Tíminn - 02.04.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.04.1969, Blaðsíða 8
■5 MHJVIKUDAGUR 2. aprfl 1969. TÍMINN Á VETTVANGI DAGSINS r- ! * V S ) Nú sjá allir aö „viðreisn- arM-keisarinn er allsber í iirau Ma Alþdinigd deii'a þeár þesisa diaigama uim „steoðauia- feöninuTi" Rífeisúibvairpsins, m. a. uim þa‘ð, h'voirt náikiiissitj óirniiÍTi ætiti að siegja aif sér Eiins og í 'þessiu tilvilkd, vair á miáilium haiMið, er eÖMiegtt aið urn sé dieiillt, þ. e. einm maður vekur sér n'OÍtókina borgara, hfáitibvdinfca kjiósemid'Uir, til • að sivara.1 E.t.v. veiit spyirj'ain'diinn um vdiðihorf þeirra, sem hanin spyr, fyriir- fram — hver vedit það? Á s-Dílfeni „sikioð'aniafeönimuin“ eir því dfefeeirt hiægt að byiggja, En sp'uuniinigair þessatr og svör geta vaikið til umihuigHUiniar og sivara, ám þess að um sé beðið — og væiri það æsfeiliegt. Þetita varð mér umihugsumarefin'i og oreök þess að ég nitba hér niðuirstöð- uir. Og þesisi er hin fyrsta: Rik- stjiómmim verðúr annað hivort að gjörbreytia steflnu og hóitt- um, eða segjia af séir sem skjót- aist. — Hvems veigmia? Hemmi hef'ur svo greimelgia mistekizt við höÆuðvandaimálim: verð- bóligunia og öryggi atvinmuveg- anmia. „Viðreisn" ©r viarla raefnd iemigur — fremur en snara í henigds irapmins húsii! Um verðbóiguna þarf ekifei að fara mörgum orðurn. Síð- aista verðhæfefeun (af ótatai'örg- um), 30—50% á maruðsytmja- vönim, taliar sínu máii. Og það er onðlið filesitum alllþýðumiaumi oÆvdíðla, a® Ifeaupa hiarðfiisfcion — svo að eiiititihivað sé mefmt: feg. á kr. 350.00! Em lömgum var fislkur eim 'aðalbjörg þjóð- aránmiar. Og mtöguleikiair aitvinmiuveig- anea, hvont sem rætt er um sjávarútveg, liandibúnað eðia iðn að — ám stuðnimgs hirns opin- bena — hafa sjaidam verið á tæpari nöf staddir, — — — og nú, vdð venkfatehétum þús- unda k'aria og fcvenmia úr ,, bjöngunarsveiitum ‘ ‘ þ jóðiarbús- ins, alveg á hamigamdi bári, þátt „eiinvailia]iiiðáð“ í sveiitum iandisins sýni emin flestum mieimi þolimmæðli og þegmstoap og leggi á boirð atoa að venju, mjóik, smj'ör, kijöí m. m. Þnátt fyrir góð afilaibirögð umd anfarið, haitnaindi m'artoaðshorf- uir og bjart'sýnistón í blöðurn sjtónnarsíninia, er þar greimi- l'ega geifið i skym, að ef hver og eiran sætitir sig etoki við þanm blut, sem stjiónnin hefur honuim áfeveðdð, (sbr. suilbair- hlut lláglaaniarmaminiamnia ám vdisii töluviðhóta) sé fjandimm laus á nýr þá er „stjórnaramdisitalðain" „búin að eyðileggja allt“ — og ný gengisfeililliing á næsfia lieiiti! En foriegjarnár, Bjarni og Gylfd, eru sraan’ir í smén- iinguim, og ed'ga auðVedt mieð að tain tumigium“ (tvedm!) vdð slík tædcifæri (sjiá Tíimamm s.l. sunmudag, hvair viitnað er orð- rétrt í Alþ.tíð.). Þar er edfit ' dag og airanað á morgum, gdlddr það samia uim þau öll þrjú, ferónuinia. Bjiarna og Gylifa: Verðgildið, traustið hraðminnk ar! Við hveirija gemgisfiervtngu JÓNAS JÓNSSON frá Brekknakoti. eru 