Tíminn - 02.04.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 02.04.1969, Blaðsíða 9
KTOVIKUDAGUR 2. apríl 1969. TIMINN 9 Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN PYamkvæmdastjórl: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriöl G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Auglýs tngastjóri: Stemgrtmur Gislason Ritstjórnarskrifstofur i Eddu- húsinu, símar 18300—18306 Skrifstofur- Bankastrætl 1 Al- grelðslu^íml: 12323. Auglýslngasími: 19523 Aðrar skrifstofur sími 18300 Askriftargjald kr 150,00 á mán ínnaniands — f lausasölu kr 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.i Aðvörun Viðræðunefnd Alþýðusambands íslands og miðstjóm samtakanna hafa sent orðsendingu til aðildarfélaganna að boða til vinnustöðvunar 10. og 11. apríl. Ennfremur, að boða til áframhaldandi aðgerða er myndu taka gildi 17. apríl, ef vinnustöðvun 10. og 11. apríl ber ekki ár- angur. Viðræður hafa nú staðið á annan mánuð milli fulltrúa verkalýðshreyfingarinnar og vinnuveitenda. Viðræður þessar hafa verið undir stjóm sáttasemjara ríkisins. Það verður því ekki sagt, að verkalýðshreyfingin boði nú til vinnustöðvunar í fljótræði án þess að leiðir til friðsam- legs samkomulags hafi verið rækilega reyndar, eins og verkalýðshreyfingin hefur stundum verið ásökuð um. Þessar viðræður hafa hins vegar ekki borið árangur. Verkalýðshreyfingin hvikar ekki frá kröfum um verð- tryggingu laruna, enda var það einróma og eindregin krafa síðasta Alþýðusambandsþings, að verðtrygging launa væri það grundvallaratriði, er verkalýðshreyfing- in gæti ekki og mætti ekki hvika frá. Því verður ekki haldið fram nú að vinnuveitendur og ríkisstjórnin hafi ekki fengið nægilegt tóm til að kanna málin og sáttasemjari nógan tíma til að leita sátta. Enn er líka nægur tími til að semja áður en verkalýðshreyfingin grípur til verkfallsvopnsins, ef vilji reyndist fy»r hendi hjá ríkisvaldi og atvinnurekendum að leysa deiluna. Verkalýðshreyfingin hefur nú gefið sína aðvömn. Hún varar við afleiðingunum, ef sann- gjörnum lágmarkskröfum hennar verður ekki sinnt. Ef til verkfalls kemur þann 10. apríl, þá verður það í fyrsta skipti sem verkfall er háð hérlendis án þess að verkalýðsfélag fari fram á hækkun kaupgjaldsákvæða frá síðustu samningum. Það yrði verkfall án krafna um grunnkaupshækkanir. Það væri algert og einstætt varn- arverkfall þar sem aðeins væri farið fram á, að kaup- gjaldsákvæði síðustu samninga fengju að halda sér. Það væri verkfall er aðeins beindist gegn broti atvinnurek- enda og ríkisvalds á áratuga hefð í íslenzkum verkalýðs- og kjaramálum að greiða kaup samkvæmt kaupgjalds- ákvæðum síðasta samnings, þar til nýr samningur hefur verið gerður. Það væri verkfall til að knýja fram dálitl- ar uppbætur á lægstu launin í mesta dýrtíðarflóði ald- arinnar. Kaupmáttur tímakaups er nú rúmlega 15% minni en hann var fyrir 10 árum. Það, sem nú er farið fram á, myndi ekki jafna hið 10 ára hrap. Það yrði því verkfall þrátt fyrir þá staðreynd að launþegar á íslandi ætluðu að sætta sig við minni kaupmátt launa eftir 10 ára streð á sama tíma og kaupmáttur í nágrannalöndum hefur vaxið um 25—40%. Þetta yrði því vægast sagt sögulegt verkfall. Það væri verkfall, sem enginn sanngjarn mað- ur gæti sagt að verkalýður á íslandi bæri ábyrgð á og hefði efnt til af óbilgirni og kröfuhörku. Það væri verk- fall, sem væri til mikillar hneisu fyrir stjórnendur efna- hagsmála og fyrirtækja á íslandi. Þar við bætist að ljóst er, að vandi efnahagslífsins á íslandi verður ekki leystur nema kaupgeta almennings verði aukin frá því, sem nú er og án aukinnar kaup- getu mun reynast örðugt að draga úr samdrættinum í efnahagslífinu. Mokafli á loðnu og góð þorskfiskvertíð ætti líka að auka mjög möguleikana á því að unnt sé að greiða mannsæmandi laun á íslandi. Verkalýðshreyfingin hefur varað við. Spumingin er hvort ríkisstjómm fæst til að sinna þeirri aðvörun og opna augun í tíma. T.K. ERLENT YFIRLIT Gagnflaugamálið hefur komið Trudeau í verulegan vanda Kanadamenn óttast gagnflaugastöðvar í N.