Tíminn - 02.04.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.04.1969, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 2. aprfl 1969. TÍMINN 15 ORATORIA — Framhald af bls. 2 Tómiaisdótti'r og Guðmmidiur Jóns- ®o.n Operusömigrvatri. - Sömgltextarinár eru teknix úr saimm'Qfniduim Ijóðaftoldkii — Frið- uir á Jörðu — eftir GuSmund Guð- inundissO'n skólasfcál'd. Allan h'ljóð- færaileilk tiillh'eytraindi tóniverkiniu ainniaist þeir Caril Bi'l'liöh píanóleilk- ari og Páll Hal'ldórssoin ong'a'nieifc- ari. Bjöirgvin Guiðlmunidsson var fædd ur 28. júní 1891. Hann futtist til Kanada 1911 otg var þar búisettur td'l áirsims 1931. Þar vann hann mifcið að ýmisum tón'li'stai'imáium,, stofnaði mörg sönigfélög og var sömigstjóri þeiirra. _ 1931 kemur Björgvin aiftiur tii íslands og sezt að á Akureyri. Hann stofnaði Kant ötubór Akureyrar. 1932 og stjórn- aði 'homum. Tónlista'rnám stundaði Björgviin í Winin'ipeg oig vi® Royal OoM. oif Muisic í Londion. Björg'viin samdi fjöida tónverlka swo sem óratoriur, kantötur, einsöhigislög og ennifremiur fjö'lda laga fyrir sam- Ikóra, karlatoóra, p'íanó og orgel. B’jörgvin andaðist á Atou'reyri 4. janiúar 1963. Aliir, hinir möngu aðdáendur Bjöngivin'S og tónverka hans, ættu að fjötai'emua í Neskirkju á skírdiaig M. 2 og sýna með (þeim hætti hinu látma viinsælia tóns'káldi tillhlýði- 'lega virðta'gu. Eimni'g verða ftattar buigl'eiðimg- ar af sóknarprestum Nesisaf.naðar og samlieikur á CeHo og orgel — Jan Morávek og Jón ísleif'sson. All ir veltoommr Þ Ó R Framhald af bls. 2 að greiða verulega götu margra þeirra er hafa orðið að l'eita hinna mjög svo kostmaðarsömu að'gerða er- lendis. Fólk hefur jafman brugð ist vei við þegar Lioms- v klúbbuiniimn Þór hefur leitað aðstoðar þesis, og er að vænta að svo verði einnig nú. Með þvi að sækja vor- fagrnaðinn að Hótel Sögu á miiðvitoudaig'sikvöldið gerir fólfk tvemnt í sernn: Nýtur ágætra skemmtiknafta, er alltT gefa siitt fram'lag, og srtyrkir gott málefmi. Það stoai ítrekað, að vor- fagnaöuri nn er öllum opirnn. Hefst hann kl. 9, en kvöld verður verður firamreiddur frá kL. 7. Aðgamgur kostar kr. 150,00. _____________ SAS Framhald af bls. 16. sem ar forstjóri þeirrar deilldar sem sér uim maniniaihaild til söiustarf- semi um hemm aRam. Birgir Þórhailsson og fyrrgreimd ir forstjórar hél'diu í dag fund m>eð bl'áðaimiötnnium og skýrðu stutt lega frá startfsem.i SAS á aliþjóða vettvamg og hér á landi, og sérstato lega um þær raðstafanir sem gerð ar 'bafa verið til að auiglýsa ís- Lamd sem f erðamanin'al'an'd. Jöngen Mælllh satgði, að þessi ný opnaða skrifstof a i Reytojaivík væri ein atf om 60 srvipuðuim storif'stof um sem SðS rekur víða um heim. Eru siumar þeirra minmi en aðr- ar stærri. Þesis miá geta að á skrilflstofunni vtana þrír mena o-g er einn þeirra danskur, en í haust munu etoigömgu íslendinigar vtana þar og verður þetta þá fyrsta skrif stafiar. sem SAS retoiur þar sem emgtam Skandinavi vámn'Ur á. Mælih Liagði áherzlu á áð ekki værtf ætl- un SAS að keppa við íslenzku fiiug fé'lögin um farþega milli ísland's og Evrópulanda, en miklu fremur að glæða áhuga eirlemdra ferða- mianna á íslandi og autoa ferða- miannaistrauminn hinigað. Þó væri tatomarkað hvað hægt er að gera i þessu efni þar sem hótelrými hér- lendis er mijög tatomarkað, bæði í Reykjavík og úti á liamdi. En við'Slík ^andfcvæði væri raum’ar að striða í flieiri löndum um aðal- ferðamamn'atím'anm. Hefur SAS | látið prenta bæfclim'ga um landlð | oig einnig er dreif't uipplýsimgum urn hétel og aðra aðstöðu fyrir ferðaim'emn á íslandi, á ferðaskrif stofur víða um heim. í samibandi við ferðir til ís- liands flýgnr