'beiðvdinðdr, spareamir boirg airar, gamiaiknemmd og börm, næmddr hl'jóðllieiga og ósvdfdð eiins og etotoert sé eðM'legira! Upphæðin í bamtoamum er þá og þegar að eingu orðim. Heíð- arledfci í vdðsfciptum er' á sörnu leið. Memin seigja: „Það er gagmsliaust að spara og setja á vöxtu. Reymium heldiur að ná sem mesitu til oktoar, feaupa eiWbvað, eyða, meðam editthvað ' -st fyirir ferónuma. Og nóg gndiast tækdf'ærin, búðdlrmiar fuii'liar — feaup'uim bara — það borgar .eimbver! í Mongumibliaðimu s.l. mdð- viifeudiaig métti lesia þetta: „Seðlabamtoámm lét s.l. liauig- ardiag fara fram ávísamalfeömn- un í Rvík og nágremmi Ledddd feöranumim í IjÖs að 224 ávdsamiir voru immsitæðuiauisar og nam upþhæð þeárra edmmd miMjón 241 þúsumd króinta." Það fyigdí að útfeomja þessi þyki „notokuð gðð, ef miðiað er við fynri kainm anir“ (20 alls síðam 1963). Oig svo feomia aðrir fyigiifistoar ó- reiðémmar. í Tlím'amum í dag er fyrireögm: „Tæplega 500 miauð- umigiairuipboö í Lögbdrtámgi“, þ. e. í s.l. vdtou augOýst í Rvíto, ísafdrði, Seyði'sfírði og Vest- mammiaeyjum. Já, vdð vifium oft efefei aura oktoiar tal, og þeir eru fllj'ótir að hvemfa: áfemgii, sfeeimnmtamdr, skraut, byssur, bílar! Og svo eru iranbrot og oflbeldlisverk .diaglegt frétbaefmi biiaða og úbvarps! Vitamloga er efeltoi aHM af þessu tagi illri sbj'órm að feemmia, em stjiónnar- stafnam veldur þó milklu um viðlborf flóflfcisdms1 M peminga og siðíferðas í viðskdptum. Ef stj'órmdm t. d„ í stað þesis (með aðgerð'um símum) að ræma imn- stæðueignum gama-lmemma þeg- ar að þreingir, hefði sett liáan söluskatt á alar liúxusvörur og ónauðsymiliegar, eða bannað jafnvel alveg að eyðia gjaldeyri þjóðarinnar fyrir sdiíkan varrn- irag (sem í sumurn tdlvdkum liamiar immtlieint framtak), þá mætti vera alð bæðd króman ofckar og forimgjarmir væru nú á hærra gemigi! Þáð væri talimm beimstour bóndi, sem á erfliðum árum héldi búrekstrú simum á svip aðri braut og viðskiptamálaráð herrann í þjóð'arbéstoaipnum. ísiemzfeir bændur enumu þá fiiestir tatomairífea immitoaupdm við brýnustu nauðsynjar til bús og fjölskyldu, — og tekj'Uinnar hrötoífcva þó oflt ekifei tál. Gylltfi tetar að bæmdum þyrtflfii að fætolfea í iiamddmu. Bændur segju að ráðherram þuirfi að flækltoa a.m.k. um edmn. Ég er á samia málá ag þeiir. Viðskiptafrelsið er mjög loflsumigið, em við böflum reymt að frá því er stundum greið og skjótfarim leið í versfia ófrelsi skuldafjötranna. „Viðreisniarstjiómim" hiefur loftoið sámum ævdmtýralleiik: „Nýju fötim !keisiarams“ í emd- uabættrd útgáfla“ Tjialidið má fallia. Það er af sumum sagt, að etotod fiætoi befina vdð ef stjórn- araradsfiæðimigar kæmu í ráð- hemnastólama. Það er tvemint t:l um það. Það er ekífci fliolldfes- sfij'órm, sem ofcltour vamifiar held- ur landsstjórn. Enu það ektoi flofefcssjóniarmið, sem miestu hafa valdið um óstjórniea und- anfiarið? Atkv.greiðstar um stór miál á Alþimigi taia sínu máld í þessu efnL