-Dakota og Montana. SAMKVÆMT ákvörðun Nixon vair Pierre EKlioitt Trudeau, for sætiisráð'herra Kanada, fyrsti þjóðarleiðtoginm, ©r heimsótti hann í Hvítia húsið. Nixon vildi meS þessu árétta, að Kanada hefði sérsitöðu í samskiptum við Biandiairíitón og kæmu þar jaifint til greina laindfræðitegar, söguilegar og efnahagslegar á- stæður. Af þessum ástæðum vair Trudeau gefirm kostur á að vana fyrsti þjóðariteiðtoginn sem Nixon tæki á móti í Hvíta húsánu. Trudeau tóik boðinu með þökíkum og heimsótti hann Nixon í síðasitl. viku. Viðræð- ur þeiirra stóðu í tvo daga og eru sagðar haifa verið hinair vinsamiLegustu, ein-s og vænta mátti. Hinis vegiair jöfnuðu þær ekki þann ágreining, sem er á miilM Bandairíikjanna og Kanada um viss utanrítósmái. HEIMSOKN Trudeau var veitt sérstök athygli vegnia þess, að hann þytór óvenjuieg ur stjórnmálamaður. Han.n var taosl'.nin fonmaöur Erl)'áiLsfl!ynidia flokksims fyrir rúmu ári, enda þótt hann hefði þá verið að- eins þrjú ár í flokknum og hefði áður gagnrýn.t hann manna m.est. Eimikuim hafði hann gaignrýnt ríkisstjórn Frjáilsilynida flokksdns fyrir und anláitssemi við Bandariki.n í eamniingun.um um kjaimonku- vopn. Pearson, fyrrv. forsætis- ráðherra, erfði þetta þó ektó við hann, heJdur gerðd hann að dómsmáíLaráðherra og átti síð- an miegiiniþátt í því að gera hann að eftirmanni sínum, sem formianin Frjálislyndia flokks- ins og forsætisráðherra. Ástæð an var sú, að Trudeau virtist maður vænliegur til kjörfylgis, m.a. vegna þess, að margt var óvenjuiegt við harnn. Hann var auðuigur, en þó róttækur í sikoð uinuim. Hann naut mitólilar kven hylM, en er þó pdparsivei.nin, enda þótt hanm sé orðiun 49 ára gaimaiM. Hann er bæðd af frönskum og ensbum ættum og er jafmivígur á ensiku og frönsku. Hann er orðheppimn í samtöium og ræðum og hefur lag á að láta veita sér athygld. Svo fiór Mlka, að hamm reymddst sigiursæill í kosmiimigiuim. Fá- um viikum eftir að hamn varð farsæitilsiráðherira, efndi bamn til kosniinga í júni í fyrrá og fékk ffloktóir hams hreinan þimgmieárihluita, en var í mi.nni hluita áður. Traudeau styðst mú við al'löfl'Uigan þimgmeirihluta. Þótt tæpt ár sé nú liðið sdð an Trudeau varð forsætisráð- herra, hefur enn orðið lítið úr efmdum þeirra fyrirheita, sem hiamm gaf fyrár toosniimgarmiar. Truideau afsiakar siig m.eð, að málim séu í umdirbúmimgi, bæði immiamliamds- og uitanríkásmiálám. Foruistumiiemm stj'órnairandst.öð- ummiar dedla á hanm fyrir at- hiafimalleysi, em mamgir fyiigis- menn hams fyllast efasearuduim- Var Trudeau sá fulltrúi nýs tíma, sem þeár höfðu gert sér ■ Trudeau og Nixon vi5 Hvíta húsið. vonir um? Er hanm aðeins snjali leitoari? Við þessu mumu fást svör á mæstu árum. En ómei'taml.ega várðist það svipað með þeim Trudeau og Nixon, að hiefja stjómniarforystu síma með því að fara ektoi að meinu óðsiega. Enn s'etja menm því spumin.gam.ertó við það, hvermiig þeir munu reynast. AÐ LOKINNI heimsókn Tru deau er óhætt að felia þamn dóm, að hann vanm sér álit í Bandaa-íkjumum. Hamn fór ekki duit m.eð það á blaðamanna- fundi, að ágreimimgur væri milM Kanada og Bandarikjamna um afstöðuma tii Kúbu og Kíma. Kanada hefði veruiega verzkim við Kúbu og færi því ekki að óskum Bandaríkjanna um að l.eggja á hana viðskipta- barnn. Þá hefði Kanada hafið umdirbúnimg að því, að taka u.pp stjórnmálasam.band við Kína. Trudeau beniti á, sið þetta ætti m.a. rætur að rekja til þess, að afkoma Kanada byggðist mjög á útflutnimgi og væri því afsbaða Kamada 3ð þessu Leyti verulega önmur en Bamdaríkjamma. Hann jafnfiramt, að það bæri sitt vitmi um utanrítósst'efmu Banda ríkjanma, að Kanada hefði þanindg oft aðra afstöðu ein þau á vettvamgá alþjóðamála, t.d. á vettvamgi S.Þ. Kanada gæti teyft sér þetta, þrátt fyr- ir sambýlið við Bandaríkin, sem væru mörgum sinnum vofliduigirá. AF ÞESSUM og öðrum orð- um Tradeau, ályktuðu handa- rísku blöðin, að framkoma hans hefðd verið vinsamleg og eimarðleg í semn. Þegar hann kom heim, voru andstæðingar hans himsvegar ektó á sama máli. Bæði Robert A. Stan- field, form. ihaldsfloktosins, og T. C. Douglas, formaður Jafn- aðairmamma, hafia gagmrýmt Tru- deau harðlega fyrir, að hann hafi emgu getað femgið áorkað í því miáli, sem mú vekur ednna ruest umtal í Kaiada, en það era gagnfl'auigastiöð'vamar, sem Nixon tilkynmti nýlega, að stjórn hans hefði ákveðið að reisa í Norður-Dakota og Mon- tana eða stoammt frá landamær um Kanada. Hlutverk þessaxa Framhald a bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.