SAS til Grænlan'ds. Verða farnar tvær f'erðir á vi'ku tii Narssassuato og verða leigðar til þeirra ferða filuigvélar frá Flug félaigi íis'lands og einnig verður ein áæitluniarferð til Straumifj'airðar á vifcu. SAS útvegar fyrirgreiðslu fyrir ferðiam'enm á báðum þess- um stöðum. Terje Hofsö sagði, að SAS væri byigigt u.pp á ailiþjóðliegu samstarfi. Fyrst og frem'St náttúrlega m'il'li þeirra þjóða sem að félaiginu stianda. En einmiig væri um mikla samyinnu að ræða milili SAS og annarra ílu'gifélaga. Benti hanm á tæknilega samvimnu við Svissair oig KLM í Hol'andi, en öll þessi féilög hafa nána saimvinou á sviði tækniiimála .Þaiu reka sameigiinileg viðgierðar- og skoðU'niarvertostæði O'g hafa siamistöðu um kaup á nýj urn f'lu'gvélategundum og þjálfun fluigáhafma. Þá gat hanm um ýmsa aðra samvinnu sem SAS á við ömn ur fluig'félög en meðal þeirra eru Fluigifélag íslands og Loftleiðir. SAS og FI hafa a'ltaámia samvinnu uim sölu á ffagfami og SAS sér um þjónustu við ísilenzkar flugvél'ar á fluigvöltam á Norðuríöndum. Sömiuleiðis sjá Loftieiðir um þjón ustu SAS véla á Keflavíkurfluig- ve'li. Á VÍÐAVANGl Framhalo at bls. 5 og þó fyrst og fremst það, menntaða og upplýsta í þeirra hópi sem sé fylgjandi því að ísland .segi sig úr Nato. Sann Ieikurinn er líka sá, að ef menn eiga skynsemi og raunsæi i ljósi þeirrar 20 ára reynslu, sem fengizt hefur af starfsemi Nato, að kveða upp sanngjarn an dóm um það, hvort banda- lagið hafi reynzt til góðs eða ills, þá verður sá dómur já- kvæður fyrir bandalagið. Ef hins vegar tekzt að æra menn og færa þá 20 ár aftur í tím ann, sýna þeim kvikmyndir með tilheyrandi formála og skýringum á „gjörræði föður- landssvikaranna“, sem stóðu að samþykkt Alþingis 30. marz, þá og aðeins þá, er niðurstaða önnur, og dómurinn hlutdræg- ur og á annan veg en hinn fjöl menni fundur háskólastúdenta kvað upp. T.K. FÆRÐIN Fram 'd af bls 16 inin þair aðeims nokkrar ktaktou situndir. Við mokstuir Breiðadalsheið ar voru notaðar þrjár ýbur, en 9njórin'n þar var einnlig mitmi en oft áður. Þetta er að sjálfsögðu mikil 9amgön'gubót, en oft hefur heiðin ebki verið opnuð fynrj en komið hetfúr verdð fram í maí eða júnl Þá er þesis að \ geta, að nú var þ essari leið i haldið opinni alveg fraim að j jólum, og var það mjög til j bót.a. ■ I Við vænituim þess festlega,! að haldið verði áfram og mok uð Ratfnseyrarheiði, en þá verð ur sennilega vegasatn'band héð an til Patreksfjarðar hindrun- arlítið og alveg suður á Barð'a strönd. BARNAÓPERA Framhala af bls 16. mumidur Guðbran'dsson og Elísa bet Erlimgsdóttir. Hljómsveit Skipuð sjö kenmuruim skólans leikur undir stjórn Þortoels Sig urbjörnssonar. Áttá á'ra stúlka, El'ísabet Waage. fer með aðal- hlutverk í óperuinn'i Dilli'dó. Guð mumdur Guðbrandsson leikur r'aifmiaignisbeilanm og Elísabet Erlinigsdóttir móður DMidóar.' Aðrar persónur eru m. a. gat- rekstarmemin og prótfiessonar. Leitostjóri er Pótur Eioarsso'n en leilkmymd befur Magnús Páls- son umniö. F'rum'sýniinigin verður ki. 3 á anman í páskum og önnur sýning kl. 5 sama dag. Fastir fnuim'sýniimgangestir eiiga for- kauipsrétt á miðuim á morgun, miðvitoudag. Ætlunin er að sex sýntagiar venði á óperunni og aðieims uim 'heLgar. 