Gefiur verið að amm ar fMtótourimin sjéi alilt réfit, em hiran etotoert? fslemidiimigar þurfa nú þióðstjóm, þ.e. stj'órm, sem llítur fnamlhjá flokknum em miðar aðeáms við hag og heill lands og alþjóðar í áltovörðum- um og fmámtevæmd. Þefita er að vísu aðedras loik- mjaransþamto'ar urn málefmið og alls elfetoi tæimiamdi, em niður- sítiöður, þó sbuddiar vdðræðém við miarga miæba borgara úr ýmisiuim stéfibum. Tómmtam er viða af þesisu fiagi. I „Bnetotoinatooti“, 23. miarz 1969. Jónas Jónsson. í Umhugsunarefni Fyrlr allmörgum árum gerðu forvígismenn allmargra heima. vistarskóla úti á landsbyggSinni og FerSaskrifstota ríkisins með sér samkomulag að forgöngu Þorleifs Þórðarsonar, forstjóra ferðaskrlfstofunnar, með sér atlviðtækt samkomulag um að skólahúsln yrðu rekin sem sum argistthús á vegum ferðaskrif- stofunnar. Síðan hefur þessi skipan haldizt, og f stórum drátt um má segja, að af þessu sam- starfi hafi báðir haft gagn — skólarnir og Ferðaskrifstofa ríkisins — og ferðamál landsins í heild. Skólarnir, sem margir hverjir voru heldur fátæklegir fyrir og ekki í þeim stakki, að gerast góð gistihús, fengu mjög aukinn húsbúnað og ýmsar aðrar endur bætur, sem komu nemendum skólanna að gagni f vetrarvist- innl. Auk þess fengu skóiarnir nokkrar tekjur af þessu. Af þessum sökum hefur viðhald margra skólanna verið mlklu betra og búnaður þeirra allur meiri og betri. Margir þessara skóla eru á heitum stöðum og aðstaða til sundlðkana hln bezta og upp- hitun góð, svo og ýmis önnur þægindi, sem þessu fylgja, svo sem gufuböð, en slíkt þykir ferðamönnum og dvalargestum innlendum sem erlendum hið mesta hnoss. Marglr eru skól- arntr einnig á hinum fegurstu stöðum. Sumargistihús þessi hafa ver- Ið kölluð Eddu-hótelin. í þeim M^xss-.lögðum eru nú um 80 gistirúm, en auk þess er víð=«t hvar góð aðstaða til hópgistinga í svefnpokum í stórum stofum eða sölum. Ýmsir telja, að þessi sumar- gistihús spilli fyrir föstum gisti- húsarekstri á þessum svæðum allt árið, en það er vafalítið mik- ill misskilningur. Bæði er það, að flest þessara skólahúsa eru ekki í nánd við önnur gistihús eða þar sem hægt er að stunda fastan gistihúsrekstur, og eins hitt, að þessi skólaglstihús taka aðeins við ferðamönnum, þegar önnur gistihús geta oft og einatt ekki annað gestamóttöku og leysa því beinlínis vanda þelrra. En auk þess auka þessi sumar- gistihús mjög ferðalög og sumar dvalir úti á landi, en af þvi fljóta mikll viðskipti við önnur gistihús og veltingastaði. Eftir nokkurra ára reynslu af þessu samstarfi verður að telja, að það hafi gefið mjög góða raun og orðið báðum samstarfs- aðilunum til ávinnings. Slík nýt- ing skólahúsnæðis er ágæt. Þetta beinir huganum að þvi, hvort ekki er unnt að beita svip aðri húsnýtingu skólunum til hagræðis. Það er alkunna t.d., að héraðsskólarnir — sem margir hverjlr eru Eddu-hótel á sumrin — eru alit of þröngsetnlr og fáir, svo að margir verða að hverfa