Morgunblaðið - 18.04.2001, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 18.04.2001, Blaðsíða 84
84 MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.30. Vit nr. 225. Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 210. Sýnd kl. 4. Vit nr. 203. www.sambioin.is Frumsýning Haley Joel Osmet (Litli strákurinn úr Sixth Sense) fær hugmynd um hvernig hann getur bætt heiminn og setur hana í framkvæmd. Frábær mynd með óskarsverðlauna- höfunum Kevin Spacey og Helen Hunt í aðalhlutverki Sagan er skrifuð af þeim sem brjóta reglurnar. Sannsögulegt meistaraverk um óbilandi baráttuvilja. Robert De Niro og Cuba Gooding Jr. hafa aldrei verið betri. FRUMSÝNING PÁSKAMYNDIN Í ÁR 2 fyrir 1 Sýnd kl. 4. Vit nr. 183. Tvíhöfði Frábær mynd úr smiðju Disney þar sem nornin Isma rænir völdum og breytir Keisaranum í lamadýr. Nú þarf Keisar- inn að breyta um stíl! Sprenghlægileg ævintýramynd Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit nr. 213 Sýnd kl. 3.50. Enskt tal. Vit nr. 214 Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að upp- götva þá.  Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Good Will Hunting Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 217 Sýnd kl. 6, 8.20 og 10. B.i.16. Vit nr. 201 Ein umtalaðasta mynd allra tíma heldur áfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands HK DV Hausverk.is Vinsælasta Stúlkan Brjáluð Gamanmynd Sandra Bullock þarf að hafa sig alla við til að geta brugðið sér í gervifegurðar- drottningar og komast að því hver er að eyðileggja keppnina. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207 HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 5.45. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16 ára.  AI Mbl  TvíhöfðiKvikmyndir.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 7 og 10. Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði ÓJ Stöð2 Sýnd kl. 8 og 10. Mynd eftir Ethan & Joel Coen 15 ára afmælisútgáfa Ný myndvinnsla Ný hljóðvinnsla Nýjar senur Ennþá sama snilldin..... GSE DV  HL Mbl  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn eftir Þorfinn Guðnason. Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30.  HK DV Strik.is Ó.H.T Rás2 SV Mbl Lalli Johns Yfir 5000 áhorfendur  HK DV  Strik.is flestir muna eftir úr myndinni Me, Myself and Irene, Colin Firth og kurteisi dóninn Hugh Grant. Grínarinn James Spade kom á óvart í hlutverki Joe Dirt og náði FJÖLSKYLDUMYNDIN Spy Kids er vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum þriðju vikuna í röð þrátt fyrir að nýjar myndir sem beðið var með eftirvæntingu hafi verið frumsýndar í vikunni. Fimm nýjar kvikmyndir komust inn á topp 10-listann og fór spennumyndin Along Came a Spider með Morgan Freeman í að- alhlutverkum beint í annað sætið en myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Kiss the Girls. Freeman leikur í annað sinn lög- reglumanninn Alex Cross sem að þessu sinni er kallaður til þegar dóttur þingmanns er rænt. Báðar myndirnar eru unnar upp frá samnefndum skáldsögum James Pattersons. Það er einnig kvikmynd gerð eftir bók sem fór beint í þriðja sætið en það er gamanmyndin Bridget Jones’s Diary gerð eftir metsölubók Helen Fielding um eitt ár í lífi bresku yngismeyj- arinnar Bridget sem vinnur í út- gáfubransanum. Með aðalhlutverk fara bandaríska leikkonan Renée Zellweger sem nýlega fékk Gold- en Globe-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni Nurse Betty en fjórða sæti listans þessa vikuna. Myndin fjallar um vitleysing sem var skilinn eftir við Miklagljúfur sem barn og leitar nú að for- eldrum sínum. Bridget Jones mætt  )*)+ ,  &     )*)+ , &  ) - * . + / 0 1 2 )3                                 !  "  #            )- 1!4 )) *!4 )3 1!4 1 -!4 1 3!4 0 +!4 + -!4 - 0!4 - /!4 - /!4    $%&$' ((&' ()&%' %&*' *+&,' ,&-' -&*' (&)' **&' .&.'   Renée Zellweger sem Bridget. Skapgerð krókódílsins (Wisdom of Crocodiles) H r o l l v e k j a  Leikstjóri: Po-Chih Leong. Handrit: Paul Hoffman. Aðalhlutverk: Elina Löwensohn, Jude Law, Timothy Spall, Jack Davenport. (98 mín) England. Góðar Stundir, 1999. Myndin er bönnuð innan 16 ára. ÞAÐ er ekki oft að hrollvekjur reyna að vera í senn listrænar og vekja upp ónotatilfinningu, en þessi ágæta mynd reynir það og leysir það nokkuð vel af hendi. Myndin segir frá manni sem virðist í fyrstu vera góð sál en jafnskjótt og ein- hver samúð er kom- in með honum er hún brotin niður með óhugnanlegu morði sem líkist allt árás vampíru. Jude Law leikur Peter Gricz sem er undarleg útgáfa af hinu ódauðlega skrímsli hrollvekj- anna en andi Murnaus svífur yfir nokkrum atriðum myndarinnar, þá sérstaklega notkunin á skuggum í byrjun. Maður ber ávallt blendnar tilfinningar til Gricz en leikur Laws dregur fram mannleika þessarar annars ógeðfelldu skepnu. Samúðin eykst til muna þegar hann kynnist ástinni sem er í formi Elinu Löwen- sohn, sem þekktust er úr myndum Hal Hartleys. En eins og öllum klassískum hrollvekjum sæmir getur skrímslið aldrei losað sig fullkom- lega frá hinum illu öflum og því getur sagan aldrei endað vel. Law er frá- bær í hlutverki Gricz og einnig standa aðrir leikarar sig vel, sérstak- lega Spall í hlutverki lögreglufor- ingjans sem grunar Gricz um að hafa eitthvað óhreint í pokahorninu. Ottó Geir Borg MYNDBÖND Ódauðleiki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.