79 AF STÖÐINNl Framhald af bls 16. og 9. Aðsókn á 79 hefur verið ágæt. Um pástoana tetour Há- skólabíó til sýnimga staa páskamynd, en efbir hátið- iina verður kv'itomyndiahátíð Edda-fiim halddð áfnam með sýntagum á Rauöu skikkj- unni. ERLENT YFIRLIT Framhald aí bls 9. g'agnfl'auigastöðva er áð verja be'lztu kjannorkuvopniasitöðvar Baindaríkjanina á þann hátt, að gaignfl'auigum verður skotið þaöan til að gnanda ei'dflaug- um, hlöðnum kjiamorkusprenigj uim, sem huigsanliegur andstæð ÍTUgrnr beim'di þamigað. Að ÖM- um l'íkindum myndu gagnflaug armar því fara yfir kanadiskt lamd og jafnvel geba orsakað, að yfir því yrði mikil kjarn- orkuspren'ging, þegar gagn- flau'g og el'dfliauig mættust. Sumár telja þessa hættu ekki verulega, en aðrir meiri. Trudeau hefur hingað til svarað því tál, að hann hatfi rætt um þetta mál við Nixon. Hann hefði fengdð ýrnsar gagn- l'egar upplýsingar og muni gefa stjórn simni sikýrslu um þær. Engir samini'ngar hafi ver ið gerðir um þetta mál. Kanadia hatfi enm hvorikii veibt sam'þyk'ki sitrt eða mótmælt. Málið sé í athu'gum. Þessi svör l'áta stjórnarand- stæðtagar sér ekki nægja. Eiok um sækir T. C. Douglas þetta mál fast, enda flokkur hams Mkliegur til að vioma róttækt fyigi frá Trudeau. Blaðamenn segja, að þetta mál geti átt eftir að hafa mikil áhrif í Kan ada og geti ef til vfli ráðið endanlega um afstöðu Kanada til Atl'anitsihafsbandalagsins. — Þ.Þ. Grunsamleg húsmóðir — íslenzkur texti — Hta vinsæla kvikmynd með Jack Lehmmon og Kim Novak Sýnd ki. 9 Sölukonan Spreoghlægiieg amierísk gamanmynd. Sýnd M. 5 og 7 Slml 11544 Æskuglettur (Wild in the Beach) Amerísk gamanmynd um æ9kugleði. I myndinm eru leikin svellandi fjörug dæg- urlög. Frankie Randell Sherry Jackson Sonny & Cher The Astronauts Sýnd M. 5, 7 og 9 Rauði prinsinn PCTBR.ITENERY susmíHAMPSHK íslenzkur texti. Sýniogar M. 5 og 9 79 af stöðinni Islenzk kvikmynd, gerð eftir samnefndri sögu Indriða G. Þorsteinssonax. Aðalhlutverk: Gunnax Eyjóifsson Kristbjörg Kjeld Róbert Arnfinnsson. Sýnd M. 5, 7 og 9 Aðeins örfáar sýningar. mnmm? Helg a Ahrifamikil ný, þýzk fræðslu mynd um kynlflið, teMn litum. Sönn oe feimmslaus túlkun á efm, sem allir þurfa að vita deill A. Myndin ei sýnd vi3 metaðsókD víða um helm. — Islenzkur textl. — Sýnd fcL 6. 7 oe 9 Hættuleg sendiför Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerísk mynd í litum er fjailar um óvenjudjarfa og hættulega sendiför banda rískra landgönguliða gegn- um víglínu Japana í heims styrjöldinni síðari. ísl. texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð bömum. LAUGARAS Slmar 3207S op 3815D Hetjur Útlendinga- herdeildarinnar Hörkuspennandi ný amerís! mynd í litum og CinemaScop Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð böroum ínnan 16 ár í 5|5 iti )j ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Tfélamn ci ^>a)ýn« í kvöld M. 20 UPPSELT Stoírdaig M. 20 UPPSELT Aninau páskadaig M. 20 þriðjudag M. 20 SÍGLADIR SÖNGVjVRAR sfcírdag M. 15 anrnan pástoadaig M. 15 Fáar sýntagar etftir. Aðgöngumiðasalan opiB frá kl. 13,15 tfl 20,00. SÉmt 1-1200. YFIRMÁTA OFURHEITT í kvöld. KOPPALOGN fimmtudag. Allra sfðasta sýning. Aðgöngumiðasaiiain í Iðnó er opta firá M. 14. Sírni 13191 I / LEEKFÉLAG KÓPAVOGS Höll í Svíþjóð ©ftir Francoise Sagan. Leikstj.: Brynja Benediktsd. Þýðandi: Unnur Eiriksdóttir. Leifcmyndir: Baltasar. Frumsýning miðvikudagiim 9. aprfl kl. 8,30. Aðgöngumiðasaiian opin frá M. 4. Sími 41985. Frumsýningargesitir vitji miða sinrna í síðasba lagi á þriðjud. Sýninig fimmtudag kl. 8,30 Aðgöngumið'asal'a í Lindarbæ kl. 5—7, nema sýningardaig kl. 5—8,30. Sírni 21971. T ónabíó Hefnd Mafíunnar Hörkuspennandi og vel gerð ný frönsk sakamálamynd. Henry SEva Eddie Constantine Sýnd M. 5 og 9 Bönnuð börnum. Eldur í Arizona Hörkuspennandi ný kvikmynd í litum og CinemaScope. Stewart Granger Pierre Prize Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd M. 5 og 9 3ÆJARBÍ Slrr 50184 Sumaraukaferð eiginkonunnar (Min kones ferie) Ný ekta dönsk gamanmynd ' í litum. Urvals leikarar. Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.