú á lauigardag- inn fyrir pásk'a, þar sem. olÍH' eiiiga fri í slfoóiunuim, Þvi vill! framto væ mdaaefnd Máúpsims fara þess enu einu simnd á ileit við allia þá, sem ætla sér að/ hlaupa, að vera mætt fol. 15.00 ; til s!kláning’ar og múmexiaúthtat-! Utt'ar. ; Stjarnan — Ketfilavík Afcranes — Þnófcbur Haufcar — Setfioss KR — Ármottn FH — Víkingur Valur — Breið'abitk. Frarn sifcur yfir i 2. uimlfierð. Þau lilð, sam vtaina anaiað hvont einn éða tvo l'eifci, verðla dietgiin sam- an í 3. uimtferð. Og halda lið á- firam i keppniinim á mxeðan þau fiapa ekikli tveimur leikjum. Frá síðasta imianhússmóti. Þaraa sækii' lngvar, Val, að maxki Þróttar. i I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.