þar frá skólavist á hverju hausti, enda hefur nýr héraðs- skóli ekki verið byggður í tvo áratugi. Væri nú ekki hugsan- legt ,að einhvers staðar væri gott gistihús, sem reka mætti að einhverju leyti sem skóla að vetri með litlum viðbyggingum. Mér kemur til að mynda I hug Reynihlíð og Reykjahlíð við Mývatn — tvö stór og afar vel búin gistihús, sem taka á móti fjölda gesta á sumrin en eru fásetin eða tóm á vetrum. í Þingeyjarsýslum vantar mjög framhaldsskóla, því að Lauga- skóli vísar fjölda frá á hverju hausti. Væri nú ekki hugsandi, að auka þarna við skólahúsnæði með litlum tilkostnaði, en nýta skólahúsin til heimavistar og jafnvel kennslu á vetrum? Og víkjum okkur austur að Egils- stöðum. Er ekki svipað uppi á teningnum þar? Eiðaskóii getur ekki tekið við öllum, en i Egils- staðakauptúni er komið gistihús gott, sem nýta mætti tll heima. vistar og skólahalds á ‘vetrum á sama hátt og húsmæðraskólinn á Hallormsstað er frábært gisti- hús á sumrin. Margvísleg önnur samvinna um nýtingu húsnæðis kemur og tii greina. í Reykjavik og ná- grannabæjum hennar eru allir skólar yfirfulllr af nemendum, menntaskóla vantar, og háskóla- kennsla stendur fram á rauða nótt. í borginni og nágrannabæj um eru hins vegar ein siö eða tíu vönduð kvikmyndahús. Þau standa auð allan daginn, en eftir klukkan fimm siðdegis eru þar tvær eða þrjár sýningar, flestar nieð örfáum hræðum nú- orðið síðan sjónvarpið kotn. Þarna á sér stað stórfelld og lítt afsakanleg sóun á húsnæði á sama tíma sem húsnæði vant- ar undir margvíslega opinbera þjónustustarfsemi, ekki sízt skólahald. Þarna standa stór hús auð, þótt þrísett sé í skóla- stofur. Að vísu veit ég, að þessi salar kynni eru ekki heppileg til kennslu — og þó er hægt að nýta þau, ef góður vilji er vak- andi. Fyrst og fremst eru bíó- húsin þegar orðin of mör.g, svo að ekki sakaði, þóft tveim eða þrem væri beinlínis breytt í skólastofur. í öðru lagi aetti að vera hægt að nota húsin til nokkurrar kennslu, sum hver, þótt þeim væri ekki breytt ,og jafnvel þótt kvikmyndasýningar færu fram þar á kvöldin. Það færist í auka, að kennsla verður fjölþættari en lestur bókar og yfirheyrsla námsefnis. Bekkjum má ýmist kenna í skólastofum eða skella þeim saman tll fyrir- lestrahalds og kvlkmyndasýn- inga í stærri sc-lum. Það fer allt eftir því, að hverju unnið er. Síðan má I minnl hópum skýra og vinna úr þvi efni, sem heyjað er í fyrirlestrum eða kvikmynd- um. í húsnæðishraki skólanna á Reykjavíkursvæðinu er sjálfsagt að athuga gaumgaefilega, hvern- ig unnt er að nýta hin góðu og auðu salarkynni kvikmynda- húsanna í borginni. Ef til vill fyndlst flötur á samvinnu, sem að sínu leyti gæti orðið eins notadrjúg og heppileg og sam- vinna heimavistarskólanna og sumargistihúsanna úti á landi. — AK. Tannlækningastofa Tannlækningastofa mín er flutt að Ingólfsstræti 4, Friðleifur Stefánsson, tannlæknir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.